Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 handtekin eða kyrrsett, en sleppur með snarræði sínu og hugkvæmni. Aðlögunarhæfni hennar er mark- verð. Ég gat þess að pólitík væri hér af skornum skammti. Vera má að þeim málum hafi verið gerð ítar- legri skil í ferðapistlum sendum Morgunblaðinu. En þótt pólitíkin skipi lítið rúm kemur engu að síður berlega í ljós hversu höfundi hefur verið það einstæð lífsreynsla að kynnast fólki og aðstæðum beggja megin víglínu, t.a.m. ísraelum og Sýrlendingum, Grikkjum og Tyrkj- um. Þá leynir sér heldur ekki hversu sterkt það hefur orkað á hana — og orkar einnig á lesandann — að ganga um borg sem nýlega hafði verið sprengd gjörsamlega í rúst. Þá eru heimsóknir í flóttamanna- búðir og viðræður við fólk þar ekki atvik sem falla fljótt úr minni. Mætti þannig lengi telja. Ferðalangurinn Jóhanna Krist- jónsdóttir hefur tvímælalaust frá mörgu að segja. Helst saknar mað- ur þess að þættir hennar skuli ekki vera allmiklu lengri og færa lesanda meiri beinan fróðleik um þessar framandi þjóðir sem fæstir vita nokkuð að gagni um. Að vísu er örlítið bót í máli að kortunum aft- ast í bókinni fýlgja fáeinar stað- reyndir um þau lönd og þjóðir sem heimsótt voru. Allmargar myndir eru í bókinni og virðast flestar þeirra hafa verið teknar af höfundi eða samferða- fólki. Margar þessara mynda eru skemmtilegar og því góður bókar- auki, en þó skortir oft á að þær séu nægilega skýrar, enda eru þær sjálfsagt ekki alltaf teknar við sem bestar aðstæður. Aldrei meira úrval af enskum og ítölskum herrapeysum Jólasýning í Nýhöfh í Listasalnum Nýhöfn í Hafn- arstræti 18 stendur nú yfir jóla- sýning. Þetta er samsýning á listaverk- um eftir lifandi og látna listamenn og eru öll verkin til sölu. Laugardaginn 17. desember kl. 13—15 syngur Anna Sigríður Helgadóttir nokkur lög við hljóm- borðsundirleik Jósefs Gíslasonar. Nýhöfn er opin á opnunartíma verslana og frá kl. 14—18 á sunnu- dögum fram að jólum. (Fréttatilkynning) Anna Sigríður Helgadóttir og Jósef Gíslason leika og syngja í Nýhöfii á laugardaginn. Paskvai Dvarte i eftir eitt virtasta skáld Spánverja, Camilo Jose Cela, hefur náð meiri útbreiðslu erlendis en nokkur önnur spænsk bók að Don Kikota einum undanskildum. Hér er fjallað um ævi ógæfumannsins Paskvals Dvarte sem á í stöðugri baráttu við umhverfi sitt og eigið innræti. Þýðandi bókarinnar, Kristinn R. Ólafsson, er löngu landskunnur fyrir fréttapistla sína frá Spáni. Veisla í farángrinum er skáldverk með minningablæ frá þeim árum er höfundurinn, Ernest Hemingway, dvaldist í París á þriðja tug aldarinnar. Hér leggja tvö Nóbelsskáld hönd á plóginn því Halldór Laxness íslenskar bókina af alkunnri stílleikni. Bókin kom fyrst út á íslensku í byrjun sjöunda áratugarins en hefur nú verið ófáanleg í yfir tuttugu ár. HELGAFELL Síðumúla 29 • Sími 6-88-300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.