Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 22.12.1988, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 _________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Kaupfélag Suðurnesja sigraði í fírmakeppni félagsins sem lauk sl. mánudag — er það annað árið í röð sem Kaupfélagið vinnur þessa keppni. Vélaverkstæði Sverre Stengrímsen varð í öðru sæti, Bás varð í þriðja sæti, Keflavíkurbær í fjórða sæti, Tannlæknastofa Jóns Bjömssonar fímmta og Húsanes í sjötta sæti. Keppnin um efstu sætin var mjög sveiflukennd. Spilað var í tvö kvöld og voru tvö pör langefst eftir fyrsta kvöldið. Þegar 3—4 umferðum var ólokið voru mörg pör í einum hnapp j toppbaráttunni en „Kaupfélags- mennimir" Gísli Torfason og Amór Ragnarsson áttu bezta endasprett- inn og sigruðu með 62 stiga skor yfír meðalskor. Næstu pör: Jóhannes Ellertsson — Logi Þormóðsson Jóhann Benediktsson — 50 Sigurður Albertsson Hjálmtýr Baldursson — 46 EinarJónsson 44 Haraldur Brynjólfsson — Gunnar Siguijónsson Karl Hermannsson — 38 Birkir Jónsson 35 Keppni hefst á ný hjá BS 2. jan- úar. í haust var spilað minningarmót um Guðmund Ingólfsson og er því lokið að einum leik undanskildum sem verður spilaður nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.15 í Fjölbrauta- skólanum í Keflavík. Bridsfélag HafnarQarðar Lokið er 6 umferðum í hrað- sveitakeppni félagsins, og er staða efstu sveita nú þessi: Þórarinn Sófusson 110 Sverrir Kristinsson 105 Einar Sigurðsson 103 Kristófer Magnússon 99 Kjartan Markússon 98 Úrslit 5. umferðar urðu annars þessi: Kjartan — Kristmundur 24 — 6 Einar — Ólafur T. 9 — 21 Sverrir — Kristófer 18 — 12 Ársæll — Þröstur 20 — 10 Þórarinn — Jón G. 15 — 15 Marinó — Sigurður L. 13 — 17 Og í 6. umferð urðu úrslit þessi: Kristmundur — Sigurður L. 20 — 10 JónG. — Marinó 19—11 Þröstur — Þórarinn 22 — 8 Kristófer — Ársæll 15 — 15 Ólafur T. — Sverrir K. 6 — 24 Kjartan — Einar 20 — 10 Næst verður spilað í sveitakeppn- inni 9. janúar. Síðastliðið mánudagskvöld var jólagleði félagsins haldin. Spilaður var Mitchell-tvímenningur með tölvuútreikningi og staðan tilkynnt jafnóðum. Dregið var saman í pör og var áskilið að enginn mætti draga sinn fasta makker. Veitt vom verðlaun fyrir efsta sæti og hlutu þau Þorfínnur og Guðbrandur í N-S og Kristófer og Björgvin í A-V. Síðan var dregið um aukaverðlaun sem komu í hlut Sævaldar og Al- berts í N-S og Erlu og Magnúsar í A-V. Það er kaffisjóður félagsins sem stendur fyrir verðlaunaaf- hendingum sem þessum, sem vom rauðvín eða hvítvín með jólamatn- um. Næst á döfinni er síðan opið mót f * 0HITACHI **EIGENDUR ÁNÆGÐASTIR Hitachi í fyrsta sœti á íslenskum neytendamarkaði. NEYTENDUR INNTIR EFTIR REYNSLU SINNI AF SJONVÖRPUM Vörumerki Fjöldi sjónvarpa Þaraf 5 ára og yngri Þaraf 6 ára og eldri Hlutfall sjón- varpa sem ekki hefur þurft að gera við 5 ára og yngri Hlutfall sjón- varpa sem ekki hefur þurft að gera við 6 ára og eldri Mjög ánægöir Óánægöir Geta ekki mælt meö sjónvarpinu Óánægöir meö þjónustu seljanda Philips 201 53 148 96% 74% 87% 3% 4% 4% Nordmande 146 34 112 85% 53% 86% 6% 8% 3% Grundig 135 22 113 77% 55% 81% 5% 4% 1% Hitatchi T23 16 107 75% S7T 94% Wo 5% w*—’ Finlux 113 29 84 90% 55% 78% 4% 4% 2% ~HT 111 46 65 89% 71% 85% 5% 4% 4% Sharp 72 17 55 94% 78% 89% 0% 3% 1% Bang og Olufsen 63 22 41 95% 71% 94% 2% 2% 3% Orion 62 43 19 91% 95% 79% 5% 11% 2% Luxor 59 8 51 75% 67% 85% 2% 2% 7% Sanyo 42 18 24 78% 50% 76% 10% 7% 5% Sony 42 23 19 87% 89% 90% 0% 2% 0% Ferguson 36 8 28 63% 57% 75% 6% 8% 3% Salora 35 8 27 100% 37% 69% 6% 14% 6% Assa 26 26 % 38% 65% 4% . 8% 4% Panasonic 26 15 11 100% 100% 88% 0% 0% 0% Goldstar 23 19 4 74% 50% 48% 9% 35% 4% Blaupunkt 21 21 % 57% 81% 5% 5% 0% Xenon 21 21 71% % 76% 0% 10% 10% Samtals 1536 481 1055 87% 66% 84% 3% 5% 3% Enn og aftur sannar Hitachi ágœti sitt. W*RÖNNING v/fi/ heimiiistæki KRINGLUNNI 8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868 * DV 20.12.1988 ■ Sparisjóðs Hafnarfjarðar og brids- félagsins — jólamót — sem fram fer 27. desember og hefst kl. 18.00 í Flensborgarskóla. Þar em vegleg peningaverðlaun í boði fyrir 3 efstu sætin. Tilkynning hefur verið send til flestra félaganna á höfðuborgar- svæðinu. Veitingar á staðnum. Bridsdeild Rang- æingafélagsins Sveit Rafns Kristjánssonar sigr- aði í fímm kvölda hraðsveitakeppni sem nýlega er lokið, hlaut 2.436 stig. í sigursveitinni spiluðu ásamt Rafni: Þorsteinn Kristjánsson, Margrét Þórðardóttir og Ámi Guð- mundsson. Lokastaðan: Rafn Kristjánsson 2.436 Daníel Halldórsson 2.422 Amór Ólafsson 2.263 Lilja Halldórsdóttir 2.257 Ingólfur Böðvarsson 2.221 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Daníel Halldórsson 514 Sigurleifur Guðjónsson 490 Næsta keppni verður aðalsveita- keppnin sem hefst miðvikudaginn 11. janúar 1989. Spilað er í Ár- múla 40 kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til Ingólfs Jónssonar í síma 76525 eða Sigur- leifs Guðjónssonar í síma 30481. Keppnisstjóri félagsins er Sigurjón Þór Tryggvason. Gleðilega hátíð. Ný sending Leðurklæddir hvíldarstólar með skemli. 5 litir. Margar gerðir. VALHÚSGÖGN ÁRMÚLA 8, SÍMI82275 £ Idhúshornið Suðurlandsbraut 20 Cimi 91 - 84090 Lundiá Jólagjöfin! Lundia járnhillur í bílskúrinn, geymsluna og á lagerinn. Samsetningarmöguleikar Lundia hillna eru óendanlegir. Fáið senda mynda- og verðlista. Lundiá Sundaborg 7 - Sími 680922 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.