Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 09.12.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988 Eitt ár frá brunanum hjá Nesfíski í Garði: Byggðu nýtt hús á rústum þess gamla Baldvin Njálsson fiskverkandi er hvergi banginn þrátt fyr- ir erfiðleika í greininni og hyggst kaupa Ktinn skuttogara Keflavík. AÐFARANÓTT 18. nóvember í fyrra brann frystihúsið Nesfískur í Garði til kaldra kola. Gífurlegt eignatjón varð í brunanum, því allar frystigeymslur voru fúllar af fiski. Baldvin Njálsson í Garði átti og rak frystihúsið ásamt Qölskyldu sinni og nú ári síðar hefúr hann byggt upp nýtt og glæsilegt frystihús á rústum þess gamla. Baldvin og Qölskylda hans eru hvergi bangin þótt margir fiskverkendur beijist í bökkum um þessar mundir — og hann vonast til að geta keypt lítinn skuttogara til að nýta vélar og tæki hússins enn betur. orðið ákaflega vel því við vorum famir að vinna afurðir fyrir 4 millj- ónir á dag þegar best gekk,“ sagði Baldvin Njálsson í samtali við Morg- unblaðið. Baldvin sagði að beint tap Baldvin Njálsson ásamt eiginkonu sinni, Þorbjörgu Bergsdóttur, í vinnslusal frystihússins sem teljast verður eitt fúllkomnasta frysti- húss landsins. Baldvin byrjaði smátt, frysti humar sem hann seldi til veitinga- húsa og var eldhúsið heima vinnu- aðstaðan. Starfsemin gekk vel og árið 1973 hóf hann almenna fisk- verkun í litlu frystihúsi. Fljótlega kom að því að húsið varð of lítið og þá keypti Baldvin frystihúsið Nesfisk í Garði af Landsbankanum og hafði verið þar með starfsemi í eitt og hálft ár þegar bmninn varð. „Eldsvoðinn varð okkur gífurlegt áfall, því við vorum með allar frysti- geymslur fullar og vomm að kom- ast yfir erfiðasta hjallann eftir kaupin á húsinu. Framleiðslan gekk Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hið nýja og glæsilega hraðfrystihús Nesfisks í Garði, gólfflötur þess er um 4.000 fermetrar og þar vinna nú um 60 manns. Atriði úr kvikmyndinni „Skordýrinu" sem sýnd er í Laugarásbíói. Laugarásbíó frum- sýnir „Skordýrið“ Laugarásbíó hefúr tekið til sýninga kvikmyndina „Skordýr- ið“ með Steve Railsbach og Synt- hia Walsh í aðalhlutverkum. Leikstjóri er William Fruet. I fréttatilkynningu frá kvik- myndahúsinu segir m.a.: „Það er farið með Fred Adams á sjúkrahús með háan hita og vanlíðan. Það tekst ^kki að bjarga lífi hans þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Það er tek- ið sýni úr líkama hans og sett í rannsókn. Eftir niðurstöður þaðan er sjúkrahúsið sett í sóttkví og her- inn kallaður til aðstoðar. Veiran sem þeir fundu er ekki fyrir hvern sem er að fást við.“ hans hefði numið um 40 milljónum en tjónið hefði verið metið á um 200 milljónir. „Um tíma hvarflaði að mér að hætta alveg, en ég á samhenta fjölskyldu sem er í þessu með mér af lífí og sál og það réð úrslitum. Við ákváðum að hefjast handa aftur, féngum leigt frysti- húsið Ásgeir og fljolega eftir brun- ann vorum við komin á fulla ferð aftur. Jafnframt var hafist handa við að byggja nýtt hús á rústum þess gamla og var byijað að reisa húsið í febrúar. Á sama tíma var verið að leggja niður Kirkjusand í Reykjavík og þar fengum við keypt- ar allár þær vélar sem við þurftum á að halda og það skipti sköpum hjá okkur að þurfa ekki að bíða eftir þessum tækjum." Nýja húsið hóf starfsemi 29. október og var síld fyrsta hráefnið sem unnið var, en nú er búið að frysta um 400 tonn af síld og eru allar geymslur nú óðum að fyllast. Hjá Nesfiski unnu um 50 manns fyrir brunann og var þetta fólk ekki atvinnulaust lengi því allir færðu sig yfir í Ásgeir og unnu þar verðmæti fyrir um 150 milljónir. Nú er Nesfiskur með 7 báta í við- skiptum og þar af á fyrirtækið einn bát, Unu í Garði. Baldvin sagði að hráefnisöflun þeirra gæti verið gloppótt í rysjóttri tíð og því hefði ‘ hann hug á að kaupa lítinn skuttog- ara og væri verið að vinna að þeim málum. Hjá Baldvin eru allir dagar eins og hann er allt í öllu hjá fyrirtæki sínu, hann mætir fyrstur, fer síðast- ur og tekur þátt í framleiðslunni af líf og sál. Hann er bílstjóri, flak- ari og allt þar á milli. Baldvin Njáls- son sagði að það væri mikil ákvörð- un að ákveða að stöðva rekstur sem þennan. Þetta væri nú einu sinni lífæð þjóðarinnar og hana mætti ekki stöðva ef við ætluðum að vera sjálfstæð þjóð í eigin landi. - BB Nýr vcilingastaöur mcö nýjum malscöli la Cartc“. HUÓMSVEIT GUÐ- MUNDAR STEINGRÍMSSONAR ásamt söngvurunum EINARI JÚLÍUS- SYNI og SHADY OWENS lcikur fyrir dansi. Vcilingastjóri: Guörún Ólafsdóttir Boröapantanir í síma 687III. IIOTO. ftJAVl) GÆJAR OG GLAftíSPÍIIR 16söngvarar og dansarar Gestur kvöldsins, Jóhann G. Jó- hannsson, flytur lög af nýútkom- inn hljómplötu sinni. Vcró meö kvöldvcrdi kr. 2.800,- Miðasala og boröapantanir í síma 77500 frá kl. 9-19. Húsió opnað kl. 20 HUOMSVEITIRNAR STJÓRNIN OGUPPLYFTING LEIKA FYRIR DANSI HAUKUR MORTHENS SKEMMTIR MATARGESTUM Húslð opnað kl. 20 Vsrö a&göngumiða á dansMk kr. 750,- ItTm. |j,L\WD Jóla diskó Stanslaust f j ö r H0LLYW00D SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR UÚFFENGffiSMÁRÉTTIR Miðaverð kr. 750,- Metsölublad á hverjum degi! GOMLU DAIMSARNIR í kvöld frt kt. 21.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Ömu Þor- Félagsvist kl. 9.00 __ Gömlu og nýju dansarnir kl. 10.30 ★ MiðasaJa opnar kl. 8.30 ★ Gód kvöldverðlaun ikr Stuð og stemmning á Gúttógleði 5QO/v rniðinn (QOQkr á danrJetbjnr emgonqu) S.G.T. Templarahöllin Eiriksgotu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemwta sér án áfengis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.