Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.12.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 Tónlistarsaga æskunnar Bækur Egill Friðleifsson Nýlega sendi Forlagið Tónlistar- sögu æskunnar eftir Kenneth og Valerie McLeish á markaðinn. Bók- in er greinilega sniðin að reynslu- heimi nútímaæsku, ríkulega mynd- skreytt og er myndmálið fyrirferð- armeira en textinn sem er knapp- ur, stundum um of. Bókin er í stóru broti og mjög skemmtilega uppsett þar sem ungir lesendur eru leiddir um undraheima tónlistarinnar allt frá árdögum til okkar tíma. Bókinni er skipt í sjö kafla sem bera heiti eins og t.d. Tónlist um víða veröld, Hljóðfæri og hljómsveitir, Að syngja og dansa o.s.frv. Það ætti því að vera auðvelt hveiju vellæsu bami að átta sig á henni og fræð- ast af henni auk þess sem vísað er til fjölda tónverka, sem stungið er upp á að lesandinn kynni sér. Að þessu leyti er bókin mjög góð og þar er öllum tegundum tónlistar gert jafn hátt undir höfði. Stærsti galli bókarinnar er hins vegar textinn. Hann er knappur sem fyrr segir, en það sem verra er er að þýðingin er ekki nógu góð. Þýðandanum, Eyjólfí Melsteð, eru nokkuð mislagðar hendur. Á bls. B31 má t.d. lesa: „Hljómsveitir eru út í hött innan um stórskotalið og sprengjuregn" (tilv. lýkur). Satt að segja fínnst mér út í hött að taka svona til orða. Auk þess er þýðing- in sumstaðar villandi eða gengur a.m.k. á ríkjandi málvenjur. Þannig er Bing Crosby sagður frægasti „raulari" allra tíma. Ég hélt að hann hefði verið talinn í farar- broddi dægurlagasöngvara. Margt annað mætti tína til þessu líkt þó það verði ekki gert í þessum stutta pistli. Það skal tekið fram að það er ekki auðvelt að þýða fræðibækur um tónlist. Því er enn meiri ástæða til að vanda verkið. Efnistök höfunda á verkefninu eru einnig umdeilanleg. Sá á kvöl- ina sem á völina. Hvað á að taka, hveiju á að sleppa? Víða hefur vel til tekist, en þar sem ætla má að bókin sé ekki síst samin fyrir þann ótölulega fjölda bama og unglinga sem stunda tónlistamám, hefði ekki verið úr vegi að gera nokkra grein fyrir þeim mönnum, sem hvað mest áhrif hafa haft á tónlistaruppeldi okkar daga, manna eins og t.d. Kodály, Carl Orff og Susuki, en þeim er sleppt. Þrátt fýrir þessa annmarka er fengur að bókinni. Uppsetningin er snjöll og myndimar eru margar hveijar mjög góðar. Ódýr heimilishjalp fra AEG Orbylgjuofn FX 112-W Kaffivél 8 bolla/KF 82 Brauðrist AT 23 L Brauðrist AT 20 Hrærivél KM21 Handryksuga Liliput Eggjasuðutæki f. 7 egg/EK 102 Ryksuga Vampyr 402/1000 W Hárblásari F 1200/1200 W Umboðsmenn um Mikligarður, Reykjavík H.G. Guðjónsson hf., Reykjavík Hagkaup, Reykjavík Kaupstaður, Reykjavík Þorsteinn Bergmann, Reykjavík BYKO, Kópavogi Samvirki, Kópavogi Rafbúðin, Kópavogi Mosraf, Varmá Stapafell, Keflavík Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi Húsprýði, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal land allt: Vestfirðir: Bjarnabúð, Tálknafirði Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði i Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri Straumur, ísafirði Verslunin Edinborg, Bíldudal EinarGuðfinnsson hf., Bolungarvík Norðurland: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Kaupfélag Eyfirðinga, Akurevri Bókabúð Rannveigar H. Ólafs- dóttur, Laugum, S-Þingeyjarsýslu. Verslunin Sel, Mývatnssveit Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Austurland: Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Kaupfélag N-Þingeyinga, AEG AFKÖST éndíng GÆÐI Kópaskeri Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Sveinn 0. Elíasson, Neskaupsstað Stálbúð, Seyðisfirði Rafnet, Reyðarfirði Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum Kaupfélag Skaftfellinga, Höfn Suðurland: E.P. Innréttingar, Vestmannaeyjum Mosfell, Hellu Rás, Þorlákshöfn Árvirkinn, Selfossi A É G heimilistœki - því þú hleypir ekki hverju sem er í húsverkin! BRÆÐURNIR Lágmúla 9, sími: 38820 SANITAS GOS J lítrur Sanitos gos kr. 99.- JÓLAOL 24 dósir í kossa kr7l9.- = dósin kr. 29#95.- Pepsi - Seven up - Appelsín - Diet kr719.- kr. = dósin 29,95.- JÓLAKASSI 24 dósir blandaö Pepsi - Diet Grape - Nlalt - Appelsín kr 719." = dósin kr. 29,95.- MALT'/r LÍTRI kr. 33.- JÓLAÖL 5 LÍTRAR kr. JÓLAÖL 2,5 LÍTRAR kr. 1 60 •" (/óáuveí«tun«Un en«c 14.00. Opiótilkl. 20.00 í kvöld Laugardag til kl. 22.00 I 68 5168.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.