Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 52

Morgunblaðið - 09.12.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DÉSEMBER 1988 ------------------------------------------------nrr ; 'nT .9 ;irjDAGiJT8OT .aiqAJíiwiOflOM Notaðu eingöngu náttúrulega prótínbætta vökvann frá MANEX til að stöðva hárlosið, flösuna eða kláðann íhársverði. Þú nærð betri árangri í permanenti með MANEX. 173% mældra tilvika hefur fólkfengið háriðaftur, þar sem það áður missti það. Fæst á allflestum rakara- og hárgreiðslustofum um land allt. Heildsölubirgðir: Ambrósía hf., sími 91 -680630. Morgunblaðið/Silli Frá aðventustund í Húsavíkurkirkju. Aðventustund í Húsavíkurkirkiu Húsavik. HÚSVÍKINGAR áttu aðventu- organistans Davids Thompsons og stund í kirkju sinni sunnudaginn einleik Sigríðar Einarsdóttur á 4. nóvember og var hún fjölsótt. fiðlu. Frú Thompson söng einsöng en þau hjónin eru frá Bandaríkjun- Hugvekju flutti séra Kristján um. Keith Miles kennari við tónlist- Valur Ingólfsson, prestur á Gren- arskólann lék með nemendum jaðarstað, og mikið var sungið og sínum á blásturshljóðfæri. leikið á hljóðfæri. Kirkjukórinn söng Samverustundinni lauk með því nú í fyrsta skipti undir stjóm Shar- að allir sungu Heims um ból. on Thompson með undirleik kirkju- - Fréttaritari LEITIN AÐ DÝRAGARÐINUM eftir Einar Má Guðmundsson. Sagnasafn eftir Einar Má Guðmunds- son, einn af bestu höfundum okkar. Megineinkenni þessa safns er frásagnar- gleði og frábærar persónulýsingar. Einar hefur fengið einróma viðurkenningu á norðurlöndum og í Þýskalandi fyrir skáldsögur sínar. í þessu safni sýnir hann enn á sér nýja hlið. Óskabók sérhvers bókmenntaáhuga- manns. IslenskarHI sháldsödurAB Fundur um hrollvekjur FÉLAG áhugamanna um bók- menntir heldur skammdegisfúnd laugardaginn 10. desember um hrolivekjur. Fundurinn er hald- inn í Odda, hugvísindastofu Há- skóla íslands, stofú 101, og hefst kl. 14.00. Hrollvekjur verða skoðaðar og skilgreindar út frá sjónarhomi bók- mennta og kvikmynda. Fjórir fyrir- lesarar munu taka til máls. Davíð Erlingsson, dósent í íslenskum bókmenntum við Há- skóla íslands, flytur erindi sem hann nefnir „Uggur og öryggi" eða „Um óttann í þjóðlegum frásögn- um“. Matthías Viðar Sæmundsson, lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla íslands, fjallar um hroll- vekjur í bókmenntahefðinni. Skáld- ið Sjón mun segja frá því „Að eiga bróður í blóðsugunni" og kvik- myndagerðarmaðurinn Viðar Víkingsson mun fjalla um hrollvekj- ur í kvikmyndagerð. Að lokum Eiríkur Eiríksson, bókavörður Alþingis, lesa drauga- sögu fyrir fundargesti áður en þeir halda út í skammdegisdrungann. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins á Smmtudag um firystingu síldar á vertíðinni, sem nú er að ljúka, var sagt að SH hefði samið um sölu á 3.000 tonnum af frystri síld til Japans. Það er ekki rétt, heldur var samið um sölu á 5.000 tonnum. Frétt Morgunblaðsins var byggð á viðtólum í Fréttabréfi Ríkismats sjávarafurða. Þar var sagt að samningur SH við jap- anska kaupendur næmi 3.000 tonnum og jafnframt haft eftir Helga Þórhalssyni hjá SH að ekki hefði enn náðst að frysta upp í þann samning. Morgunblaðið byggði þvi frásögn sína á röngum upplýsingum í umræddu frétta- bréfí. Hið rétta er að samið var um sölu á 5.000 tonnum og að búið er að frysta 3.500 tonn upp í þann samning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.