Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.12.1988, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 57 Frá keppni hjá Bridsfélagi Reykjavíkur. Brids Amór Ragnarsson Þessar sveitir keppa um 16 sæti, 8 sæti í A-úrslitum og 8 í B-úrslit- um. Bridsfélag Hornafjarðar Vísismótinu er lokið með örugg- um sigri Guðbrands Jóhannssonar og Gísla Gunnarssonar sem hlutu 431 stig en meðalskor var 360 stig. Röð næstu para: Kolbeinn Þorgeirsson — Jón G. Gunnarsson Björn Gíslason — 412 Sigfinnur Gunnarsson Ámi Stefánsson - 381 Jón Sv./Sig. Tómasson Björn Ragnarsson — 379 Ragnar Bjömsson Magnús Jónasson — 377 Gunnar P. Halldórsson Ámi Hannesson — 369 Ómar Sverrir Guðmundsson — 364 Gestur Halldórsson 361 Nesjabrids Þá eru einnig komin úrslit í Nesjatvímenningnum en þar sigr- uðu Þorsteinn Sigjónsson og Einar Jensson með 285 stigum. Röð næstu para: Sverrir Guðmundsson — Gestur Halldórsson 277 Magnús Jónasson - Gunnar P. Halldórsson 261 Kolbeinn Þorgeirsson — Jón G. Gunnarsson 256 Þátttökuréttur sveita í Islandsmóti Búið er að ganga frá kvóta um þátttökurétt sveita til undankeppni Islandsmótsins. Alls eru það 32 sveitir sem taka þátt í undankeppn- inni, 8 sveitir í 4 riðlum. Kvótinn er þannig fyrir næstu undanrásir íslandsmóts í sveitakeppni: Reykjavík 16 sveitir, Reykjanes 3 sveitir, Suðurland 2 sveitir, Aust- urland 3 sveitir, Norðurland eystra 3 sveitir, Norðurland vestra 2 sveit- ir, Vestfirðir 2 sveitir, Vesturland 1 sveit. Bridsfélag kvenna Butler-tvímenningnum er nú lok- ið með sigri Ólafar Jónsdóttur og Ingunnar Hoffmann. Keppnin var annars hnííjöfn öll þrjú kvöldin sem hún stóð yfír. Lokastaðan: Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 117 Lovísa Eyþórsdóttir — Ólína Kjartansdóttir 116 Ólafía Þórðardóttir — Hildur Helgadóttir 110 Véný Viðarsdóttir — Arnína Guðlaugsdóttir 108 Hrafnhildur Skúladóttir - Kristín ísfeld 108 Nína Hjaltadóttir - Lilja Petersen 106 Rósa Þorsteinsdóttir - Ásgerður Einarsdóttir 102 Næst á dagskrá félagsins verður sveitakeppni sem hefst þann 9. jan- úar 1989. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Sveitir geta skráð sig í síma 15043 (Aldís Schram). Frá Hjónaklúbbnum Hraðsveitakeppninni er nú lokið en hún stóð yfír í fjögur kvöld og sigraði sveit Erlu Siguijónsdóttur með yfirburðum með 2.272 stig. í sveitinni voru ásamt fyrirliðanum Kristmundur Þorsteinsson, Svava Ásgeirsdóttir og Þorvaldur Matt- híasson. Röð næstu sveita varð annars þessi: Sv. Valgerðar Eiríksdóttur 2.165 Sv. Hrundar Einarsdóttur 2.128 Sv. Steinunnar Snorradóttur 2.125 Sv. Gróu Eiðsdóttur 2105 Sv. Margrétar Margeirsdóttir 2.066 Sv. Guðrúnar Reynisdóttur 2.054 Næsta keppni félagsins verður Barometer-tvímenningur og hefst hann þann 3. janúar og geta kepp- endur skráð sig í síma 22378 (Júl- íus). NÁMSMENN ATHUGIÐ! Ný hraðvirk, létt og handhæg TA Tríumph-Adler skríf- stofurítvél á verði skólaritvélar. Umboðsmenn um land allt: Bókabúð Keflavikur, Keflavík, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókabúðin Gríma, Garðabæ, Grifill, Reykjavík! Hans Arnason, Reykjavík, Jón Bjarnason, Akureyri! Kaupf. V-Húnvetninga, Hvammstanga, Kaupf. A-Skaftf., Hornafirði, M.M. búðin, Selfossi, PC tölvan, Akranesi, Penninn, Reykjavik, Rás s.f., Þorlákshöfn, Stuðull s.f.! Sauðárkróki, Sameind, Reykjavik, Skrifvélin, Reykjavík, Tölvuvörur jjf., Reykjavík, Traust, Egilsstöðum. Sendum i póstkröfu • Prenthraði 13 slög/sek • ”Lift off” leiðréttingar- búnaður fyrir hvern staf eða orð. • 120 stafa leiðréttingarminni • Sjálfvirk: miðjustilling undirstrikun feitletrun • Handfang og lok. auk ýmissa annarra kosta sem prýða eiga ritvél morgun- dagsins. Komdu við hjá okkur eða hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Einar J. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 Nýjar sendingar af stórglæsilegum vörum í hverri viku. Ath! Opiðtil ki. 22 á morgun laugar- dag. pelsinnA Kirkjuhvoli - simi 20160 28.078 augljós
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.