Morgunblaðið - 01.12.1988, Side 75

Morgunblaðið - 01.12.1988, Side 75
MORGUNBLAÐEÐ IÞROTTJR FTMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 75 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Morgunblaðiö/Bjami Júlíus Jónasson veður hér í gegnum galopna vöm Víkings og skorar eitt af 12 mörkum sínum í gær. HANDKNATTLEIKUR Anders-Dahl velur Frakklandsfarana ANDERS-Dahl Nielsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur valið þá sextán leikmenn sem hann fer með í B-keppnina í Frakklandi. Hann tók þá ákvörðun að fara með aðeins tvo markverði - þá Karsten Kold, Kolding og Christian Stadil Hansen, Gladsaxe/HG. ðrir ieikmenn í hópnum, eru: Erik Roepstorff, Helsingör IF, Kim Jacobsen, Uniexpres (Spáni), Erik Veje Rasmussen, Essen, Otto Mertz, Uniexpres (Spáni), Klaus Sletting Jensen, Holte, David Nielsen, GOG, Bjami Simonsen, Skovnak- ken, Lars Lundbye, TIK, Claus Munkedal, Holte, Michael Fenger, HIK, Flemming Hansen, Stavanger, Frank Jörgensen, Glad- saxe/HG, Niels Kildelund, GOG og Kim Jensen, Brönderslev. Danska landsliðið er skipað mörgum kunnum refum. Danir eru ákveðnir að tryggja sér sæti í A-keppninni í Tékkósló- vakíu 1990. Loks KA-sigur KA náði loks að knýja fram sig- ur á heimavelli er þeir mættu lélegu liði UBK, lokatölur leiks- ins hljóðuðu upp á 25-19. KA lék alís ekki vel, þess þurfti heldur ekki þar sem andstæð- KA—UBK 25 : 19 fþróttahúsið Akureyri, íslandsmótið i handknattleik, miðvikudaginn 30. nóv- ember 1988. Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 7:5, 10:5, 13:8, 15:10, 19:10, 22:12, 24:14, 25:19. KA: Erlingur Kristjánsson 8/4, Guð- mundur Guðmundsson 7, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4, Pétur Bjamason 4, Haraldur Haraldsson 1, Jakob Jóns- son 1, Friðjón Jónsson, Bragi Sigurðs- son og Svanur Valgeirsson. Varin skot:Axel Stefánsson 18/4 skot og Sigfús Karlsson 2 skot UBK: Sveinn Bragason 4/2, Jðn Þ. Jónsson 3/2, Kristján Halldórsson 3, Andrés Magn- ússon 3, Þórður Davíðsson 2, Hans Guðmundsson 2, Ólafur Bjömsson 1, Pétur Amórsson 1, Magnús Magnús- son og Haukur Magnússon. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson Í2 skot, Þórir Sigurgeirsson 3 skoL Utan valiar: KA f 6 mínutur, UBK í 6 minútur. Dómarar: Bjöm Jóhannesson og Sig- urður Baldursson. Áhorfendur: Um 500. ingar þeirra voru ekki burðug- Jr, svo óvíst er hvort KA er komiö úr lægð þeirri er liðið hefur verið í. Leikurinn var jafn framan af og staðreyndin er sú, að UBK hefði hæglega getað haft forystu um miðjan fyrri hálfleik, þá var iHHMH staðan 6-4 heima- Magnús Már piltum í hag. Axel skrifarfrá markvörður KA Akureyri varði fjögur vítaköst fyrsta kortérið og skyggði algjörlega á kollega sinn hinu meginn, Guðmund Hrafnkels- son, en hvor um sig hafði slaka vöm fyrir framan sig. Síðari hálfleikur var svipaður hinum fyrri, KA jók forskot sitt og náði tíu marka forystu skömmu fyrir leikslok, en