Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR. 16. DESEMBER 1988 ____;-?_____________l_ Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Sparihlið Krabbinn Hinn dæmigerði Krabbi (21. júní — 22. júlí) er tilfínninga- maður. Mat hans á lífínu byggir á tilfínningu, á því hvort ákveðin mál falla hon- um tilfinningalega í geð eða ekki. Hann á hins vegar erfitt með að ræða það af hverju honum falli þetta eða hitt. Tilfinningar eru illútskýran- legar og því er Krabbinn oft frekar þögull og fámáll um innri líðan sína. Hann tjáir sig því oft með augnatilliti, frekar en mörgum orðum, með fram- kvæmdum eða með fáum og vel völdum athugasemdum. Nœmur tilfinningamað- ur Krabbinn er frægur fyrir næmleika sinn á fólk en einn- ig á andrúmsloftið í umhverfí sínu, s.s. í húsum. Þessi næm- leiki er hins vegar staðbundn- ari en t.d. næmleiki Fisksins, enda er Krabbinn laginn við að loka á það sem tengist honum ekki persónulega. Hann er því fyrst og fremst næmur á vini sína eða flöl- skyldumeðlimi. Setur upp skel Krabbinn er iðulega hlýlegur í viðmóti, eða öllu heldur má fínna að bakvið hlédræga fi-amkomu og stundum hijúft yfirborð slær hlýtt hjarta sem vill öðrum vel. Þegar talað er um hlédræga framkomu, verður að hafa í huga að slíkt er ekki alltaf áberandi. Það sem ekki síst er átt við er að hann er hlédrægur þegar hans eigin persónulega líðan er annars vegar. Fastheldinn íhaldssemi er áberandi eigin- leiki fyrir Krabbann, og birtist bæði í ást og vináttu og því að hann heldur í hluti og eig- ur sem honum hafa einu sinni orðið kærar. Að baki þessu er einnig varkámi hans og þörf fyrir öryggi. Tekurfrumkvœði Þrátt fyrir feimni er Krabbinn oft duglegur við það að koma sér áfram. Hann er því oft áberandi í stjóm félaga, í stjómmálum og viðskiptalífi. Þetta er í sjálfu sér ekki und- arlegt því Krabbinn er hag- sýnn, séður, útsjónarsamur og seigur. Þó hann virðist hlé- drægur býr hann yfír innri styrk og fmmkvæði. Ábyrgur Það hversu langt Krabbinn nær oft má rekja til þess að hann hefur sterka ábyrgðar- kennd. Hann virðist fyrir vikið traustvekjandi og aðrir biðja hann um að taka á sig ábyrgð. Öryggi Krabbinn er frægur fyrir að sækjast eftir öiyggi og elska dýr, böm, gróður, fjölskyld- una og húsið sitt. Enda eru sterk tengsl við náttúruna og heimilið honum mikilvæg. Krabbi sem er í lausu lofti hvað varðar þessa þætti er óhamingjusamur og ófull- nægður. Þvf er mikilvægt að hann skapi sér öiyggi, sé í tengslum við tilfinningar sínar og náttúm jarðar. Ganga niður í flöm, sund og önnur nálægð við vatn end- umýjar einnig orku hans. Geymir leyndarmál Þegar á heildina er litið má segja að hinn dæmigerði Krabbi sé traustur og áreiðan- legur persónuleiki. Hann er varkár, hefur sterkar tilfínn- ingar og er ríkur af umhyggju fyrir öðmm. Honum er yfír- leitt treystandi fyrir ábyrgð, en einnig fyrir tilfínningum og leyndarmálum annarra. Krabbinn hleypur ekki um og gasprar um líðan annarra. Næmar tilfinningar segja honum að aðgát skal höfð í nærvem sálar. GARPUR 'ehisLirzKiiK ffá etebuíu -RU E//JMG AP UUGSA UA1 SZElF- 1 '+*vA/ . jjm ——c i nv 1 fg— GRETTIR GULP **UWCti (,0%lí <3?M VtéHE BRENDA STARR J/ETF, FJSÚ l/AN GO&H. OR f>\M' AÐ þö ER-TOFE/N V/NS/EL LISTAKONA HEF- URBU KAhlNSKI EKK/ AHUíSA 'A A£> fA \Z£FE>l aun/n Fy/eirz að f/nna _BAtZON F/CHF/ELD ? i EG SC J3AFON RICHFIEL-D JSTÁ LFUR, h/VOFK' ME/FA UÉ 1 M/NNA. FERDINAND SMAFOLK TOMORROW MV NAME U)ILL 3E 0PHELIA..A5 MV CHARACTER 6R0W5 ANP MY BEAUTV INCREA5E5, 50 U)ILL MV NAME5 CMAN6E... I TMINR MAVBE 50 WILL MV PE5KI í dag heiti ég Kládía — Sama er mér þó það væri Ófelía! Á morgnn mun ég heita Ófelía . . . eins og ég þroskast að viti og fegurð- in eykst, eins mun nafh mitt breytast. . . Það held ég að borðið mitt geri líka! BRIDS Umsjón: öuðm. Páll Arnarson , i Pakistaninn Zia Mahmood kemur víða vi_ð. Nýlega fréttist af honum í Ástralíu, þar sem hann tók þátt í alþjóðlegri sveitakeppni með nýsjálenskan spilara sem makker, Seamus Browne að nafni. Spil dagsins kom upp í þessari keppni. Zia var í austur og tókst ekki að fylgja eftir ágætri vöm félaga síns, svo Bandaríkjamennimir Lew Stansby og Chip Martel fengu að vinna sex tígla. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K7 ♦ G984 ♦ 63 ♦ KDG53 Vestur Austur ♦ G108542 ...... 4 963 VK3 VD7652 ♦ 1095 ♦ 7 ♦ ÁIO ♦ 9742 Suður ♦ ÁD ♦ ÁIO ♦ ÁKDG842 ♦ 86 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 tiglar Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 tiglar Pass Pass Pass Útspil: hjartaþristur. Opnun suðurs var tvíræð, annað hvort geimkrafa með góð- an lit, eða veik skiptingarspil. Því segir norður tvo spaða, tilbú- inn til að spila þann samning á móti veikri hendi með spaðalit. Málin skýrast með þremur tíglum og síðan taka við fyrir- stöðusagnir. Utspil Browne, hjartaþristur, er vel hugsað. Hann veit af ógn- andi lauflit í blindum, svo það verður að hafa snör handtök við að fría annan slag í vöminni. Makker doblaði ekki fjóra spaða og því er eðlilegt að ráðast á hjartalitinn. Borwe valdi þristinn til að gefa vörninni von ef norður ætti DIO í hjarta og makker gosann. En Zia mislas útspilið, taldi það vera frá K103 og lét því lítið í slaginn. Hæpin vörn, eins og Zia var fyrstur manna til að viður- kenna. Jafnvel þótt sagnhafí geti fríað slag á hjarta með trompun, er ólíklegt að það skipti sköpum í spilinu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Nr. 5 Á Ólympíumótinu í Saloniki kom þessi staða upp í skák júgó- slavneska stórmeistarans Petar Popovic, sem hafði hvítt og átti leik, og búlgarska alþjóðameistar- ans Krum Georgiev. 25. Hxf6+! - Kg8 26. Hh8+! og svartur gafst upp, því eftir 26. - Kxh8 27. Hf8+ - Kh7 28. Dh3+ er stutt i mátið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.