Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 54

Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 í ' > Utvarpsvekjarar frá SIEMENS tíC RG 278: Venjuleg skífu- klukka. Vekur með útvarps- dagskrá eða suðhljómi. Blundhnappur. Verð: 2680 kr. RG 281: Vekur með út- varpsdagskrá eða suð- hljómi. Blundhnappur. Svaefir. Verð: 2520 kr. RG 296: Með snælduhólfi. Vekur með útvarpsdagskrá, suðuhljómi eða snælduleik. Blundhnappur. Svæfir. Verð: 2910 kr. RG 283: Vekur með út- varpsdagskrá eða suð- hljómi. Blundhnappur. Svæfir. Verð: 2350 kr. SMÍTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Þrjár „rauðar ástarsögur“ Bókaútgáfan Skuggsjá í Hafn- arfirði hefur sent frá sér þrjár nýjar bækur i bókaflokknum Rauðu ástarsögurnar: Arfinn eftir Erik Nerlöe, Gylltu skóna eftir Else-Marie Nohr og Ást og átök eftir Sigge Stark. Skúli Jensson og Sverrir Haraldsson þýddu. í kynningu útgefanda segir um efni bókanna: „Arfurinn: Hún er ung og fátæk og ferðast til aldraðr- ar frænku sinnar til að aðstoða hana í veikindum hennar. Alveg síðan hún 'var bam hafði hana dreymt um að fá einhvemtíma tæki- færi til þess að búa á óðalssetri. Þessir draumar hennar höfðu feng- ið hana til að gleyma dapurlegri og erfiðri bemsku sinni. Nú virtust óskir hennar mjög óvænt vera að rætast — en ungi maðurinn í draumum hennar elskar aðra . .. Gylltu skórnir: Móðir hennar var erfið í umgengni og hugsaði aðeins VAKA—Helgafell hefur sent frá sér bókina Paskval Dvarte og hyski hans eftir Camilo José Cela í íslenskri þýðingu Kristins R. Ólafssonar. Höfundurinn, Camilo José Cela, fæddur 1916, er mjög virtur í heimalandi sínu, Spáni, og hefur setið í Hinni konunglegu akademíu spænskrar tungu frá 1957. Hann hefur hlotið fjölmargar viðurkenn- ingar fyrir ritverk sín; 1983 hlaut hann bókmenntaverðlaun Spánar og nú síðast veitti hann viðtöku hinum eftirsóttu verðlaunum Prin- cipe de Asturias. Verk hans hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál, en Paskval Dvarte og hyski hans er fyrsta bók hans á íslensku. í kynningu útgefanda segir m.a.: um sjálfa sig. Og bróðir hennar var eiturlyfjasmyglari, sem eftirlýstur var af lögreglunni. Eitt kvöldið fer hún frá heimili sínu og eftir það fréttist ekkert af henni. Þegar hún sást síðast, var hún klædd hvítum hlíralausum kjól, með gula slá og var í gylltum skóm. Lögreglan er á þeirri skoðun að henni hafi verið rænt af samtökunum, sem bróðir hennar er í. Ást og átök: Þær höfðu farið upp í selkofa, sem var úr alfaraleið upp í skóginum. Þær voru dálítið ótta- slegnar, því þær höfðu frétt af því að smyglarahópur héldi til í ná- grenninu. Þær voru taugaóstyrkar og enn meir eftir að hundur þeirra hafði fundið bakpoka falinn bak við stóra stein í skóginum. I bakpokan- um var samanvafmn frakki, fjórir elgsfætur og bréfmiði, sem á var skrifað „miðvikudag kl. 11“. En hvað átti að gerast á miðvikudag klukkan ellefu?