hvoru tveggja kæmleysi leikmanna og að vara- menn fengu allir að spreyta sig, náðu leikmenn UBK að minnka muninn í sex mörk. Sem fyrr segir var leikur KA ekki góður, en þó áttu Erlingur, Guðmdundur, Pétur og Sigurpáll allir þokkalegan leik. En áðurneftid- ur Axel var í sérflokki. Hjá UBK var enn minna en fín tilþrif, Hans sást ekki, enda vel gætt af Pétri. Bogdan Kowalczyk Bogdan fylgist með! Bogdan Kowalczyk, landsliðs- þjálfari í handknattleik, er væntanlegur til landsins í byijun desember en þá mun landsliðið hefja æfingar fyrir B-keppnina. Þrátt fyrir að Bogdan sé ekki á landinu fylgist hann grannt með gangi mála í 1. deildinni og mun sjá upp- tökur af helstu leikjum deildarinnar. í gær var Davíð Sigurðsson, stjórnarmaður í HSÍ, upp í stúku í Laugardalshöllinni og tók upp leik Vals og Víkings á myndband. Bogd- an mun svo horfa á upptökuna þeg- ar hann kemur heim og velur lands- liðið. Vamar- lausir Vfldngar VALSMENN halda sigurgöngu sinni áfram á íslandsmótinu í handknattieik og nú voru það Víkingar sem urðu að lúta í lægra haldi. Sigur Vals var ör- uggur, 32:23 en leikurinn í heild frekar slakur, enda varnir beggja liða með versta móti. að var aðeins fyrstu mínútum- ar sem jafnræði var með liðun- um. Víkingar léku þá skynsamlega og brá jafnvel annað 'slagið fyrir þokkalegum varnar- leik! En er líða tók á leikinn tóku Vals- menn við sér og náðu yfirhöndinni. Þeir áttu ekki í miklum vandræðum með Víkingsvömina og mörkin hlóðust upp.. Víkingum tókst að halda í við Valsmenn framan af í síðari hálf- leik en fljótlega skildu leiðir. Vals- menn gerðu út um leikinn með góðum kafla í síðari hálfleik og sigr- uðu örugglega. Valsmenn léku ágætlega en hafa oft leikið betur. Vörn þeirra var með slakasta móti og sóknarleikur- inn á köflum nokkuð hugmynda- snauður. Júlíus Jónasson og Sigurð- ur Sveinsson áttu þó báðir góðan leik og einnig Einar Þorvarðarson sem varði mjög vel, m.a. fjögur víta- köst. Vamarleikurinn er tvímælalaust höfuðverkur Víkinga. Það er saga til næsta bæjar ef liðið fær á sig færri en 30 mörk. í þessum leik var það slakur vamarleikur sem gerði út um sigurvonir þeirra. Bjarki Sigurðsson átti ágætan leik og þeir Guðmundur Guðmundsson og Sigurður Jensson áttu góða spretti. Víkingur-Valur 23 : 32 Laugardalshöllin, íslandsmótið í hand- knattleik 1. deild, miðvikudaginn 30. nóvember 1988. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 4:3, 5:5, 6:7, 8:10, 8:13, 11:15, 13:16, 13:19, 15:19, 15:22, 18:23, 18:25, 19:27, 22:29, 23:32. Víkingur: Bjarki Sigurðsson 6/1, Árni Friðleifsson 4/1, Karl Þráinsson 4/3, Siggeir Magnússon 3, Sigurður Ragn- arsson 3 og Guðmundur Guðmundsson 3. Einar Jóhannesson, Jóhann Samú- elsson, Eiríkur Benónýsson og Ingi Þór Guðmundsson. Varin skot: Sigurður Jensson 10/1. Heiðar Gunnlaugsson. Utan vallar: 10 mínútur. Sigurður Ragnarsson rautt spjald. Valur: Júlíus Jónasson 12/5, Sigurður Sveinsson 9/2, Valdimar Grímsson 4/1, Jón Kristjánsson 4/1 og Geir Sveinsson 3. Sigurður Sævarsson, Þorbjöm Jens- son, Öm Amarson, Gísli Óskarsson. Varin skot: Einar Þorvarðarson 15/4. Páll Guðnason. Utan vallar: 8 mínútur og Stanislav Modrawski rautt spjald. