Morgunblaðið - 22.12.1988, Page 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988
_________Brids_____________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Suðurnesja
Kaupfélag Suðurnesja sigraði í
fírmakeppni félagsins sem lauk sl.
mánudag — er það annað árið í röð
sem Kaupfélagið vinnur þessa
keppni. Vélaverkstæði Sverre
Stengrímsen varð í öðru sæti, Bás
varð í þriðja sæti, Keflavíkurbær í
fjórða sæti, Tannlæknastofa Jóns
Bjömssonar fímmta og Húsanes í
sjötta sæti.
Keppnin um efstu sætin var mjög
sveiflukennd. Spilað var í tvö kvöld
og voru tvö pör langefst eftir fyrsta
kvöldið. Þegar 3—4 umferðum var
ólokið voru mörg pör í einum hnapp
j toppbaráttunni en „Kaupfélags-
mennimir" Gísli Torfason og Amór
Ragnarsson áttu bezta endasprett-
inn og sigruðu með 62 stiga skor
yfír meðalskor.
Næstu pör:
Jóhannes Ellertsson —
Logi Þormóðsson Jóhann Benediktsson — 50
Sigurður Albertsson Hjálmtýr Baldursson — 46
EinarJónsson 44
Haraldur Brynjólfsson — Gunnar Siguijónsson Karl Hermannsson — 38
Birkir Jónsson 35
Keppni hefst á ný hjá BS 2. jan-
úar.
í haust var spilað minningarmót
um Guðmund Ingólfsson og er því
lokið að einum leik undanskildum
sem verður spilaður nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.15 í Fjölbrauta-
skólanum í Keflavík.
Bridsfélag HafnarQarðar
Lokið er 6 umferðum í hrað-
sveitakeppni félagsins, og er staða
efstu sveita nú þessi:
Þórarinn Sófusson 110
Sverrir Kristinsson 105
Einar Sigurðsson 103
Kristófer Magnússon 99
Kjartan Markússon 98
Úrslit 5. umferðar urðu annars
þessi:
Kjartan — Kristmundur 24 — 6
Einar — Ólafur T. 9 — 21
Sverrir — Kristófer 18 — 12
Ársæll — Þröstur 20 — 10
Þórarinn — Jón G. 15 — 15
Marinó — Sigurður L. 13 — 17
Og í 6. umferð urðu úrslit þessi:
Kristmundur — Sigurður L. 20 — 10
JónG. — Marinó 19—11
Þröstur — Þórarinn 22 — 8
Kristófer — Ársæll 15 — 15
Ólafur T. — Sverrir K. 6 — 24
Kjartan — Einar 20 — 10
Næst verður spilað í sveitakeppn-
inni 9. janúar.
Síðastliðið mánudagskvöld var
jólagleði félagsins haldin. Spilaður
var Mitchell-tvímenningur með
tölvuútreikningi og staðan tilkynnt
jafnóðum. Dregið var saman í pör
og var áskilið að enginn mætti
draga sinn fasta makker. Veitt vom
verðlaun fyrir efsta sæti og hlutu
þau Þorfínnur og Guðbrandur í N-S
og Kristófer og Björgvin í A-V.
Síðan var dregið um aukaverðlaun
sem komu í hlut Sævaldar og Al-
berts í N-S og Erlu og Magnúsar
í A-V. Það er kaffisjóður félagsins
sem stendur fyrir verðlaunaaf-
hendingum sem þessum, sem vom
rauðvín eða hvítvín með jólamatn-
um.
Næst á döfinni er síðan opið mót
f * 0HITACHI
**EIGENDUR ÁNÆGÐASTIR
Hitachi í fyrsta sœti á íslenskum neytendamarkaði.
