Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 57

Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 57 Frá keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Brids Amór Ragnarsson Þessar sveitir keppa um 16 sæti, 8 sæti í A-úrslitum og 8 í B-úrslit- um. Bridsfélag Hornafjarðar Vísismótinu er lokið með örugg- um sigri Guðbrands Jóhannssonar og Gísla Gunnarssonar sem hlutu 431 stig en meðalskor var 360 stig. Röð næstu para: Kolbeinn Þorgeirsson — Jón G. Gunnarsson Björn Gíslason — 412 Sigfinnur Gunnarsson Ámi Stefánsson - 381 Jón Sv./Sig. Tómasson Björn Ragnarsson — 379 Ragnar Bjömsson Magnús Jónasson — 377 Gunnar P. Halldórsson Ámi Hannesson — 369 Ómar Sverrir Guðmundsson — 364 Gestur Halldórsson 361 Nesjabrids Þá eru einnig komin úrslit í Nesjatvímenningnum en þar sigr- uðu Þorsteinn Sigjónsson og Einar Jensson með 285 stigum. Röð næstu para: Sverrir Guðmundsson — Gestur Halldórsson 277 Magnús Jónasson - Gunnar P. Halldórsson 261 Kolbeinn Þorgeirsson — Jón G. Gunnarsson 256 Þátttökuréttur sveita í Islandsmóti Búið er að ganga frá kvóta um þátttökurétt sveita til undankeppni Islandsmótsins. Alls eru það 32 sveitir sem taka þátt í undankeppn- inni, 8 sveitir í 4 riðlum. Kvótinn er þannig fyrir næstu undanrásir íslandsmóts í sveitakeppni: Reykjavík 16 sveitir, Reykjanes 3 sveitir, Suðurland 2 sveitir, Aust- urland 3 sveitir, Norðurland eystra 3 sveitir, Norðurland vestra 2 sveit- ir, Vestfirðir 2 sveitir, Vesturland 1 sveit. Bridsfélag kvenna Butler-tvímenningnum er nú lok- ið með sigri Ólafar Jónsdóttur og Ingunnar Hoffmann. Keppnin var annars hnííjöfn öll þrjú kvöldin sem hún stóð yfír. Lokastaðan: Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 117 Lovísa Eyþórsdóttir — Ólína Kjartansdóttir 116 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 110 Véný Viðarsdóttir — Arnína Guðlaugsdóttir 108 Hrafnhildur Skúladóttir - Kristín ísfeld 108 Nína Hjaltadóttir - Lilja Petersen 106 Rósa Þorsteinsdóttir - Ásgerður Einarsdóttir 102 Næst á dagskrá félagsins verður sveitakeppni sem hefst þann 9. jan- úar 1989. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Sveitir geta skráð sig í síma 15043 (Aldís Schram). Frá Hjónaklúbbnum Hraðsveitakeppninni er nú lokið en hún stóð yfír í fjögur kvöld og sigraði sveit Erlu Siguijónsdóttur með yfirburðum með 2.272 stig. í sveitinni voru ásamt fyrirliðanum Kristmundur Þorsteinsson, Svava Ásgeirsdóttir og Þorvaldur Matt- híasson. Röð næstu sveita varð annars þessi: Sv. Valgerðar Eiríksdóttur 2.165 Sv. Hrundar Einarsdóttur 2.128 Sv. Steinunnar Snorradóttur 2.125 Sv. Gróu Eiðsdóttur 2105 Sv. Margrétar Margeirsdóttir 2.066 Sv. Guðrúnar Reynisdóttur 2.054 Næsta keppni félagsins verður Barometer-tvímenningur og hefst hann þann 3. janúar og geta kepp- endur skráð sig í síma 22378 (Júl- íus). NÁMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraðvirk, létt og handhæg TA Tríumph-Adler skríf- stofurítvél á verði skólaritvélar. Umboðsmenn um land allt: Bókabúð Keflavikur, Keflavík, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðin Gríma, Garðabæ, Grifill, Reykjavík! Hans Arnason, Reykjavík, Jón Bjarnason, Akureyri! Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kaupf. A-Skaftf., Hornafirði, M.M. búðin, Selfossi, PC tölvan, Akranesi, Penninn, Reykjavik, Rás s.f., Þorlákshöfn, Stuðull s.f.! Sauðárkróki, Sameind, Reykjavik, Skrifvélin, Reykjavík, Tölvuvörur jjf., Reykjavík, Traust, Egilsstöðum. Sendum i póstkröfu • Prenthraði 13 slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern staf eða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feitletrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Nýjar sendingar af stórglæsilegum vörum í hverri viku. Ath! Opiðtil ki. 22 á morgun laugar- dag. pelsinnA Kirkjuhvoli - simi 20160 28.078 augljós

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.