Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.03.1989, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR T6. MARZ Í989 [ DAG er fimmtudagur 16. mars, 75. dagur ársins 1989. Gvendardagur. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 1.34 og síðdegisflóð kl. 14.36. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.43 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 Og Drottinn sagði við hann: „Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23.) ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. Á morg- f vl un, föstudaginn 17. mars, er sjötugur Guðmund- ur Arason forstjóri, Reyni- mel 68 hér í bænum. Fyrir- tæki sitt, sem annast inn- flutning á jámi og stáli til iðnaðar, stofnaði hann árið 1970. Hann er heiðursfélagi í Glímufélaginu Armanni og Skáksambandi íslands. Kona hans er Rannveig Þórðardótt- ir. Ætla þau að taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu á morgun, afmælis- daginn, milli kl. 16 og 18. 80 ára afmæli. í dag, 16. mars, er áttræð Þór- hildur Sveinsdóttir frá Hóli, hjúkrunarheimilinu Litlu Grund hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica í dag, afmælisdaginn, milli kl. 18 og 20. Q A ára afinæli. Á morg- ðU un, föstudag 17. þ.m., er áttræð Ingibjörg Einars- dóttir saumakona frá Fjallsseli i Fellum, Þórs- götu 20 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn f Domus Medica kl. 18-21. rTA ára afinæli. í dag er f \/ sjötugur Guðmundur Stefánsson fyrrum bóndi á Hrafiihóli, Hjaltadal í Skagafírði. Hann er nú verk- stjóri í ullarmati SÍS og býr í Furulundi 7a á Akureyri. Hann er að heiman. FRÉTTIR_______________ ÁFRAM verður frost um land allt, víðast á bilinu 2—8 stig sagði Veðurstofan i spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun. Um nóttina var harðast frost á láglendinu austur á Hellu, 15 stig. Mest varð úrkoma austur á Vopnafírði, 8 mm eftir nóttina. ITC-Melkorka. Afmælis- fundur í tilefni 7 ára afmælis- ins verður föstudagskvöld kl. 20 á Loftinu í Nausti. Uppl. gefa Helga s. 78441 eða Guð- rún s. 46751. DIGRANESPRE- STAKALL: Kirkjufélags- fundur verður í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Flutt verður erindi, myndir sýndar og kaffiveitingar. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag, fimmtudag, í Goð- heimum, Sigtúni, kl. 14. Þá fíjáls spilamennska. Félags- vist verður spiluð kl. 19.30. Opið hús fellur niður í Tónabæ, nk. laugardag. KVENFÉL. Kópavogs held- ur aðalfund sinni í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. KIRKJA LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag, fimmtudag. Orgelleikur frá kl. 12—12.10. Þá altaris- ganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður borinn fram í safnaðarheimilinu kl. 12.30. DÓMKIRKJA Krists Kon- ungs Landakoti: í kvöld kl. 20.30 verður haldin föstu- kvöldbæn. Leikaramir Gunn- ar Eyjólfsson og Baldvin Hall- dórsson lesa Píslargrát eftir Jón biskup Arason. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom rannsóknar- skipið Ami Friðriksson úr leiðangri og Stapafell fór á ströndina. I gær fór togarinn Vigri til veiða. Af loðnumið- unum komu með fullfermi Júpiter og Pétur Jónsson. Þá kom togarinn Runólfur inn til löndunar. Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Væntanlegt var leiguskipið Vestlandía. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var verið að landa í grænl. togara, Tarsemiut. Væntanlegir vom í dag þrír grænlenskir togarar. Ljósa- foss kom í gær af ströndinni. Setja ðll fyrirtæki á hausinn og leggja svo söluskatt á allan snjó. — Það er allur galdurinn, félagi Gorbatsjov. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 10. mars til 16. mars, að báðum dög- um meðtöldum er I Laugames Apótakl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbasjarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Raykjavlk, SaHJamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í 8. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislæknj eða nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml slmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndaratöð Reykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmis8k(rtelni. Tannlasknafál. Sfmavarl 18888 gafur upplýaingar. Alnaaml: Uppl.sími um alnæmi: Slmavlðtalstimi fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. I ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum slmnúmarum. Alnaemlsvandlnn: Samtök áhugafólka um alnæmisvand- ann vilja styðja smltaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122, Fálagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt a. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavekt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahúasins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra helmiHs- aösteeðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingaslmi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogavalkl. Skrifstofa Ármúla 6. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfraaðlaðatoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvlkud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitter hefa veriö ofbeldi í helmahúsum eða orðið fyrír nauðgun. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 16111/22723. Kvennaráðgjöfln: Slmi 21600. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SjáKahJálparhópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœölstööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tíl austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttlr liöinnar vlku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30—20. Sssngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hrlngelna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Fotsvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qraneáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdaratööln: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahœllð: Eftir umtali og kl. 16 tll kl. 17 á helgidögum. — Vlfllestaðaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- apftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkmnarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta or allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavlk — ejúkrahúalð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 16.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúa- Ið: Haimsúknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vetna og hlta- voitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Rafmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla ísiands. Opiö mánudaga tii föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnlö: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og 8unnudag kl. 11—16. Amtabókaaafnið Akureyri og Héraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarealur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. VIÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húslö. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ll8tasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Áagríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Elnara Jónaaonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafasonar, Laugamaai: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga miili kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugrlpasafnið, sýningarealir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufraeðistofa Kópavogs: Opið é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafnið: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ByggðasafniÖ: ÞríÖjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyrí s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöliin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.16, en opiö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá ki. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug I Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamass: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.