Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 22.12.1988, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988 SIEMENS -gceði DRAUMARYKSUGAN ÞÍN FRÁ SIEMENS! SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 Þessir hringdu . . Sögufélag ísfirðinga Hið íslenpka bókmenntafélag Þær gerast ekki betri en hafa þær. ■ Stillanlegur sogkraftur. Minnst 250 W, mest 1100 W ■ Afar lipur, létt og hljóðlát B 4 fylgihlutir í innbyggðu hólfi B Margföld sýklasía í útblæstri ■ Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari ■ SIEMENS framleiðsla tryggir endingu og gæði ■ Verð kr. 11.400,- Skammdegið hefiir sínar björtu hliðar Guðmundur hringdi: „Oft virðast fjölmiðlar hafa til- hneigingu til að fjalla um málefni á neikvæðan hátt. Til dæmis er mikið búið að fjalla um svonefnda kreppu {)ó engin kreppa sé í landinu. Ég hef tekið eftir að oft er fjallað neikvætt um skammdeg- ið og jafnvel veturinn, sagt að þessi árstíð sé þrúgandi og fleira í þeim dúr. Þetta sjónarmið bygg- ist á neikvæðni fyrst og fremst því skammdegið hefur sfnar björtu hliðar og veturinn á mikla fegurð ekki síður en sumarið. Hugsum okkur kyrran vetrarmorgun þegar drifhvítur snjór þekur allt og hyl- ur jafnvel greinar trjánna. Verum ekki of neikvæð. Tökum eftir feg- urðinni í kringum okkur.“ Gott viðtal Kona hringdi: „Ég vil þakka Jóhönnu Krist- jánsdóttur fyrir gott viðtal við Þorvald Guðmundsson sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag. Ég hafði mjög gaman af að lesa þetta viðtal." Bakpoki Bam tapaði rauðum og gulum bakpoka á leiðinni frá Boða- granda í_ átt að Neskirkju fyrir nokkm. Á bakpokanum er mynd af trúð. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við Rut í síma 11616 að deginum eða 12212 á kvöldin. Rúskinnsjakki Síður ljósbrúnn rúskinnsjakki með grænu fóðri tapaðist í Mið- bænum sl. föstudagskvöld. Vin- samlegast hringið í Terese í síma 673198. Pundarlaun. ísfirðingar og Hnífsdælingar heima og heiman. Þetta er saga forfeðra ykkar og æskubyggðar! Saga Ísaíjarðar og Eyrarhrepps hinsforna, 3. bindi Atvinnusaga 1867-1920 Bókin greinir frá meginþáttum atvinnulífs á ísaflrði, bólstöðum, búendumogþróun byggðar í Eyrarhreppi. Bókin er prýdd Qölda mynda og hafa margar þeirra ekki sést ábókáður. þessi. Ryksuga eins og þú vilt Yíkveiji skrifar SUPER 9112 að vera. Þessi blessuð félög og ráð hafa það að aðalverkefni að fjár- magna starfsemi fyrir bömin og er það ekki alltaf einfalt. XXX A Adögunum fannst þessum ágæta vini Víkverja eiginlega nóg komið. Hann hafði verið eins og útspýtt hundskinn tvö undanfar- in kvöld við að dreifa áróðurs- bæklingum fyrir húsgagnabólstrun eða eitthvað slíkt á vegum íþrótta- félags bamanna. Þá kom foreldra- félagið í skólanum og dagskipunin var að selja rækjur í hverfínu. Hefði svo sem verið í lagi ef maðurinn hefði ekki Q'órum vikum fyrr geng- ið um hverfíð sitt með rækjupoka fyrir skíðafélagið. Hugsaði sem svo, að það fólk sem hefði látið sig hafa það að kaupa rækjur þá léti varla plata sig aftur. Góðvinurinn maldaði í móinn og sagði að þetta yrðu aðrir að gera, hann bara gæti ekki farið í fleiri rækjuleiðangra. Ráðamenn í for- eldrafélaginu