NEYTENDUR INNTIR EFTIR REYNSLU SINNI AF SJONVÖRPUM
Vörumerki Fjöldi sjónvarpa Þaraf 5 ára og yngri Þaraf 6 ára og eldri Hlutfall sjón- varpa sem ekki hefur þurft að gera við 5 ára og yngri Hlutfall sjón- varpa sem ekki hefur þurft að gera við 6 ára og eldri Mjög ánægöir Óánægöir Geta ekki mælt meö sjónvarpinu Óánægöir meö þjónustu seljanda
Philips 201 53 148 96% 74% 87% 3% 4% 4%
Nordmande 146 34 112 85% 53% 86% 6% 8% 3%
Grundig 135 22 113 77% 55% 81% 5% 4% 1%
Hitatchi T23 16 107 75% S7T 94% Wo 5% w*—’
Finlux 113 29 84 90% 55% 78% 4% 4% 2%
~HT 111 46 65 89% 71% 85% 5% 4% 4%
Sharp 72 17 55 94% 78% 89% 0% 3% 1%
Bang og Olufsen 63 22 41 95% 71% 94% 2% 2% 3%
Orion 62 43 19 91% 95% 79% 5% 11% 2%
Luxor 59 8 51 75% 67% 85% 2% 2% 7%
Sanyo 42 18 24 78% 50% 76% 10% 7% 5%
Sony 42 23 19 87% 89% 90% 0% 2% 0%
Ferguson 36 8 28 63% 57% 75% 6% 8% 3%
Salora 35 8 27 100% 37% 69% 6% 14% 6%
Assa 26 26 % 38% 65% 4% . 8% 4%
Panasonic 26 15 11 100% 100% 88% 0% 0% 0%
Goldstar 23 19 4 74% 50% 48% 9% 35% 4%
Blaupunkt 21 21 % 57% 81% 5% 5% 0%
Xenon 21 21 71% % 76% 0% 10% 10%
Samtals 1536 481 1055 87% 66% 84% 3% 5% 3%
Enn og aftur sannar Hitachi ágœti sitt.
W*RÖNNING
v/fi/ heimiiistæki
KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868
* DV 20.12.1988 ■
Sparisjóðs Hafnarfjarðar og brids-
félagsins — jólamót — sem fram
fer 27. desember og hefst kl. 18.00
í Flensborgarskóla. Þar em vegleg
peningaverðlaun í boði fyrir 3 efstu
sætin. Tilkynning hefur verið send
til flestra félaganna á höfðuborgar-
svæðinu. Veitingar á staðnum.
Bridsdeild Rang-
æingafélagsins
Sveit Rafns Kristjánssonar sigr-
aði í fímm kvölda hraðsveitakeppni
sem nýlega er lokið, hlaut 2.436
stig. í sigursveitinni spiluðu ásamt
Rafni: Þorsteinn Kristjánsson,
Margrét Þórðardóttir og Ámi Guð-
mundsson.
Lokastaðan:
Rafn Kristjánsson 2.436
Daníel Halldórsson 2.422
Amór Ólafsson 2.263
Lilja Halldórsdóttir 2.257
Ingólfur Böðvarsson 2.221
Hæsta skor síðasta spilakvöld:
Daníel Halldórsson 514
Sigurleifur Guðjónsson 490
Næsta keppni verður aðalsveita-
keppnin sem hefst miðvikudaginn
11. janúar 1989. Spilað er í Ár-
múla 40 kl. 19.30.
Þátttaka tilkynnist til Ingólfs
Jónssonar í síma 76525 eða Sigur-
leifs Guðjónssonar í síma 30481.
Keppnisstjóri félagsins er Sigurjón
Þór Tryggvason.
Gleðilega hátíð.
Ný sending
Leðurklæddir hvíldarstólar
með skemli. 5 litir.
Margar gerðir.
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLA 8, SÍMI82275
£ Idhúshornið
Suðurlandsbraut 20
Cimi 91 - 84090
Lundiá
Jólagjöfin!
Lundia járnhillur í bílskúrinn,
geymsluna og á lagerinn.
Samsetningarmöguleikar
Lundia hillna eru óendanlegir.
Fáið senda mynda- og verðlista.
Lundiá
Sundaborg 7 - Sími 680922
i