Morgunblaðið - 08.12.1988, Qupperneq 8
Skoðanakönnun DV:
Steingrímur er orðinn
Ég sló ykkur alveg út með nýja brandaranum mínum.
í DAG er fimmtudagur 8.
desember, Maríumessa.
343. dagur ársins 1988.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
5.39 og síðdegisflóð kl.
17.53. Sólarupprás í Rvík.
kl. 11.03. Sólarlag kl. 15.36.
Sólin er í hádegisstað í Rvík.
kl. 13.20 og tunglið er í suðri
kl. 12.39
(Almanak Háskóla íslands).
Hann leggur undir oss
lýði og þjóðir við fœtur
vora. (Sálm. 47,4.)
16
LÁRÉTT: - 1 ágeng, 5 kuaks, 6
flein, 7 ekki, 8 kaus, 11 Itkams-
hluti, 12 tunna, 14 kornfjár, 16
fara sér hægt.
LÓÐRÉTT: - 1 ferlisvist, 2 vind-
hani, 3 ætt, 4 heimskingi, 7 gufu,
9 fæðir, 10 var hrifinn af, 13
keyra, 16 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: - 1 blautt, 5 ur, 6 aftr-
ar, 9 rót, 10 fa, 11 gl, 12 far, 13
biti, 15 óta, 17 Ðlugi.
LÓÐRÉTT: - 1 bjargbúi, 2 autt,
3 urr, 4 tærari, 7 fóli, 8 afa, 12
fitu, 14 tál, 16 Ag.
Morgunblaðið
fyrir 50 árum
Bjami Bjömsson gaman-
vísnasöngvari hélt upp á
25 ára starfsafmæli í Gl.
Bíói á sunnudaginn. Þar
söng hann marga söngva
sem hann hefur kynnt og
gert vinsæla á undanföm-
um ámm. Má hér nefna
Nikkólínu úr Mosfellssveit,
Kötu úr Keflavík og hug-
leiðingar „barónsins". Þá
fór hann með langan eftir-
hermuþátt þar sem ýmsir
mætir menn þjóðarinnar
komu fram á sjónarsviðið
og hermdi eftir dönsku leik-
urunum sem voru hér fyrir
25 ámm o.fl. Húsfyllir var
og skemmtu áheyrendur
sér hið besta, ekki hvað
minnst við gamanvísna-
sönginn.
FRÉTTIR________________
VEÐURSTOFAN sagði í
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun að víða
á Iandinu myndi verða frost
aðfaranótt fimmtudagsins,
veður væri kólnandi á
landinu. í fyrrinótt var
hvergi teljandi frost, minus
2 stig uppi á hálendinu og
um frostmark t.d. á Gufu-
skálum. Hér í Reykjavík
var hitinn niður í tvö stig
um nóttina og úrkoman
mældist 5 mm. Varð mest
16 mm austur á Hæl í
Hreppunum. Snemma á
gærmorgun var 35 stiga
gaddur vestur í Iqaluit,
frost 9 í Nuuk. Hiti tvö stig
í Þrándheimi, frost tvö stig
i Sundsvall og mínus 3 aust-
ur í Vaasa.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Hvassaleiti 56—58. Nk. laug-
ardag 10. þ.m. verður opið
hús kl. 14—17. Sýnd verða
þá málverk og myndir sem
máluð hafa verið í vetur af
þátttakendum í félagsstarf-
inu. Heitt súkkulaði og smá-
kökur borið fram.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur jólafund
sinn í kvöld, fimmtudag, í
Betaníu Laufásvegi 13 kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá.
Jólapakka-skipti. Safnaðar-
prestur flytur hugvekju og
kaffiveitingar.
STYRKTARFÉL. van-
gefinna heldur jólafund sinn
í Bústaðakirkju í dag fimmtu-
dag kl. 20.30. Kórsöngur og
leikhópurinn Perla. Sr. Ólöf
Ólafsdóttir flytur jólahug-
vekju. Síðan verða kaffiveit-
ingar í safnaðarheimilinu.
EYFIRÐINGAFÉL. heldur
spilafund í kvöld, fimmtudag
kl. 20.30 á Hallveigarstöðum.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafél. heldur jólafundinn
nk. sunnudag, 11. þ.m., í
Drangey, Síðumúla 35, kl. 19.
Hefst hann með borðhaldi.
KVENFÉL. Kópavogs. Jóla-
fundur félagsins fyrir félags-
menn og gesti þeirra er í
kvöld, fimmtudag, í félags-
heimili bæjarins kl. 20.30.
Hermann Ragnar Stefáns-
son verður gestur fundarins
og sýnir borðskreytingar.
FÉL. eldri borgara. Opið
hús í dag, fímmtudag, í Goð-
heimum, Sigtúni 3, kl. 14.
Frjáls spilamennska. Spilað
hálft kort kl. 19.30 og dansað
kl. 21.
KVENFÉL. Keðjan. Jóla-
fundur félagsins er í kvöld,
fimmtudag, í Borgartúni 18
og hefst kl. 20.30 og verður
þá matur borinn fram.
FÉL. Snæfellinga og
Hnappdælinga heldur spila-
fund í kvöld á Hótel Lind við
Rauðarárstíg og byijað að
spila kl. 20.30.
GIGTARFÉL. íslands held-
ur jólafund, fyrir félagsmenn
og gesti þeirra annað kvöld,
föstudag 9. þ.m., í Sóknar-
salnum í Skipholti 50A. Hefst
hann kl. 19 með borðhaldi.
Skemmtiatriði verða.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag kom Hekla af
ströndinni og í gær fór skipið
í strandferð. Þá kom togarinn
Ásgeir inn til löndunar og-
togarinn Guðfinna Steins-
dóttir ÁR kom inn og land-
aði í fískgáma. Togarinn
Hjörleifur hélt aftur til veiða
og Eyrarfoss lagði af stað
til útlanda.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 2. desember til 8. desember, að báöum
dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess
er Breiðholts Apótek opið til kl. 22 alla virka daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17
til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals-
beiönum í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek NorAurbœjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heil8ugæ8lustöð, símþjónusta 4000.
Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
RauAekrosshúsiA, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa piersón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260,
mánudaga og föstudaga 15—18.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
LögfræAiaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldra8amtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda
þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
KvennaráAgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, s. 21500, símsvari. Sjálfahjólpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp í viðlögum
68151£ (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa,
þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
SátfræAistöAin: Sálfræöiieg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 ó 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Land8pttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildir.. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogl: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl.
19. — FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeíld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðasprtali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlíA
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór-
aös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000.
Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslande: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300.
ÞjóöminjasafniA: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugrípasafn Akureyran Opiö sunnudaga ki.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafniA i Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fjmmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaöastræti: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. 13.30— 16.00.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
LÍ8ta8afn Einars Jónssonar: Lokað í desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17.
KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22.
Listasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. t4—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—15.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðmínjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellsoveit: Opin mónudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.*30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kJ.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.1 ú-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.