Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 43 írar taka Ameríku Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: U2 Rattle And Hum — The Movie Leikstjóri Phil Joanou. Hljóðupp- tökustjóri Jimmy Iovine. Kvik- myndatökustjórar svart/hvit: Robert Brinkmann, lit: Jordan Cronenweth. Hljómleikamynd. Hljómsveitina U2 skipa Bono, The Edge, Adam Clayton og Larry Mullen Jr. Bandarísk. Par- amount 1988. Spectral Record- ing, (SR), Dolby Stereo. sköpun U2. Hræddur er ég um að þeir fari fyrir ofan garð og neðan hjá mörgum þeim sem kunna þá ekki utanbókar. Þar með missa menn talsvert af bragðinu. Rattle And Hum er einnig einns- konar. pílagrímsferð hljómsveitar- innar, leit hennar að rótum sínum. Staldrað við í Graceland, á bökkum Missisippi, í hinu sögufræga stúdíoi Sun Records er hljóðritað lag með aðstoð hornaflokksins The Memphis Sound. Gamla blúströllið B.B. King tekur lagið, söngur hans og gítar- sláttur fellur eins og flís við rass við tónlist íranna, það segir sína sögu. Séra Martins Luthers Kings er minnst, gospel-tónlistin og Harl- em kóma við sögu, þó fyrst og fremst rokk, þrumurokk þrumu- hljómsveitar. Keyrslan er oft með ólíkindum, hver einasti hljómsveit- armeðlimur snjall á sínu sviði. Synd væri að segja að frumleg- heit einkenndu kvikmyndagerðina. Innskotin á milli hljómleikaatriða eru ósköp þreytuleg og lítils virði, segja manni sáralítið af þessum hreinskilnu listamönnum. Hinsveg- ar eru tökurnar á hljómleikunum líflegar og fylgja tónlistinni og flytj- endum hennar vel eftir. Einkum í svart/hvítu, sem á vel við innihald og boðskap tónlistarinnar og yfir- bragð meðlimanna. Þetta eru engar teknikolordægurstjörnur, þeirra U2. Stund milli stríða. veröld er stálgrár veruleikinn. kærkomin aðdáendum U2, en færir Rattle And Hum er fyrst og fremst þeim örugglega fjölda nýrra. Við verðum vitni að landvinn- ingareisu írsku gæðahljómsveitar- innar U2 á íþróttavöllum og í hljóm- leikahöllum um þvera og endilanga Vesturálfu. Hér berst pólitísk jaðar- tónlist þeirra að meginstraumnum. U2 heftir hægt og bítandi verið að vinna sér aukinna vinsælda og má segja að The Joshua Tree hafi ver- ið gegnumbrotsplata þeirra félaga, en allt virðist benda til að hljóm- leikaplatan Rattle And Hum, sem tekin var upp samhliða myndinni, ætli að gera enn betur. Mest fer hér fyrir nýjum laga- smíðum, nokkrar perlur af The Jos- hua Tree fylgja með, Sunday, Blo- ody Sunday af War, sem má segja að sé hápunktur myndarinnar. Þjóðfélagsgagnrýnin, baráttan fyrir frelsi og jafnrétti til handa öllum undirokuðum á okkar voluðu jarð- kringlu hefur löngum verið og er rauði þráðurinn í óvenju þroskaðri og beinskeyttri textagerð hljóm- sveitarinnar. En í annars fyrirtaks hljóðupptöku, sem nýtur sín vel í nýrri tækni í hljómflutningi (Spec- tral Recording Dolby Stereo) vildi söngurinn drukkna, en hafa ber í huga að upptökurnar eru „live", á hljómleikum. Því voru ekki textarn- ir þýddir, svo mikið sem þeir hafa að segja og eru snar þáttur í list- Ásdís Skúladóttir Rit um mál- efiii aldraðra ÁRÍN okkar, rit um málefini aldr- aðra efltir Ásdisi Skúladóttur fé- lagsfræðing, er komið út hjá Alþýðusambandi íslands og Menningar- og firæðslusambandi alþýðu. I bókinni er fjallað um margvís- leg réttindi aldraðra og margt það sem máli skiptir fyrir fólk sem kom- ið er á miðjan aldur og þar yfir. Pjallað er m.a. um ýmis einkenni aldurs og breytingar sem verða á lífi fólks á efri árum. Gefin eru góð ráð varðandi mataræði og heilbrigt líf, félagslíf og frístundir og rætt um vinnu og verkalok og gefnar margar ábendingar varðandi híbýli. Meginefni bókarinnar er þó um rétt- indi fólks samkvæmt almanna- tryggingum, lögum um málefni aldraðra og til lífeyris úr lífeyissjóð- um. Gerð er grein fyrir ýmsu sem snertir fjármál svo sem um skatta og vegna kaupa og sölu íbúða. Bókin, sem er 112 síður, skiptist í 11 kafla og marga undirkafla, er þannig greinargott rit og aðgengi- legt. Lísa K. Guðjónsdóttir teiknaði myndir í bókina og Lárus Karl Inga- son tók ljósmyndir. Auglýsinga- þjónusta GBB annaðist útlit og hönnum. Bókin var sett í Guten- berg, prentuð í Grafík en Félags- bókbandið Bókfell sá um bókband. JÓLATILBOÐ JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar finnur þú vandaðar vörur á viðráðanlegu verði. Nú kynnum við jólatilboð nr. 1,2 og 3. TECHNICSX800 m/þráðlausri fjarstýringu Þessa glæsilegu hljómtækjasamstæðu bjóðum við á verði sem slær allar aðrar sambærilegar stæður út. Verö fyrir lækkun 46.950.- Nú á jólatiiboðsverði 34,950,- m/ skáp kr. 39.940,-st.gr. SAMSUNG örbyigjuofn. Fyrir þá sem vilja gera góða eldamennsku enn betri bjóðum við 17 lítra, 500 w Samsung örbylgjuofn á frábæru jólatilboðsverði. Samsung örbylgjuofn gerir eldamennskuna að hreinum barnaleik---------- 74-950,- SAMSUNG 14 " sjónvaipstæki. Fyrir þá sem vilja hafa fleiri en eitt sjónvarþs- tæki á heimilinu, t.d. í barnaherberginu, eldhúsinu eöa svefnherberginu. Þá er 14" sjónvarpstækið frá Samsung lausnin. JAPIS8 • BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ STUDEO, KEFLAVÍK O BÓKASKEMMAN, AKRANESI O RADÍÓVINNUSTOFAN, AKUREYRI O TÓNABÚÐIN, AKUREYRI O KJARNI SF„ VESTMANNAEYJUM O EINAR GUÐFINNSSON HF„ BOLUNGARVÍK O KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, EGILSSTÖÐUM, SEYÐISFIRÐI, ESKIFIRÐI O PÓLLINN HF„ ISAFIRÐI O HÁTÍÐNI, HÖFN, HORNAFIRÐI O RADlÓLÍNAN, SAUÐÁRKRÓKI O TÓNSPIL, NESKAUPSTAÐ O BÓKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR O KAUPFÉLAG ÁRNESINGA O KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA KOMDU Á M0RCUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.