Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989 í DAG er þriðjudagur 21. mars, sem er 80. dagur árs- ins 1989. Heitdagur. Ein- mánuður byrjar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.25. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.25 og sólarlag kl. 19.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 0.38. (Almanak Háskóla íslands.) Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. (Efes. 4,26.) 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 P " 11 13 14 ■ ■ “ ■ 17 □ lARÉTT: — 1 mastrið, 5 slá, 6 dagleið, 9 tfndi, 10 samh\j6ðar, 11 lagarmil, 12 eyða, 13 biru, 15 reyfi, 17 fiitið. LOÐRÉTT: - 1 vígatíð, 2 stri, 3 happ, 4 hafnar, 7 skeilur, 8 tímgunarfi-uma, 12 skoi, 14 laun- ung, 16 tðnn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÖÐRÉTT: - 1 sita, 5 óður, 6 »lfn, 7 vi, 8 lenda, 11 el, 12 ýra, 14 gjár, 16 talaði. LÖÐRÉTT: — 1 skaðlegt, 2 tófan, 3 aða, 4 hiji, 7 var, 9 e(ja, 10 dýra, 13 aki, 15 il. FRÉTTIR________________ HlTl breytist lítið sagði Veðurstofan í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un. Um land allt mun hafa verið frost í fyrrinótt. Á láglendi var það harðast austur á Heiðarbæ, minus 8 stig. Hér í bænum fór það niður í Qögur stig. Úrkoma ekki teljandi. En austur á Dalatanga og Vopnafirði mældist úrkoman yfir 20 mm. MÁLSTOFA í guðfræði. í dag, þriðjudag, kl. 16 (ekki 14 eins og misritaðist í sunnu- dagsblaðinu) verður málstofa í guðfræði. I Skólabæ, Suður- götu 26, flytur prófessor Jón Sveinbjörnsson fyrirlestur sem hann nefnir: Biblíuþýð- ing og ritskýring. KVENFÉL. Seltjörn á Sel- tjamamesi, páskafundur fé- lagsins er í kvöld, þriðrjudag, kl. 20.30 í félagsheimili bæj- arins. Gestur fundarins verð- ur Kristín Gestsdóttir heim- ilisfræðikennari, sem mun halda sýnikennslu. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins. Árleg skírdagsskemmtun fyrir eldri Barðstrendinga, 60 ára og eldri, verður að þessu sinni haldin í Sóknarsalnum, Skip- hoiti 50 A, á skírdag kl. 14. Þessar skemmtanir hafa nú verið haldnar árlega um 45 ára skeið og hafa kvenna- deildarkonur haft veg og varída af þeim. SAMTÖK um sorg og sorg- arviðbrögð. í kvöld, þriðju- dag, verður opið hús í safnað- arheimili Laugameskirkju kl. 20—22. Uppl. og leiðsögn eru veittar á sama tíma í síma 34516. SAMBAND lífeyrisþega ríkis og bæja heldur árshátíð sína í dag, þriðjudag, kl. 15 á Hótel Sögu. Þar verður ýmislegt til skemmtunar og kaffi verður borið fram. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Biblíuleshópurinn hefiir helgistund í Fannborg 1, matsalnum, í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30. Kaffiboð á eftir. FÖSTUMESSUR_________ DÓMKIRKJAN: Helgistund á föstu kl. 20.30. Prestamir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag komu nótaskipin Guðmundur og Kap II. Þá kom Hvassafell að utan. Til veiða fóru togaramir Ásgeir og Arinbjöm og danska eft- irlitsskipið Vædderen kom. í gær komu svo til löndunar nótaskipin Jón Finnsson, Júpiter og Pétur Jónsson. Þá kom togarinn Gyllir inn til löndunar á Faxamarkað og rússneskt rannsóknarskip, Dalniye Zelyenisy. Brúar- foss var væntanlegur að utan í gærkvöldi. Hekla og Askja em væntanlegar úr strand- ferð. í dag em væntanlegir inn til löndunar togaramir Jón Baldvinsson og Snorri Sturluson. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag fóm á ströndina ísberg og Grundarfoss. í gær kom Lagarfoss að utan og erl. frystiskipið Polar Nanok. Þá kom togarinn Otur inn um helgina. I gær komu togarinn Siglfirðing- ur, frystitogari, til löndunar. Togarinn Oddeyrin var væntanlegur í gær til löndun- ar og í gærdag fór Hofsjök- ull á ströndina. MINNINGARKORT MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyijabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. MINNINGARSPJÖLD menningar- og minningar- sjóðs kvenna em seld á eft- irtöldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Bló- málfínum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýsing- ar hjá Bergljótu í síma 35433. Ég þori ekki annað en að sofa í flotgallanum. Maður veit aldrei hvenær þessir skrattar koma ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, aö báðum dög- um meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Styra- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. f ráögjafasfma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Sfmsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnaamisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulttr. miöviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 f.húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnar^aröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfora: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrouhúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfmulaus nska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjáifshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðiatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta oinnig nýtt sár sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfiriit yfir helztu fróttir liðinnar viku. (s- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Foravogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.16.30. — Klapprapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffllastaðaspftali: Heimsókn- artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs- apftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- læknisháraös og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000. Kefiavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúa- iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veltu, s. 27311, kl, 17 61 kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnavettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16, Hóekólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19, Upplýslngar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, s. 694300. Þjóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtabókasafnið Akurayrl og Hóraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Ndttúrugripamafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, b. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðassfn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Ustasafn falands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Asgrfms Jónaaonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Uatasafn Elnars Jónsaonar: Opiö laugardaga og aunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvalastaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Uataaafn Slgurjðns Ólafsaonar, Laugarneai: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaðiatofa Kópavoga: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarflrði: Sjómlnjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriöjudaga - fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö I böö og potta. Laugerd. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Brelðholtalaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug 1 Moafelisavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlðviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, aunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.