Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Aí, 41 V estmannaeyjar: Seldi nær allt r Vestmannaeyjum. GEORG BENNO Ægisson hélt um síðustu helgfi fyrstu einkasýn- ingu á málverkum sínum. Sýn- ingin var í Akógeshúsinu í Vest- mannaeyjum og var vel sótt. Georg Benno Ægisson fæddist í Prag í Tékkóslóvakíu árið 1945. Hann fluttist til íslands 1956 og til Vestmannaeyja fluttist hann 1969. Benno er sjálfmenntaður í myndlistinni að mestu en hlaut í æsku tilsögn frá móðurafa sínum. Þá sótti hann einn vetur nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Þessi sýning var fyrsta einkasýn- ing Benno en áður hafði hann tekið þátt í samsýningunni Maðurinn og hafið sem sett var upp 1978. Á þessari fyrstu einkasýningu sýndi Benno 38 vatnslitamyndir. Állar myndirnar voru til sölu að undanskildum 2 sem voru í einka- eign. Um 250 manns sóttu sýning- una og seldust 30 myndir á henni. Sýningargestir létu vel af mynd- unum og var Benno mjög ánægður með undirtektir sem hann sagði að yrðu sér hvatning til frekari dáða. — Grímur HVITI PUNKTURINN TRYGGIR GÆÐEN •Philipshave rafmagnsrakvél 3 fljótandi 90 rifu rakhausar. 12 sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. Verö kr. 49.400 •Fullkomin PHILIPS hljómtækja- samstæða. Geislaspilari með lagaleitara og 20 laga minni. Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari, 33 og 45 snúninga með keramískum tónhaus. Stafrænn útvarpsmagnari með stöðvaleitara og 10 stöðva minni. Tvöfallt kassettutæki. 2X40 Watta magnari (Equalizer). Tveir 60 Watta hátalarar. Án geislaspilara: Verö kr. 29.400 - Stgr. kr. 27.930 Hakkar, hnoðar, hrærir, blandar, sker og rífur. Ómissandi tæki í eldhúsið. Fjöldi aukahluta. •Utvarpsklukka AM/FM útvarp. Innbyggt loftnet. •FM steríóútvarp með tvöföldu kassettutæki. 16 Watta magnari. Stunga fyrir heymartól. Inn- byggður hljóð- nemi. Kjörin jóla- gjöffyrir unglinginn. Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki. ) • Djúpsteikningarpottur. Djúpsteikir án gufu eða lyktar. Gufu- og loftsíur má þvo. Tekur 2,251 af olíu. Hitastilling með Ijósi. Sjálfhreinsandi. •Gufustraujárn. Létt og handhægt. Breiður sjálfhreinsandi álsóli með 35 gufuventlum. Nákvæmur hitastillir. Vatnsmælir. 1800 cl. vatnsgeymir. •12 bolla kaffivél, pappírs filter. Mæliskeið vatnsmælirog hitaplata. Tvær hitastillingar. Lágværog fervel í hendi. 1500 Wött. Helstu útsölustaðir utan Reykjavíkur: Bókabúðin Veda, Kópavogi Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði Bókabúð Keflavíkur, Keflavík Bókabúð Jónasar, Akureyri Bókval, Akureyri Bókabúð Jónasar Tómassonar, ísafirði gjöp sem cjleður SHEAFFER •Kraftmikiloglétt ryksuga. Mikill sogkraftur en hljóðlátur mótor. Fóthnappur, 6 m. löng snúra Ljós sem gefur til kynna þegar pokinn er fullur. Þessi er góð í jólahreingeminguna. •Elnita 140 saumavélin. Einföld, sterk og ótrú- lega fjölhæf. Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga er eftir því. •Sjálfvirk brauðrist. Einangraðar hliðar sem hitna ekki. 22 •Gas -ferðakrullu- járn. Þú getur tekið það með þér hvert sem er, hvenær sem er og það er fljótt að hitna. Áfylling er venjulegt kveikjaragas. Gott innlegg i nútímaþjóðfélag. Heimilistækí hf Sætúrii 8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:6915 25 SÍMI:691520 (/dehujtcSue&jyaHÓegrt, í Sqhouh^uhv

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.