Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988
49
Guðrún Bjamadóttír
frá Grímsey níræð
Níræð er á morgun, 2. desem-
ber. Guðrún Bjamadóttir frá
Grímsey. Hún er fædd á Hóli í
Þorgeirsfirði. Árið 1915 fluttist hún
til Grímseyjar og bjó þar næstu 30
árin og rúmlega það. Þar giftist
hún Sigmari Ágústssyni sjómanni.
Hann var fæddur 1. nóvember 1898
og lést 5. nóvember 1983. Þeim
hjónum varð tveggja barna auðið.
Margrét fæddist 26. maí 1923, hún
lést árið 1940, og Bjarni, sem var
verkstjóri, fæddist 15. júlí 1929.
Guðrún átti fyrir son, Ingólf Bald-
vinsson verkstjóra, fæddan 28. maí
1920. Þau Guðrún og Sigmar ólu
einnig upp eitt barnabarn sitt, Guð-
rúnu Ingólfsdóttur. Árið 1947 flutt-
ust Guðrún og Sigmar til Ólafs-
fjarðar og þar er hún búsett nú.
Börn Guðrúnar eru sem fyrr segir
þrjú, barnabörnin em 12 talsins og
barnabarnabörn 21. Langa-
langömmubörnin eru fjögur. Á
morgun, afmælisdaginn, ætlar Guð-
rún að taka á móti gestum í Sand-
hóli, húsi Slysavarnafélagsins á
Ólafsfirði.
NN
Nafii rit-
dómaramis-
ritaðist
ÞAU MISTÖK urðu við vinnslu
blaðsins í guer, að nafti Sigurðar
Hauks Guðjónssonar misritaðist
með ritdómnum „Iðunn og epl-
in“.
Eru hlutaðeigandi beðnir vel-
virðingar.
MONTEIU
Snyrtivörukynning í dag
l.des.kl. 13.30-18.00.
VeriÖ velkomin. Bylgjan, Laugavegi 76.
ALLT HREINT
FYRÍ ! JOLi
Bergstaðastræti 37.
HEIÐALAMBIÐ í
UÚFFENGA
í hádeginu á sunnudögum
Vegna fjölda áskorana höfum við nú ákveðið að endur-
taka lambakjötskynninguna næstu sunnudaga.
\
4. desember: Léttsteiktur ærvöðvi m/appelsínuhnetusósu
Ananasrjómaís m/Pinacoladasósu
11. desember: Heilsteiktur lambahryggur m/lyngsósu
Bananaískrem m/vanillusósu
18. desember: Fylltar lambasneiðar m/kryddjurtasósu
Ávaxtarjómarönd m/karamellusósu
Verð kr. 895.- fyrir fullorðna og kr. 400.- fyrir börn
Nú er rétti tíminn að koma með allan
jólaþvott til okkar. Jóladúka, skyrtur,
gardínur og allt annað sem þarf að vera
hreint um jólin.
Láttu okkur létta undir með þér og sjá
um þvottinn.
FÖNN VILL HAFA ALLT Á
HREINU!
o
Skeifunni 11 1
Simar: 82220, 82221 og 34045 £
Metsölublad á hveijum degi!
SÆNCURVERASETT
M/LAKl KR. 1290
SÆNCUR - 1.990
KODDAR ~ 690
HANDKLÆÐ/ FRÁ ~ 190
JAKKAFÖT - ~ 1.500
jóLAMARmÐumrii
ÍAUGAVEGI 91 KJALLARA
SÁ BESTI í BÆNUM • STÓRKOSTLEGT ÚRVAL
HLÆGILEGT VERÐ
LAKKSKÓR
HERRASPARISKÓR FRÁ
KULDASKÓR
VERKFÆRAKASSAR
FERÐATÖSKUR
LEDURJAKKAR
KR
500
1.450
1.200
690
2.180
5.900
peysurfráKR. 390
úlpur - - 990
buxur - - 500
ísvél - 590
4 BJÓRGLÖS - 195
BARNAREIÐHJÓL KR.690
JÓLASTJÖRNUR KR. 399
URVAL AF JOLASKRAUTl A HLÆGILEGU VERÐI • SJON ER SOGU RIKARI
OPIÐ 13-18 VIRKA DAGA 10-16 LAUGARDAGA