Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 09.12.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DÉSEMBER 1988 ------------------------------------------------nrr ; 'nT .9 ;irjDAGiJT8OT .aiqAJíiwiOflOM Notaðu eingöngu náttúrulega prótínbætta vökvann frá MANEX til að stöðva hárlosið, flösuna eða kláðann íhársverði. Þú nærð betri árangri í permanenti með MANEX. 173% mældra tilvika hefur fólkfengið háriðaftur, þar sem það áður missti það. Fæst á allflestum rakara- og hárgreiðslustofum um land allt. Heildsölubirgðir: Ambrósía hf., sími 91 -680630. Morgunblaðið/Silli Frá aðventustund í Húsavíkurkirkju. Aðventustund í Húsavíkurkirkiu Húsavik. HÚSVÍKINGAR áttu aðventu- organistans Davids Thompsons og stund í kirkju sinni sunnudaginn einleik Sigríðar Einarsdóttur á 4. nóvember og var hún fjölsótt. fiðlu. Frú Thompson söng einsöng en þau hjónin eru frá Bandaríkjun- Hugvekju flutti séra Kristján um. Keith Miles kennari við tónlist- Valur Ingólfsson, prestur á Gren- arskólann lék með nemendum jaðarstað, og mikið var sungið og sínum á blásturshljóðfæri. leikið á hljóðfæri. Kirkjukórinn söng Samverustundinni lauk með því nú í fyrsta skipti undir stjóm Shar- að allir sungu Heims um ból. on Thompson með undirleik kirkju- - Fréttaritari LEITIN AÐ DÝRAGARÐINUM eftir Einar Má Guðmundsson. Sagnasafn eftir Einar Má Guðmunds- son, einn af bestu höfundum okkar. Megineinkenni þessa safns er frásagnar- gleði og frábærar persónulýsingar. Einar hefur fengið einróma viðurkenningu á norðurlöndum og í Þýskalandi fyrir skáldsögur sínar. í þessu safni sýnir hann enn á sér nýja hlið. Óskabók sérhvers bókmenntaáhuga- manns. IslenskarHI sháldsödurAB Fundur um hrollvekjur FÉLAG áhugamanna um bók- menntir heldur skammdegisfúnd laugardaginn 10. desember um hrolivekjur. Fundurinn er hald- inn í Odda, hugvísindastofu Há- skóla íslands, stofú 101, og hefst kl. 14.00. Hrollvekjur verða skoðaðar og skilgreindar út frá sjónarhomi bók- mennta og kvikmynda. Fjórir fyrir- lesarar munu taka til máls. Davíð Erlingsson, dósent í íslenskum bókmenntum við Há- skóla íslands, flytur erindi sem hann nefnir „Uggur og öryggi" eða „Um óttann í þjóðlegum frásögn- um“. Matthías Viðar Sæmundsson, lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla íslands, fjallar um hroll- vekjur í bókmenntahefðinni. Skáld- ið Sjón mun segja frá því „Að eiga bróður í blóðsugunni" og kvik- myndagerðarmaðurinn Viðar Víkingsson mun fjalla um hrollvekj- ur í kvikmyndagerð. Að lokum Eiríkur Eiríksson, bókavörður Alþingis, lesa drauga- sögu fyrir fundargesti áður en þeir halda út í skammdegisdrungann. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins á Smmtudag um firystingu síldar á vertíðinni, sem nú er að ljúka, var sagt að SH hefði samið um sölu á 3.000 tonnum af frystri síld til Japans. Það er ekki rétt, heldur var samið um sölu á 5.000 tonnum. Frétt Morgunblaðsins var byggð á viðtólum í Fréttabréfi Ríkismats sjávarafurða. Þar var sagt að samningur SH við jap- anska kaupendur næmi 3.000 tonnum og jafnframt haft eftir Helga Þórhalssyni hjá SH að ekki hefði enn náðst að frysta upp í þann samning. Morgunblaðið byggði þvi frásögn sína á röngum upplýsingum í umræddu frétta- bréfí. Hið rétta er að samið var um sölu á 5.000 tonnum og að búið er að frysta 3.500 tonn upp í þann samning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.