Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 57 PEISINN Kirkjuhvoli simi 20160 Búnaðarfélag íslands: Alyktun um gróður- vernd og beitarmál STJÓRN Búnaðarfélagfs íslands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna umræðna í fjöl- miðlum undanfarið um gróður- verndarmál og búfjárbeit: „Stjóm Búnaðarfélags íslands telur að þær miklu umræður um búflárbeit og ástand gróðurs sem í gangi em séu ekki óeðlilegar og beri vott um vakandi áhuga almenn- ings á skynsamlegri landnýtingu og umhverfismálum almennt. Á hinn bóginn harmar hún öfgar og skilningsskort sem of oft setja svip sinn á umræðumar. Því telur stjómin nauðsynlegt að bændasamtökin leggi sig fram um að kryfja þessi mál til mergjar og skýri stefnu sína og sjónarmið fyrir bændastéttinni og öllum almenn- ingi. Samkvæmt því mun hún hlut- ast til um að gróðurvemd og beitar- mál verði til umfjöllunar á Búnaðar- þingi 1989.“ Snyrtivöruverslunin SANÐRA ‘Kcykjavídurvegi 50 Sími: 53422 AÐVENTAN Kynnum í dag nýja ilmvatnið - KNO WING - frá Estée Lauder eftirHákon Jóhannesson Enn einu sinni erum við í að- ventu. Aðventa þýðir „koma“ og er bytjun kirkjuársins. Aðventa beinir hugsunum okkar að fæðingu Drottins Jesú. Aðventa er einnig sá tími sem líður á undan endur- komu Drottins Jesú. Fyrir mörgum öldum var að- ventutímanum líkt við lokaðan tíma. Engar giftingar áttu sér stað og enginn veraldlegur fagnaður var leyfður. Ætlast var til þess að allir helguðu sig með iðrun og föstu 0g að hver og einn undirbyggi sig fyrir endurkomu Drottins og minntust fæðingar Hans og vænt- anlegrar birtingar. Endurkoma Krists Þegar Jesús sagði: Þegar ég er farinn burt og hef búið yður stað, kem ég aftur og tek yður til mín, svo að þér séuð einnig þar sem ég er, “ benti hann á endurkomu sína í fyrri upprisunni. Þessi orð sem Hann mælti vom loforð til þeirra sem fylgdu Honum meðan Hann var meðal okkar hér á jörðinni og til þeirra sem síðar fylgdu Honum í gegnum erindreka Hans, nánar tiltekið postulum Hans. Þannig segir af hinum fyrstu kristnu mönnum: „Þeir ræktu trú- lega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar.“ Undirbúningur fyrir endurkom- una og það að vera þess verðugur að fara með Drottni Jesús varð þungamiðjan í trúarlífi hins end- urfædda kristna manns. Endurfæðingin Um endurfæðinguna sagði Jes- ús við Nikódemus: „Enginn getur komist inn í Guðsríki nema hann fæðist af vatni og anda.“ Heilög skím (með vatni) og heilög innsigl- un (með heilögum anda) koma þannig sameiginlega til leiðar end- urfæðingunni. Hinir fyrstu kristnu menn meðtóku heilagan anda fyrir bæn og handayfírlagningu lifandi postula (heilög innsiglun), eftir að hafa skírst vatnsskím (heilög skím) samanber frásögn 8. kafla postula- sögunnar, versi 14-17. Aðeins handhafar hins postullega emb- ættis, postulamir, höfðu vald og umboð til þess að útdeila hinum heilaga anda í sál hins trúaða. Faðirinn einn veit En hvað er endurkoman og hve- nær á hún sér stað? Hinu síðar- nefnda er svarað í Matteusarguð- spjalli 24.36: „En þann dag og stund veit enginn, hvorki englar á himnum né Sonurinn, enginn nema Faðirinn einn.