Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 61 úðarkveðjur og bið Guð að blessa þau og hjálpa í þeirra miklu sorg en minningin um mætan mann lifir. Ingibjörg Erlendsdóttir í dag kveðjum við Sigga, son okkar, bróður, mág og frænda. Ungur nam hann húsgagnabólstrun og starfaði við iðn sína til æviloka, lengst af með eigið verkstæði. Siggi var virtur iðnaðarmaður og fagi sínu trúr, viðskiptavinir hans nutu þess í verkum og viðmóti. Hann var sá sem alltaf var hægt að leita til, tilbúinn að veita alla þá hjálp sem honum var unnt. Honum var mikils virði að halda nánum fjölskyldutengslum, hugsaði um velferð okkar allra. Minningarn- ar hrannast upp, allar þær sam- verustundir og ferðalög sem við áttum saman bæði sumar og vetur voru gefandi fyrir alla aldurshópa. Hann var hrókur alls fagnaðar ekki síst meðal barnanna, mörg skemmtileg atvik rifjast upp hjá okkur öllum. Vinda inn færí, vaða að bakka, veiðiflugu krækja í hring; leggja stöng við stag á tjaldi, stjákla ögn um gras og lyng. Kveikja í pípu, kyrrðar njóta, kveða stöku um liðinn dag; horfa á bláa hlíðarskugga hlusta á straumsins þýða lag. Bíða þess að þögn og friður þokist djúpt í bijóstið inn; huga vel að himni gullnum, hátta svo í pokann sinn. (Ól. Jóh. Sigurðsson) Siggi hefur nú verið kvaddur til starfa á öðrum stað, starfa sem við vitum að hann mun leysa af hendi með sömu einlægni og nærgætni og við þekktum. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem) Elsku Addý, Gerður, Steini, Siggi, Hrafnhildur, Fjóla, Jakob og Svava, við sendum ykkur innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minn- ing hans. Kveðja frá foreldrum, systkinum, mágum, mág- konu og systkinabömum. Fyrir lítil böm eins og okkur er erfítt að skilja að afí er ekki lengur hér. Það er skrýtið að við skulum ekki eiga eftir að koma til afa á verkstæðið og fá að prufa að vinna með skrýtnu tækin hans. Einnig er erfítt að átta sig á því að nú skuli hann ekki vera lengur hjá ömmu, þegar við komum í heimsókn eins og oft var gaman. Minningamar um elsku afa era margar. Þær munu geymast í hjört- um okkar. Við vitum að þegar Guð vantar einhverja til að vinna hjá sér á himnum þá nær Hann í þá. Við vitum líka að núna fylgist afí með okkur þó við sjáum hann ekki. / Leiddu mína litlu hendi Ijúfi Jesús þér ég sendi bæn frá mínu bijósti sjáðu blíði Jesús að mér gáðu. Elsku afa flytjum við ástarþakk- ir. Sigurður og Hrafiihildur t Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður minnar, MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR frá Gunnarsstöðum. Kristfn Gfsladóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför HEIÐREKS GUÐMUNDSSONAR. Kristín Kristjánsdóttir, Ragnheiður Heiðreksdóttir, Kristján Þ. Stephensen, Guðmundur Heiðreksson, Magga Alda Magnúsdóttir, Hólmgrfmur Heiðreksson, Sigurborg Ragnarsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÖNNU BRYNDÍSAR MARKÚSDÓTTUR, sem lést á Sólvangi 'í Hafnarfirði 2. desember. Sérstakar þakkir eru færðar starfsfólki Sólvangs fyrir ágæta umönnun og hjúkrun síðustu árin. Guðríður Björnsdóttir, Sigríður Jósefsdóttir, Sigurbjörn Jósefsson, Markús Jósefsson. Ert þú í húsgagnaleit Ný sending Borstofuhúsgögn úr eik og kirsuberjavið. Borð, 6 stólar, skenkur og glerskápur. Allt þetta aðeins kr. 205.000,- stgr. VALHÚSGÖGN ÁRK/IÚLA S. SÍMI 82275 MiFRlTT Sanifas ta/í 1 9 . & Wr Jjf í m ® ' . i irrv'/^ |. - OJl ywK&lM' Æ4 íM jÆm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.