Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 27

Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1989 27 Óskar Árni Óskarsson EINNAR STJÖRNU NÓTT NU 1 :r \ IANN TVÖFALDUR ) (20)í |Y1 —| BÓNUSTALA |— Heildarvinningsupphæð var kr. 5.163.654,- Enginn var með fimm tölur réttar og bætist því fyrsti vinningur, sem var kr. 2.380.521,-, við 1. vinning á laugardaginn kemur. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 412.888,- skiptist á sjö vinnings- hafa og fær hver þeirra kr. 58.984,- Fjórar tölur réttar, kr. 712.209,- skiptast á 129 vinningshafa, kr. 5.521,- á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 1.658.036,- skiptast á 5.086,- vinningshafa, kr. 326,- á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. 7 ljóðabók eftir Oskar Arna Oskarsson ÚT ER komin ljóðabókin „Einnar sfjömu nótt“ eftir Óskar Áraa Óskarsson. Útgefandi er bókaút- gáfan Norðan niður, en þetta er önnur bók höfúndar. Einnar stjörnu nótt er 36 blaðsíð- ur og inniheldur 26 ljóð. Kápu gerði Sigurlaugur Elíasson, en bókin var unnin af prentþjónustu SÁST á Sauðárkróki. Bókin verður til sölu í stærri bókaverslunum og hjá höf- undi. Þú þarft ekki að burðast með laust drif þó þú aukir við geymslurýmið í Macintosh tölvunni þinni. BackPac er ákaflega hugvit- samlega hannaður harður diskur sem er festur á Macin- tosh tölvur og hefur engin áhrif á færanleika hennar eða fyrirferð. Þú getur eftir sem áður tekið tölvuna með þér hvert sem leið þín liggur. Samsetning er mjög einföld og þegar þú kaupir BackPac fylgja með hjálparforritin Symantec™ Utilities og afrit- unarforritið Redux™ en verð- mæti þeirra er ca. kr. 20.000,- BackPac. Fjár- festing sem skilar sér á svip- stundu. Ó Jasmine Jasmint-umboðið á íslandi: Viðskiptakortið, Laugaveg 18, 4.h. s. 622610, fax 623 961. INIljKIA útsölustaöir: Mikligaröur, Samkaup Keflavík, Kaupstaöur, K.Á. Selfossi, Kaupfélögin um land allt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.