Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 8
Skoðanakönnun DV: Steingrímur er orðinn Ég sló ykkur alveg út með nýja brandaranum mínum. í DAG er fimmtudagur 8. desember, Maríumessa. 343. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.39 og síðdegisflóð kl. 17.53. Sólarupprás í Rvík. kl. 11.03. Sólarlag kl. 15.36. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 12.39 (Almanak Háskóla íslands). Hann leggur undir oss lýði og þjóðir við fœtur vora. (Sálm. 47,4.) 16 LÁRÉTT: - 1 ágeng, 5 kuaks, 6 flein, 7 ekki, 8 kaus, 11 Itkams- hluti, 12 tunna, 14 kornfjár, 16 fara sér hægt. LÓÐRÉTT: - 1 ferlisvist, 2 vind- hani, 3 ætt, 4 heimskingi, 7 gufu, 9 fæðir, 10 var hrifinn af, 13 keyra, 16 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 blautt, 5 ur, 6 aftr- ar, 9 rót, 10 fa, 11 gl, 12 far, 13 biti, 15 óta, 17 Ðlugi. LÓÐRÉTT: - 1 bjargbúi, 2 autt, 3 urr, 4 tærari, 7 fóli, 8 afa, 12 fitu, 14 tál, 16 Ag. Morgunblaðið fyrir 50 árum Bjami Bjömsson gaman- vísnasöngvari hélt upp á 25 ára starfsafmæli í Gl. Bíói á sunnudaginn. Þar söng hann marga söngva sem hann hefur kynnt og gert vinsæla á undanföm- um ámm. Má hér nefna Nikkólínu úr Mosfellssveit, Kötu úr Keflavík og hug- leiðingar „barónsins". Þá fór hann með langan eftir- hermuþátt þar sem ýmsir mætir menn þjóðarinnar komu fram á sjónarsviðið og hermdi eftir dönsku leik- urunum sem voru hér fyrir 25 ámm o.fl. Húsfyllir var og skemmtu áheyrendur sér hið besta, ekki hvað minnst við gamanvísna- sönginn. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að víða á Iandinu myndi verða frost aðfaranótt fimmtudagsins, veður væri kólnandi á landinu. í fyrrinótt var hvergi teljandi frost, minus 2 stig uppi á hálendinu og um frostmark t.d. á Gufu- skálum. Hér í Reykjavík var hitinn niður í tvö stig um nóttina og úrkoman mældist 5 mm. Varð mest 16 mm austur á Hæl í Hreppunum. Snemma á gærmorgun var 35 stiga gaddur vestur í Iqaluit, frost 9 í Nuuk. Hiti tvö stig í Þrándheimi, frost tvö stig i Sundsvall og mínus 3 aust- ur í Vaasa. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56—58. Nk. laug- ardag 10. þ.m. verður opið hús kl. 14—17. Sýnd verða þá málverk og myndir sem máluð hafa verið í vetur af þátttakendum í félagsstarf- inu. Heitt súkkulaði og smá- kökur borið fram. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtudag, í Betaníu Laufásvegi 13 kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Jólapakka-skipti. Safnaðar- prestur flytur hugvekju og kaffiveitingar. STYRKTARFÉL. van- gefinna heldur jólafund sinn í Bústaðakirkju í dag fimmtu- dag kl. 20.30. Kórsöngur og leikhópurinn Perla. Sr. Ólöf Ólafsdóttir flytur jólahug- vekju. Síðan verða kaffiveit- ingar í safnaðarheimilinu. EYFIRÐINGAFÉL. heldur spilafund í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. KVENNADEILD Skagfirð- ingafél. heldur jólafundinn nk. sunnudag, 11. þ.m., í Drangey, Síðumúla 35, kl. 19. Hefst hann með borðhaldi. KVENFÉL. Kópavogs. Jóla- fundur félagsins fyrir félags- menn og gesti þeirra er í kvöld, fimmtudag, í félags- heimili bæjarins kl. 20.30. Hermann Ragnar Stefáns- son verður gestur fundarins og sýnir borðskreytingar. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag, fímmtudag, í Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 14. Frjáls spilamennska. Spilað hálft kort kl. 19.30 og dansað kl. 21. KVENFÉL. Keðjan. Jóla- fundur félagsins er í kvöld, fimmtudag, í Borgartúni 18 og hefst kl. 20.30 og verður þá matur borinn fram. FÉL. Snæfellinga og Hnappdælinga heldur spila- fund í kvöld á Hótel Lind við Rauðarárstíg og byijað að spila kl. 20.30. GIGTARFÉL. íslands held- ur jólafund, fyrir félagsmenn og gesti þeirra annað kvöld, föstudag 9. þ.m., í Sóknar- salnum í Skipholti 50A. Hefst hann kl. 19 með borðhaldi. Skemmtiatriði verða. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Hekla af ströndinni og í gær fór skipið í strandferð. Þá kom togarinn Ásgeir inn til löndunar og- togarinn Guðfinna Steins- dóttir ÁR kom inn og land- aði í fískgáma. Togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða og Eyrarfoss lagði af stað til útlanda. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. desember til 8. desember, að báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorAurbœjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heil8ugæ8lustöð, símþjónusta 4000. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. RauAekrosshúsiA, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa piersón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, s. 21500, símsvari. Sjálfahjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum 68151£ (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SátfræAistöAin: Sálfræöiieg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildir.. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðasprtali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslande: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. ÞjóöminjasafniA: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga ki. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA i Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fjmmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaöastræti: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. LÍ8ta8afn Einars Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. t4—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seölabanka/Þjóðmínjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellsoveit: Opin mónudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.*30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kJ. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.1 ú-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.