tóku þetta svar óstinnt upp og sögðu það ekki ganga, að fólk neitaði að vinna, foreldramir yrðu að standa saman og allir að leggja sitt af mörkum. Hefði hann kannski betri hugmynd- ir. Nei, það hafði hann ekki, rækju- salan var leiðin eins og hjá öðru hverju félagi í borginni. Svo virtist sem hann sæti kyrfilega í snörunni. Bjargvætturinn sat þó hinum megin við borðið á þessum fjáröfl- unarfundi og hafði haft sig lítið í frammi. Sá sagðist hafa hugmynd. Hann vildi að foreldrarnir tækju sig saman og fjárfestu í pilsner, færu Það vill þannig til, að góðvinur Víkveija er mikill þátttakandi í starfi bama sinna og varla eru þau foreldrafélög eða ráð þeim tengd sem hann situr ekki í. Kona mannsins hefur haft einstakt lag á að koma bónda sínum í þessar ábyrgðastöður og segir blákalt að hann hafí bara gott af því. Kann Alþjóðasam- tök húmanista voru stoftiuð fyrir löngu Til Velvakanda. Vegna umfjöllunar Flokks mannsins um stofnun Alþjóðasam- taka húmanista, langar mig að upp- lýsa fólk að slík samtök hafa verið til í 36 ár. The Intemational Hum- anist and Ethical Union (IHEU) er bandalag yfír 60 húmanistafélög í 22 löndum með yfír 3,5 milljónir meðlima. Meðal stofnenda IHEU sem var stofnað 1952 vom menn sem stóðu líka á bak við stofnun Sameinuðu þjóðanna: Lord Boyd Orr, fyrsti framkvæmdastjóri UNESCO og Brock Chisholm, fyrsti formaður Alþjóðalegu heilbrigðis- stofnunarinnar (WHO). IHEU gefur út tímarit sem heitir Intemational Humanist. Bandalagið hefur fasta fulltrúa hjá SÞ og Evrópuráðinu. Aðalstöðvar IHEU em í Utrecht í Hollandi. IHEU hefur haldið 10 heimsþing húmanista, það síðasta í Buffalo, New York, pumarið 1988. Næsta þing verður 1990 í Bmssels,, Belgíu. * ' Fólk sem vill frekarí upplýsingar getur skrifað: IHEU Oudkerkhof 11 3512 GH Utrecht, Netherlands eða Free Inquiry Magazine Box 5 Buffalo, New York 14215 USA. Hope Knútsson síðan í hópum um hverfið að morgni nýársdags og byðu vömna þyrstum grönnum. Hann sagðist ekki I efa, að þessu yrði vel tekið og fjárhag foreldrafélagsins þar með borgið. Óhætt er að segja, að hugmyndin hafí drepið umræðunni talsvert á dreif. XXX F leiri þekkir Víkveiji, sem bók- staflega em á kafí í svona stússi og það er hjá fleiri en kaup- mönnum sem jólin em uppgripa- tími. Einn hitti Víkveiji í vikunni, sem bauð honum jólaplötu, sérlega vandaða og skemmtilega, sagði hann að hætti sölumanna. Og hvers vegna í ósköpunum var hann að selja hljómplötur, jú skátaflokkur krakkanna hafði tekið það að sér. Ekki vildi Víkveiji plötuna, en mátti þá bjóða honum dúkkuföt, konan hafði tekið að sér að selja slíkt, söftmn fyrir tölvu í skólanum hjá krökkunum, þú skilur, sagði hann. XXX Víkveija fannst eiginlega nóg um, hugsaði þó með sér hversu duglegt þetta fólk væri. Hann væri ekkert í svona stússi, hlyti að vera neikvæður og lélegur faðir, alveg laus við svona lagað. í þeim skrif- uðu orðum kom samstarfsmaður skrifara í gættina og spurði undur blíðlega hvort hann vildi ekki kaupa undirföt úr silki handa konunni, sérlega vandaða vöm. Víkveija láðist að spyija fyrir hvem hún væri að safna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.