Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 8

Morgunblaðið - 16.03.1989, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR T6. MARZ Í989 [ DAG er fimmtudagur 16. mars, 75. dagur ársins 1989. Gvendardagur. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 1.34 og síðdegisflóð kl. 14.36. Sólarupprás í Rvík. kl. 7.43 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 Og Drottinn sagði við hann: „Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja. (Dóm. 6,23.) ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. Á morg- f vl un, föstudaginn 17. mars, er sjötugur Guðmund- ur Arason forstjóri, Reyni- mel 68 hér í bænum. Fyrir- tæki sitt, sem annast inn- flutning á jámi og stáli til iðnaðar, stofnaði hann árið 1970. Hann er heiðursfélagi í Glímufélaginu Armanni og Skáksambandi íslands. Kona hans er Rannveig Þórðardótt- ir. Ætla þau að taka á móti gestum í Átthagasal Hótels Sögu á morgun, afmælis- daginn, milli kl. 16 og 18. 80 ára afmæli. í dag, 16. mars, er áttræð Þór- hildur Sveinsdóttir frá Hóli, hjúkrunarheimilinu Litlu Grund hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica í dag, afmælisdaginn, milli kl. 18 og 20. Q A ára afinæli. Á morg- ðU un, föstudag 17. þ.m., er áttræð Ingibjörg Einars- dóttir saumakona frá Fjallsseli i Fellum, Þórs- götu 20 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á afmælisdaginn f Domus Medica kl. 18-21. rTA ára afinæli. í dag er f \/ sjötugur Guðmundur Stefánsson fyrrum bóndi á Hrafiihóli, Hjaltadal í Skagafírði. Hann er nú verk- stjóri í ullarmati SÍS og býr í Furulundi 7a á Akureyri. Hann er að heiman. FRÉTTIR_______________ ÁFRAM verður frost um land allt, víðast á bilinu 2—8 stig sagði Veðurstofan i spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun. Um nóttina var harðast frost á láglendinu austur á Hellu, 15 stig. Mest varð úrkoma austur á Vopnafírði, 8 mm eftir nóttina. ITC-Melkorka. Afmælis- fundur í tilefni 7 ára afmælis- ins verður föstudagskvöld kl. 20 á Loftinu í Nausti. Uppl. gefa Helga s. 78441 eða Guð- rún s. 46751. DIGRANESPRE- STAKALL: Kirkjufélags- fundur verður í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg í kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Flutt verður erindi, myndir sýndar og kaffiveitingar. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag, fimmtudag, í Goð- heimum, Sigtúni, kl. 14. Þá fíjáls spilamennska. Félags- vist verður spiluð kl. 19.30. Opið hús fellur niður í Tónabæ, nk. laugardag. KVENFÉL. Kópavogs held- ur aðalfund sinni í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. KIRKJA LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag, fimmtudag. Orgelleikur frá kl. 12—12.10. Þá altaris- ganga og fyrirbænir. Léttur hádegisverður borinn fram í safnaðarheimilinu kl. 12.30. DÓMKIRKJA Krists Kon- ungs Landakoti: í kvöld kl. 20.30 verður haldin föstu- kvöldbæn. Leikaramir Gunn- ar Eyjólfsson og Baldvin Hall- dórsson lesa Píslargrát eftir Jón biskup Arason. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom rannsóknar- skipið Ami Friðriksson úr leiðangri og Stapafell fór á ströndina. I gær fór togarinn Vigri til veiða. Af loðnumið- unum komu með fullfermi Júpiter og Pétur Jónsson. Þá kom togarinn Runólfur inn til löndunar. Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Væntanlegt var leiguskipið Vestlandía. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var verið að landa í grænl. togara, Tarsemiut. Væntanlegir vom í dag þrír grænlenskir togarar. Ljósa- foss kom í gær af ströndinni. Setja ðll fyrirtæki á hausinn og leggja svo söluskatt á allan snjó. — Það er allur galdurinn, félagi Gorbatsjov. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 10. mars til 16. mars, að báðum dög- um meðtöldum er I Laugames Apótakl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbasjarapótak: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrlr Raykjavlk, SaHJamamea og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í 8. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislæknj eða nær ekki til hans 8. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn saml slmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndaratöð Reykjavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmis8k(rtelni. Tannlasknafál. Sfmavarl 18888 gafur upplýaingar. Alnaaml: Uppl.sími um alnæmi: Slmavlðtalstimi fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. I ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum slmnúmarum. Alnaemlsvandlnn: Samtök áhugafólka um alnæmisvand- ann vilja styðja smltaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122, Fálagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þríðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeKjamamea: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótak Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt a. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavekt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahúasins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra helmiHs- aösteeðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingaslmi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogavalkl. Skrifstofa Ármúla 6. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfraaðlaðatoð Oratora. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, 8. 622217, veltir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvlkud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitter hefa veriö ofbeldi í helmahúsum eða orðið fyrír nauðgun. MS-félag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 16111/22723. Kvennaráðgjöfln: Slmi 21600. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. SjáKahJálparhópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, 8. 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœölstööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 ó 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 ó 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sór sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tíl austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sór sendingar ó 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrótta ó laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlit yfir helztu fróttlr liöinnar vlku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadeildln. kl. 19.30—20. Sssngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartfmi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hrlngelna: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Fotsvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qraneáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdaratööln: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahœllð: Eftir umtali og kl. 16 tll kl. 17 á helgidögum. — Vlfllestaðaspftall: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- apftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkmnarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahúa Keflavlkur- læknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta or allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavlk — ejúkrahúalð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 16.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúa- Ið: Haimsúknartlmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vetna og hlta- voitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum. Rafmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur oplnn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla ísiands. Opiö mánudaga tii föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. Þjóóminjasafnlö: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og 8unnudag kl. 11—16. Amtabókaaafnið Akureyri og Héraðsskjalaaafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnlð í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarealur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. VIÖ- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húslö. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ll8tasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Áagríms Jónssonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Elnara Jónaaonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Ustasafn Slgurjóns Ólafasonar, Laugamaai: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga miili kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugrlpasafnið, sýningarealir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufraeðistofa Kópavogs: Opið é miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrðl: Sjóminjasafnið: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ByggðasafniÖ: ÞríÖjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyrí s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavlk: Sundhöliin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.16, en opiö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá ki. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Brelöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug I Moafellaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjamamass: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.