Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 72

Morgunblaðið - 08.12.1988, Page 72
72 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 KÖRFUKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN Njarðvík og Keflvík drógust saman í 16-liða úrslitum ÞAÐ verða stórleikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ. Átta lið úr úrvalsdeildinni drógust saman en hœst ber leikur Njarðvíkinga og Keflvíkinga. Þess lið drógust saman í bikar- keppninni ífyrra og þá sigruðu . Njarðvíkingar. Þeir hóldu svo ^áfram og sigruðu KR-inga í spennandi úrslitaleik. Tveir stórleikir eru til víðbótar. Reykjavíkurliðin Valur og KR mætast og Grindavík og Haukar. Þá leika einnig Tindastóll og ÍS. Eftirtalin lið drógust saman_ í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKI: USVH/UBK - Þór UMFN - ÍBK Kormákur — ÍR ÍS b — Léttir Valur - KR UMFG — Haukar UÍA - UMFN b/UMFL UMFT - ÍS a Tveir leikir eru í undankeppn- inni: UMFN b-UMFL og USVH- UBK. I meistaraflokki kvenna eru ejnn- ig stórleikir. Bikarmeistarar ÍBK hefja titilvömina gegn ÍS og ÍR- ingar mæta Grindvíkingum. Eftirtalin lið drógust saman í 8-liða úrslitum í bikarkeppni kvenna: Haukar — KR ÍR - UMFG UMFN - ÍS b ÍS a - ÍBK í bikarkeppninni er leikið heima og heiman. Fýrri umferðin fer fram 11.-13. janúar og síðari umferðin 18.-20. janúar. Jón Kr. Qfslason (t.h.) og Helgi Rafnsson munu eigast við í nágranna- slag Keflvíkinga og Njarðvíkinga. G]æsileg borðstofiiborð og stólar Stök borð - stakir stólar eða samstætt - Spurningin er bara hvað þú vilt? Þetta er sýnishorn af úrvalinu. Sumt er til - sumt er á leiðinni, svo.getur líka þurftað panta eitthvað. ÞÚ GENGUR AÐ GÆÐUNUM VÍSUM. - OG GÓÐUM GREIÐSLUSKILMÁLUM. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.