Morgunblaðið - 21.03.1989, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1989
í DAG er þriðjudagur 21.
mars, sem er 80. dagur árs-
ins 1989. Heitdagur. Ein-
mánuður byrjar. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.05 og
síðdegisflóð kl. 18.25. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.25 og
sólarlag kl. 19.47. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.35 og tunglið er í suðri
kl. 0.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. (Efes. 4,26.)
1 2 3 4
■ • ■
6 7 8
9 P "
11
13 14 ■
■ “ ■
17 □
lARÉTT: — 1 mastrið, 5 slá, 6
dagleið, 9 tfndi, 10 samh\j6ðar, 11
lagarmil, 12 eyða, 13 biru, 15
reyfi, 17 fiitið.
LOÐRÉTT: - 1 vígatíð, 2 stri, 3
happ, 4 hafnar, 7 skeilur, 8
tímgunarfi-uma, 12 skoi, 14 laun-
ung, 16 tðnn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÖÐRÉTT: - 1 sita, 5 óður, 6
»lfn, 7 vi, 8 lenda, 11 el, 12 ýra,
14 gjár, 16 talaði.
LÖÐRÉTT: — 1 skaðlegt, 2 tófan,
3 aða, 4 hiji, 7 var, 9 e(ja, 10
dýra, 13 aki, 15 il.
FRÉTTIR________________
HlTl breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un. Um land allt mun hafa
verið frost í fyrrinótt. Á
láglendi var það harðast
austur á Heiðarbæ, minus
8 stig. Hér í bænum fór það
niður í Qögur stig. Úrkoma
ekki teljandi. En austur á
Dalatanga og Vopnafirði
mældist úrkoman yfir 20
mm.
MÁLSTOFA í guðfræði. í
dag, þriðjudag, kl. 16 (ekki
14 eins og misritaðist í sunnu-
dagsblaðinu) verður málstofa
í guðfræði. I Skólabæ, Suður-
götu 26, flytur prófessor Jón
Sveinbjörnsson fyrirlestur
sem hann nefnir: Biblíuþýð-
ing og ritskýring.
KVENFÉL. Seltjörn á Sel-
tjamamesi, páskafundur fé-
lagsins er í kvöld, þriðrjudag,
kl. 20.30 í félagsheimili bæj-
arins. Gestur fundarins verð-
ur Kristín Gestsdóttir heim-
ilisfræðikennari, sem mun
halda sýnikennslu.
KVENNADEILD Barð-
strendingafélagsins. Árleg
skírdagsskemmtun fyrir eldri
Barðstrendinga, 60 ára og
eldri, verður að þessu sinni
haldin í Sóknarsalnum, Skip-
hoiti 50 A, á skírdag kl. 14.
Þessar skemmtanir hafa nú
verið haldnar árlega um 45
ára skeið og hafa kvenna-
deildarkonur haft veg og
varída af þeim.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð. í kvöld, þriðju-
dag, verður opið hús í safnað-
arheimili Laugameskirkju kl.
20—22. Uppl. og leiðsögn eru
veittar á sama tíma í síma
34516.
SAMBAND lífeyrisþega
ríkis og bæja heldur árshátíð
sína í dag, þriðjudag, kl. 15
á Hótel Sögu. Þar verður
ýmislegt til skemmtunar og
kaffi verður borið fram.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Biblíuleshópurinn
hefiir helgistund í Fannborg
1, matsalnum, í kvöld, þriðju-
dag, kl. 20.30. Kaffiboð á
eftir.
FÖSTUMESSUR_________
DÓMKIRKJAN: Helgistund
á föstu kl. 20.30. Prestamir.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Á
sunnudag komu nótaskipin
Guðmundur og Kap II. Þá
kom Hvassafell að utan. Til
veiða fóru togaramir Ásgeir
og Arinbjöm og danska eft-
irlitsskipið Vædderen kom. í
gær komu svo til löndunar
nótaskipin Jón Finnsson,
Júpiter og Pétur Jónsson.
Þá kom togarinn Gyllir inn
til löndunar á Faxamarkað
og rússneskt rannsóknarskip,
Dalniye Zelyenisy. Brúar-
foss var væntanlegur að utan
í gærkvöldi. Hekla og Askja
em væntanlegar úr strand-
ferð. í dag em væntanlegir
inn til löndunar togaramir
Jón Baldvinsson og Snorri
Sturluson.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag fóm á ströndina
ísberg og Grundarfoss. í
gær kom Lagarfoss að utan
og erl. frystiskipið Polar
Nanok. Þá kom togarinn
Otur inn um helgina. I gær
komu togarinn Siglfirðing-
ur, frystitogari, til löndunar.
Togarinn Oddeyrin var
væntanlegur í gær til löndun-
ar og í gærdag fór Hofsjök-
ull á ströndina.
MINNINGARKORT
MINNINGAKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Lyijabúðin
Iðunn, Laugavegsapótek,
Reykjavíkurapótek, Vestur-
bæjarapótek, Apótek
Keflavíkur, Akraness Apótek
og Apótek Grindavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ. Á Akranesi:
Verslunin Traðarbakki.
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna em seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Bló-
málfínum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
Ég þori ekki annað en að sofa í flotgallanum. Maður veit aldrei hvenær þessir skrattar koma ...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 17. mars til 23. mars, aö báðum dög-
um meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er
Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktdaga
nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Styra- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram-
vegis á miövikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr-
unarfræöingur munu svara. Uppl. f ráögjafasfma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Sfmsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnaamisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulttr. miöviku- og
fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 f.húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, 8.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, 8. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnar^aröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfora: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauöakrouhúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lögfræöiaöstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vfmulaus nska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í
heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjáifshjálparhópar þeirra
sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamólið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Sáluhjélp í viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfrœðiatöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttaaandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta oinnig nýtt
sár sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfiriit yfir helztu fróttir liðinnar viku. (s-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Foravogl: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Faaöingarhaimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl.16.30. — Klapprapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 tll kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 ó helgidögum. — Vffllastaðaspftali: Heimsókn-
artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
apftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
læknisháraös og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S.
14000. Kefiavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúa-
iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel
1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 —
8.00, 8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veltu, s. 27311, kl, 17 61 kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnavettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16,
Hóekólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19, Upplýslngar um opnun-
artíma útibúa i aðalsafni, s. 694300.
Þjóðmlnjaaafnlð: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókasafnið Akurayrl og Hóraðsskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Ndttúrugripamafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27165. Borgarbókasafnlð i Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólhalmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mónud. — fimmtud. kl.
9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn -
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, b. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabllar, s. 36270. Viö-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðassfn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Ustasafn falands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema
mónudaga kl. 11—17.
Safn Asgrfms Jónaaonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Uatasafn Elnars Jónsaonar: Opiö laugardaga og aunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalastaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Uataaafn Slgurjðns Ólafsaonar, Laugarneai: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10—11 og 14—15.
Myntsafn Saðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraaðiatofa Kópavoga: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarflrði: Sjómlnjasafniö: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggðasafnið: Þriöjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri a. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuö 13.30—16.15, en opiö I böö
og potta. Laugerd. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl.
8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30. Brelðholtalaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug 1 Moafelisavelt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlðviku-
daga kl. 20—21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, aunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.