Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 39 ÞOR WHITEHEAD Hressir eflir 366 daga geimdvöl Moskvu.-Reuter. SOVEZKU geimfaramir Vladimír Títov og Músa Manarov lentu geimfari sínu héilu og höldnu í gær eftir 366 daga vist um borð i geimstöðinni MÍR. Voru þeir sagðir við hestaheilsu en á næstu dögum munu þeir gangast undir læknisrannsókn þar sem áhrif hinnar löngu dvalar á líkama þeirra verður könnuð. Geimfar Títovs og Manarovs, Sojuz TM-6, lenti klukkan 10 að íslenzkum tíma í gærmorgun í miðri Kazakhstan, um 180 kíló- metra suðaustur af borginni Dzhezkazgan. Lending átti sér stað þremur klukkustundum seinna en áætlað var vegna bilunar í sjálstýribúnaði geimfarsins sem orsakaðist af álagi í tölvum þess. Títov og Manarov var skotið á loft 21. desember í fyrra en um sama leyti sneri Júrí Romanenko heim eftir 326 daga vist í MÍR. Enginn hafði dvalizt jafn lengi úti í geimnum í einu en Títov og Man- arov hafa nú slegið met hans. Hann var sagður kvarta undan þreytu og heimþrá á sínum tíma. Títov og Manarov höfðu ferðafé- laga á heimleiðinni; franska geim- farann Jean-Loup Chretien, sem lauk þar með annarri geimferð sinni. Honum var skotið á loft 28. nóvember sl. og dvöldust því sex menn í MÍR-geimstöðinni í nær fjórar vikur þar til í gær. Hafa þeir aldrei verið fleiri í einu og segja Sovétmenn að starfsemi Grænland: Kæra sig- ekkium sameiningTi Kaupmannahöfh. Frá Nils Jorgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. TVÖ stærstu samtök togaraút- gerða á Grænlandi, AAK og AAP, eru á einu máli um að berjast á móti því, að þau verði sameinuð. Eitt er það mál, sem heitast brennur á stjórnum beggja sam- takanna þessa dagana, en það er sú ákvörðun stjórnavalda að tvö- falda framleiðslugjald á rækju, sem unnin er um borð í skipunum. Gjaldið á að hækka upp í átta danskar krónur (ríflega 54 ísl. kr.) á kílóið. Mörg útgerðarfélög telja, að gjaldþrot blasi við þeim, verði framleiðslugjaldið hækkað í þessa veru, en Kaj Egede, sem fer með sjávarútvegsmál í landstjóminni, hefur svarað því til, að rækjuút- gerðimar græði á tá og fingri og fari létt með að standa skil á þessu nýja gjaldi. Útgerðarfyrirtækin hótuðu á tímabili að borga ekki skattinn, en samtök útvegsmanna hafa horfið frá því ráði og segja, að þau út- gerðarfélög, sem geta borgað, muni gera það. Landstjórnarmað- urinn Lars Emil Johansen kallaði togaraeigendur kveinandi kapítal- ista og bragðarefí í síðasta tölu- blaði Siumut-blaðsins og hvatti lögreglu og dómsyfirvöld til að láta hótanir þeirra til sín taka. Reuter Prinsessan skírð Dóttur hertogans og hertoga- ynjunnar af Jórvík var gefíð nafíi við athöfh í konungskap- ellunni í St. James Palace í London í fyrradag. Var þessi yngsta prinsessa brezku kon- ungsfjölskyldunnar skírð Be- atrice Elizabeth Mary og mun hún í daglegu tali verða kölluð Beatrice prinsessa. Dr. John Habgood, erkibiskup af Jórvik, skirði og brúkaði vatn úr ánni Jórdan, sem sérstaklega var sótt til Miðausturlanda vegna athafnarinnar. stöðvarinnar hafí reynst vel. Sovézkir embættismenn hafa sagt að_ langdvalir geimfara um borð í MÍR séu liður í rannsóknum á því hvort geimfarar myndu þola ferða- lag til reikistjömunnar Marz, sem taka mundi nokkur ár. EYMUHDSSOI ÍSLANDSÆVINTYRI Sameining íslands og Hitlers - Þýska- lands var á dagskrá hjá Heinrich Himmler yfirforingja SS og þýsku lögreglunnar í Berlín 1936. Erindreki Himmlers, SS foringinn Paul Burkert, fór um ísland og reyndi að veiða innlenda ráðamenn í net sitt. Himmler mælti til vináttu við Hermann Jónasson forsætisráðherra með sér- stæðum hætti. Einnig sendi hann hingað hóp SS-manna og Gestapoforingja sem síðar urðu kunnir um allan heim fyrir fjöldamorð, undirróður og njósnir. Þjóðverjar höfðu uppi áform um stóriðju- framkvæmdir á íslandi, landnám og byltingarþjálfun. Þór Whitehead fylgir í bókum sínum ítrustu kröfum sagnfræðinnar en tckst jafnframt að hrífa lesendur sína með Ijósri og lifandi frásögn. Vinnubrögð Þórs og stíll hafa áunnið bókum hans sess á metsölulistum. Engar stöðumælasektir -í Ceiéitutc
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.