“ „Persónulýsingar Cela hafa þótt magnaðar og í skáldsögunni um ógæfumanninn Paskval Dvarte skapar hann persónu sem er ógleymanleg. Mótsagnirnar í lífi Paskvals Dvarte eru ýkt mynd af siðferði samfélagsins. Hann er ill- menni og öðlingur í senn; fátækur sveitamaður sem óheillastjama rek- ur til að fremja hræðileg ofbeldis- verk og siðlaus afbrot gegn sam- félagi sínu. Frásögnin er játning dauða- dæmds manna sem alist hefur upp í andrúmslofti siðblindu og hrotta- skapar." Paskval Dvarte og hyski hans er 152 blaðsíður. Arthúr Ragnars- son teiknaði kápumynd. Vaka- Helgafell annaðist umbrot og setn- Allar bækurnar voru settar og prentaðar í Prentbergi í Kópavogi og allar bækurnar voru bundnar í Amarfelli. ingu. Bókin var prentuð i Prent- stofu G. Benediktssonar og bundin í Amarfelli. Bók eftir Camilo José Cela PÉTUR ZOPHONÍAS VKINGS IÆKJARÆIT FANGINN OG DOMARINN Þáttur af Sigurði skurði og Skúla sýslumanni Ásgeir Jakobsson Svonefnd Skurðsmál hófust með því, að 22. des. 1891 fannst lík manns á skafli á Klofningsdal í Önundarfirði. Mönnum þótti ekki einleikið um dauða mannsins og féll grunur á Sigurð Jóhannsson, sem kallaður var skurdur, en hann hafði verið á ferð með þeim látna daginn áður á Klofningsheiði. Skúla sýslu- manni fórst rannsókn málsins með þeim hætti, að af hlauzt 5 ára rimma, svo nefnd Skúla- mál, og Sigurður skurður, sak- iaus, hefur verið talinn morð- ingi í nær 100 ár. Skurðsmál hafa aldrei verið rannsökuð sérstaklega eftir frumgögnum og aðstæðum á vettvangi fyrr en hér. VÍKINGSLÆKJARÆTT IV Pétur Zophoníasson Þetta er íjórða bindið af niðja- tali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hrepp- stjóra á Víkingslæk. Pétur Zophoníasson tók niðjatalið saman, en aðeins hluti þess kom út á sínum tíma. í þessu bindi eru i-, k- og 1-liðir ættar- innar, niðjar Ólafs og Gizurar Bjarnasona og Kristínar Bjarna- dóttur. í þessari nýju útgáfu Víkingslækjarættar hefur tals- verðu verið bætt við þau drög Péturs, sem til voru í vélriti, og auk þess er mikill fengur að hinum mörgu myndum, sem fylgja niðjatalinu. í næsta bindi kemur svo h-liður, niðjar Stefáns Bjarnasonar. ÞORÐUR KAKALI Ásgeir Jakobsson Þórður kakali Sighvatsson var stórbrotin persóna, vitur maður, viljafastur og mikill hermaður, en um leið mannlegur og vinsæll. Ásgeir Jakobsson hefur hér ritað sögu Þórðar kakala, eins mesta foringja Sturlunga á Sturlungaöld. Ásgeir rekur söguna eftir þeim sögubrotum, sem til eru bókfest af honum hér og þar í Sturlungusafninu, í Þórðar sögu, í Islendinga sögu, í Arons sögu Hjörleifssonar og Þorgils sögu skarða og einnig í Hákonar sögu. Gísli Sigurðsson myndskreytti bókina. ANDSTÆÐUR Sveinn frá Elivogum Andstæður hefur að geyma safn Ijóða og vísna Sveins frá Elivogum (1889-1945). Þessi ljóð og vísur gefa glögga mynd af Sveini og viðhorfum hans til lífs, listar og sam- ferðamanna. Sveinn var bjarg- álna bóndi í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslu á fyrri hluta þessarar aldar. Hann var eitt minnisstæðasta alþýðuskáld þessa lands og þótti mjög minna á Bólu-Hjálmar í kveð- skap sínum. Báðir bjuggu þeir við óblíð ævikjör og fóru síst varhluta af misskilningi sam- tíðarmanna sinna. SKVGGSJA - BOKABÚÐ OLIVERS STEINS SE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.