Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 14
8^e®^M^^FÖ8m>Í®UR)16/1DESEMBEBrnraa8 s¥ Glæsileg herraföt Vörumerkiðtryggir gæði og bestu snið Macondeverksmiðjurnar eru meðal stærstu karlmannafataverksmiðja í Evrópu og stærstar í Portúgal. Við bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995,- til kr. 9.900,- Jakkar kr. 4.995,- Terelynefrakkar kuldafóðraðir kr. 4.760,- Úlpur kr. 2.240,- og 3.400,- Terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Skyrtur nýkomnar, mikið úrval. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen HAOE IN RpRTUGAL LYGILEGA W W K A Enn ný sending! Ekta leður frá K o i n o r Góð greiðslukjör Opið til kl. 19 á föstudag Opið kl. 10-22 á laugardag Tíl framandi landa Bókmenntir Sigurjón Björnsson Jóhanna Kristjónsdóttir: FUadans og framandi fólk. Vaka-Helgafell. Reykjavík 1988, 152 bls. Jóhanna Kristjónsdóttir blaða- maður er kjarkmikil ferðakona og fer ógjaman troðnar slóðir. Hún hefur hvorki komið til Svíþjóðar né Þýskalands, en aftur á móti er hún hagvön orðin í fjarlægum furðu- löndum svo sem ísrael, Oman, Djib- uti, Burma, Sýrlandi, Kýpur, Tyrk- landi, Jórdaníu, Sri Lanka, Mar- okkó, Taiwan, Norður—Jemen og Bangladesh. Ávallt virðist hún vera ein Islendinga á ferð. Margt drífur á daga hennar í þessum ferðum, sumt ógnvænlegt, annað kímilegt. Um þessar ferðir hennar til tólf framangreindra landa (ísrael und- anskilið) getur að lesa í jafnmörgum smáköflum þessarar bókar. Jóhanna er á marga lund skemmtilegur höfundur ferða- sagna. Hún ritar hressilega óhátíð- legan stíl. Henni er lagið að bregða upp lifandi svipmyndum og hún hefur glöggt auga fyrir hinu sér- stæða og spaugilega. Aftur á móti er sögulegur áhugi hennar takmarkaður. Henni leiðast einnig fomminjar. Pólitík skipar lítið rúm í frásögn hennar, þó að eftirminnileg innsýn birtist manni stundum. Landafræði og landlýs- ingar em og af skornum skammti — og lesandinn væri raunar illa staddur ef ekki fylgdu kort bók- inni. Mannlýsingar em hins vegar hennar sterka hlið, svo og alls kyns frásagnir af mannlegu atferli, neysluvenjum, siðum og þ.h. Þar kennir margra grasa og fjölbreyti- legra. Það er vissulega rétt sem stendur á bókarumslagi að „þetta em alls ekki venjulegar ferðasögur heldur hressilegar frásagnir af upp- lifun Jóhönnu að því er snertir fólk og framandi staði“. Rétt er vissu- lega að minna á að bók þessi er að megin stofni dagbækur ritaðar á ferðalögum við hinar margvís- legustu aðstæður. Þykist ég vita að það gefi bókinni þann sérstæða svip sem hún hefur og frásagn- arstíl sem óneitanlega er nokkuð brotakenndur. Oft er ekki annað hægt en að dást að kjarki höfundar og snar- ræði, þegar við óvenjulegar og oft hættulegar aðstæður er að etja. Hún stendur t.a.m. eitt sinn við hlið manns sem er skotinn til bana. í annað sinn á hún á hættu að vera Fjórar árstíðir Myndlist Bragi Ásgeirsson í Kjarvalssal Kjarvalsstaða sýnir Hörður Karlsson 36 myndir gerðar í krít og akryl og stendur sýningin fram að jólum. Hörður er fyrst og fremst þekktur fyrir frímerkjateikningar sínar, en á því sviði hefur hann hlotið ýmis verðlaun af hárri gráðu. En mynd- verk Harðar hafa einnig verið sýnd víða og hann hefur haldið tvær sýningar í Reykjavík, þijár í Bandaríkjunum og eina á Spáni. Hörður hefur lengi verið búsett- ur í Bandaríkjunum en þangað hélt hann tvítugur til listnáms og stundaði nám við Corcoran-lista- skólann í Washington DC. Síðan var hann við listnám um nokkurt skeið við háskólann í Mexíkóborg. Þá starfaði hann um árabil sem forstöðumaður myndsmíðadeildar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins í Was- hington DC. - Myndir Harðar eru með öllu óhlutlægar, þótt hann að sjálf- sögðu styðjist við ýmis skynhrif frá náttúrunni. Fýrir honum vakir að ná sterkri, svipmikilli heild á myndfletinum og hann er einn af fáum íslenskum myndlistarmönn- um sem hafa tekið ástfóstri við hringformið. Hér er um mjög Ijóðrænar abstraksjónir að ræða sem oft byggjast á litrænu flæði sem ég þekki vel úr amerískri list undan- genginna áratuga. Hörður er ófeiminn við næsta vafasamar litasamsetningar og það merkilega er, að honum tekst vafalítið best upp þegar hann er þar í hámarki. Einkum er honum tekst að láta litina flæða hvað lystilegast yflr hvem annan og ná fram áhrifamiklum gagnsæj- um formheildum svo sem í mynd- um nr. 16, 19, 20, 30 og 31 sem allar eru unnar í akryltækni. Sumar þessara mynda geta þótt nokkuð væmnar í lit en geta fallið mjög vel að umhverfi sínu við rétta staðsetningu. Um það hef ég séð ýmis dæmi í Banda- ríkjunum. Styrkur Harðar Karlssonar felst í hinu hreint litræna eins og svo margra Islendinga svo sem þessi sýning er til vitnis um. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670 MRABAKKI 3, SÍMI670100 m m m ÞURRKARAR • Tekur allt að 4.5 kg af þvotti • Veltir þvottinum i báöar áttir • Stillir hitann eftir rakastigi þvottarsins • Veltir þvottinum eftir ai þurrkkerfið er búió • Lætur vita þegar sla stíflar • Gefur hljóðmerki við lok hvers þurrkkerfis • Öryggisrofi áhurð \ ‘&r "S: . . ...... jL' . • ÞVOTTAVÉLAR • Frá 600-1300 snúninga vinduhraði á mínútu • Tekur 5 kg af þvotti • Allt að 16 þvottakerfi • Hraðþvottakerfi • Hagkvæmnismöguleika • Ullarþvottakerti • Hitastig óháð þvottakerfi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.