Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 08.12.1988, Blaðsíða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988 KÖRFUKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNIN Njarðvík og Keflvík drógust saman í 16-liða úrslitum ÞAÐ verða stórleikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ. Átta lið úr úrvalsdeildinni drógust saman en hœst ber leikur Njarðvíkinga og Keflvíkinga. Þess lið drógust saman í bikar- keppninni ífyrra og þá sigruðu . Njarðvíkingar. Þeir hóldu svo ^áfram og sigruðu KR-inga í spennandi úrslitaleik. Tveir stórleikir eru til víðbótar. Reykjavíkurliðin Valur og KR mætast og Grindavík og Haukar. Þá leika einnig Tindastóll og ÍS. Eftirtalin lið drógust saman_ í 16-liða úrslitum bikarkeppni KKI: USVH/UBK - Þór UMFN - ÍBK Kormákur — ÍR ÍS b — Léttir Valur - KR UMFG — Haukar UÍA - UMFN b/UMFL UMFT - ÍS a Tveir leikir eru í undankeppn- inni: UMFN b-UMFL og USVH- UBK. I meistaraflokki kvenna eru ejnn- ig stórleikir. Bikarmeistarar ÍBK hefja titilvömina gegn ÍS og ÍR- ingar mæta Grindvíkingum. Eftirtalin lið drógust saman í 8-liða úrslitum í bikarkeppni kvenna: Haukar — KR ÍR - UMFG UMFN - ÍS b ÍS a - ÍBK í bikarkeppninni er leikið heima og heiman. Fýrri umferðin fer fram 11.-13. janúar og síðari umferðin 18.-20. janúar. Jón Kr. Qfslason (t.h.) og Helgi Rafnsson munu eigast við í nágranna- slag Keflvíkinga og Njarðvíkinga. G]æsileg borðstofiiborð og stólar Stök borð - stakir stólar eða samstætt - Spurningin er bara hvað þú vilt? Þetta er sýnishorn af úrvalinu. Sumt er til - sumt er á leiðinni, svo.getur líka þurftað panta eitthvað. ÞÚ GENGUR AÐ GÆÐUNUM VÍSUM. - OG GÓÐUM GREIÐSLUSKILMÁLUM. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.