“ Við endurkomuna mun Drottinn Jesús koma til sinna eigin, samkvæmt áðumefndu lof- orði sínu. Jóhannes postuli skrifar til guðsbama um þennan himneska atburð. „Það er ennþá ekki orðið bert hvað vér munum verða. Vér vitum að þegar Hann birtist, þá munum vér verða Honum líkir, því Höfimdur er safhaðarprestur Nýju Postulakirkjunnar & íslandi. að vér munum sjá hann eins og Hann er.“ (1. Jóh. 3,2.) Þannig verður endurkoman, eða hin fyrri upprisa uppfylling á loforði Drott- ins Jesú og munu þá líkamar frum- burðanna og sigurvegaranna fyrir tilstilli Hans umbreytast í dýrðlegri ummyndun. Þessi atburður var ofarlega í hugum postulanna er þeir rituðu til guðsbama. Páll postuli skrifar: „ Vér munum ekki allir sofa, en ali- ir munum vér umbreytast, í einni svipan, á einu augabragði við hinn síðasta lúður.“ (1. Kor. 15.51-52.) Fyrri upprisan er væntanleg. Guðleysi og óréttlæti aukast jafnt og þétt og ógna öllum. Því sagði Drottinn Jesú: „Ef dagar þessir yrðu ekki styttir, kæmist enginn maður af, en sakir hinna útvöldu mundu þessir dagar verða styttir. “ (Mt. 24.22.) Jesús mun ekki birtast á jörðinni þegar hann kemur við fyrri upprisuna. Sálir endurfæddra sem trúfastir hafa verið, sem horfn- ar eru úr þessum heimi, munu öðl- ast upprisulíkama og líkamar guðs- bama sem lifa í þessum heimi munu umbreytast. Saman munu þeir allir verða hrifnir til fundar við Drottin í loftinu. (1 Þ. 4. 13-18.) Upprisa dauðra og umbreyting lifenda standa í órofa sambandi við upprisu Krists sjálfs, því upprisa Hans er forsenda þess að þeir sem tilheyri Honum fari með Honum við endurkomu Hans. Tími endurkomu Drottins Jesú varð ekki á tímum frumkirkjunnar og Pétur postuli huggaði guðsböm með því að Drott- inn væri enn ekki kominn því hann væri þolinmóður og vildi að enginn tapaðist heldur kæmist til iðrunar. Á degi fyrri upprisunnar mun Hinn elskandi Guð setja í fram- kvæmd hina mestu björgunarað- gerð sem útvalin þjóð hefur upplifað frá upphafi vega. Drottinn Jesús sagði: „Mun þá Guð ekki rétta hlut sinna útvöldu sem hrópa til hans dag og nótt? Mun Hann draga að hjálpa þeim? Ég segi yður: Hann mun skjótt rétta hlut þeirra.“ Síðan spurði Jesú: En mun manns-sonur- inn finna trúna ájörðu, þegar hann kemur?" (Lúk. 18. 7-8.) Sú trú sem hann væntir hjá sínum eigin þegar hann kemur, hefur ekki breyst. Böm Guðs í Nýju Postulakirkjunni þiggja í dag þau sakramenti (náð- armeðöl) sem Jesús Kristur stofn- aði, og hið lifandi orð sem Jesús skipaði svo fyrir að væra veitt í gegnum hið postulega embætti. Embætti hins nýja sáttmála Tilvist hins postullega embættis framkirkjunnar lauk með dauða síðasta postulans í framkirkjunni. En fyrir náð Guðs var hið postul- lega embætti endurreist 1830 og áður nefnt hjálpræðisstarf gat hald- ið áfram í Nýju Postulakirkjunni undir forystu höfúðpostula. Trú guðsbama í dag á endur- komu Krists er greypt djúpt í hjörtu þeirra, sú trú kemur af því að heyra erindreka Krists, hina lifandi j>ost- ula, flytja fagnaðarerindið. Á að- ventu fá þessi skilaboð sérstakan stað. „Trú gnðsbarna í dag á endurkomu Krists er greypt djúpt í hjörtu þeirra, sú trú kemur af því að heyra erindreka Krists, hina lifandi postula, flytja fagnað- arerindið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.