Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 63

Morgunblaðið - 16.12.1988, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1988 63 Reuter „ Jól í Washington44 Ronald Reagan, sem lætur af embætti forseta Bandaríkjanna 20 janúar næstkomandi, sést hér smella kossi á kinn söngkonunni Shirley Jones þegar verið var að taka upp þáttinn „Jól í Was- hington" fyrir bandarísku sjónvarpsstöðina NBC. James Stewart fylgist grannt með en hann hefur einkum getið sér orð fyrir leik í myndum hroUvekjumeistarans Alfreds Hitchcocks. Ekki verður annað sagt en leikararnir góðkunnu séu ernir því Stewart varð áttræður á þessu ári en Reagan 77 ára. Ánægjuleg Nú hefur kínverskt hugvit unnið bug á einu af óþægilegasta vandamáli mannsins —hárleysi (skalla). Kínverjar hafa hafið framleiðslu á Zhangguang 101, áburð sem unnin er úr sjaldgæfum kínverskum jurtum. Áburðurinn hefur eiginleika til að örva hárvöxt, auðveldur í notkun, sársaukalaus. # 101 getur læknað blettaskalla, skalla og hárleysi á líkama. 0 Með 101 hefur árangur náðst í 97,5% tilvika, fullur bati í 81,8% tilvika. 0 101 fékk gullverðlaun á Brussels Eureka world Fair (heimssýningu vísindamanna) 1987. Fáið nánari upplýsingar á: GREIFANUM, Hringbraut 119, sími 22077 KLASSÍSKA, Hverfisgötu 64a, sími 14499 PASSION, Glerárgötu 26, sími 96-27233 s.ss»»»a\i vtB et- SKARTGRIPIR FYRIR HERRA Skárl()ripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13383 STÓLGÓÐ JÓLAGJÖF! - ótrúlega fjölbreyttir stillimöguleikar - hægt að velja um mjúk eða hörð hjój -alullaráklæði í mörgum litum -öáraábyrgð STEINAR HF STÁLHÚSGAGNAGERÐ SMIÐJUVEGI2 • KÓPAVOGI • SÍMI46600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.