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Gunnar Kjartansson. Dæmdu illa. Áhorfendur: 600. Logi B. Eiösson skrífar Slakt í Eyjum Viðureign Eyjamanna og Stjörn- unnar var lítið fyrir augað. Leikurinn var slakur, en spennandi fyrir hlé. Samt gekk illa að skora og mikið var um Frá sóknarbrot. Er um Sigfúsi Gunnari 20 mínútur voru til Guðmundssyni igjksloka kom góður ' yjum kafli hjá gestunum og eftir það var aldrei spuming um hverjir stæðu uppi sem sigurvegar- ar. „Ég er mjög ánægður með að fara héðan með tvö stig, því Eyja- ÍÞRÚmR FOLK ■ / LEIK Víkings og Vals voru dæmd 20 vítaköst eða eitt á þriggja mínútna fresti! Valsmenn fengu 11 og gerðu úr þeim 9 mörk. Víkingar fengu 9 og gerðu úr þeim 5 mörk. Þess má geta að 7 leik- menn tóku þessi 20 vítaköst, þrír Víkinjjar og fjórir Valsmenn. ■ / ÞESSUM sama leik voru gefin tvö rauð spjöld. Annað þeirra fékk Stanislav Modrawski, þjálf- ari Vals fyrir nöldur og hitt fékk Vikingurinn Sigurður Ragnars- son fyrir þriðja brottrekstur. ■ INGI Þór Guðnason kom inná fyrir Víkinga í gær. Það var fyrsti leikur hans með meistara- flokki Víkings. menn eru erfiðir heim að sækja. Baráttan sat í fyrirrúmi og leikurinn var ekki góður, en vonandi er þetta að koma hjá okkur,“ sagði Skúli Gunnsteinsson, einn besti leikmað- ur Stjömunnar. Sigurður Gunnarsson var tekinn úr umferð allan seinni hálfleik og á tímabili fyrir hlé. Þá hmndi leikur ÍBV og er greinilegt að breiddina vantar. ÍBV - Stjarnan 19 : 25 íslandsmótið í handknattleik, 1. deild, íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 30. nóvember 1988. Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 3:1, 3:2, 4:2, 4:4, 5:5, 6:6, 7:7, 8:8, 11.8, 11:9, 12:9, 12:12, 12:13, 13:14, 14:14, 15:15, 16:16, 16:20, 17:20, 18:21, 19:22, 19:25. ÍBV: Sigurður Gunnarsson 5/1, Sig- urður Vignir Friðriksson 4, Sigurður Friðriksson 4, Sigbjöm Óskarsson 3, Þorsteinn Viktorsson 2, Tómas I. Tóm- asson 1, Óskar Freyr Brynjarsson, Guðfmnur Kristmannsson, Jóhann Pét- ursson, EUiði Aðalsteinsson. Varin skot: Ingólfur Amarson 10, I Sigmar Þröstur Oskarsson. Utan vallar: Samtals í 12 mínútur. Stjarnan: Skúli Gunnsteinsson 5, Axel I Björnsson 5, Sigurður Bjarnason 5/1, I Gylfi Birgisson 4, Hafsteinn Bragason I 4, Hilmar Hjaltason 2, Magnús I Eggertsson, Valdimar Kristófersson, I Einar Einarsson, Þóroddur Ottesen. Varin skot: Óskar Friðbjömsson 7/2, I Brynjar Kvaran. Utan vallar: Samtals í 8 mínútur. Áhorfendur: Um 450. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og I Hákon Siguijónsson voru smásmugu- I legir en slepptu oft grófum brotum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.