Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 40

Morgunblaðið - 17.05.1989, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 Bæjarstjórn Sauðárkróks: Samstaða um flárhag’sáætlun Sauðárkróki. Bæjarstjórn Sauðárkróks hefiir afgreitt Qárhagsáætlun bæjarins og stofiiana hans og náðist samstaða allra bæjarfulltrúa um þá af- greiðslu. Framsóknarmenn sem eru í minnihluta, gerðu grein fyrir af- stöðu sinni með bókun, þar sem fram. kemur, að þeir greiði fjár- hagsáætluninni atkvæði í trausti þess að leitað verði allra leiða til spamaðar í rekstri bæjarins, og einnig lýsa þeir áhyggjum sínum vegna mjög aukins ijármagnskostn- aðar, sem leggst þungt á bæjarsjóð. í ijárhagsáætluninni kemur fram að halli á bæjarsjóði er 47,7 milljón- ir, en verulegs aðhalds er þó gætt vegna allra framkvæmda. Morgunblaöið/Helgi Ólafsson Ágúst Atli með flöskuskeytið sem hann fann í Hesttóftavík, en skeytið hafði þá verið á reiki um hafið í rétt um átta ár. Þrettán ára piltur frá Raufarhöfii: Fann flösku- skeyti í Hest- tóftavík FLÖSKUSKEYTI sem verið hefur að svamla um hafið í rétt um átta ár fannst um síðustu helgi á svokallaðri Hestamöl I Hesttóftavík norður undir Hraunhafiiar- vita á Melrakkasléttu. Það var Ágúst Atli, 13 ára Raufarhafnarpiltur, sem fann flöskuskeytið, en hann var að leika sér í flörunni í góða veðr- inu. Ágúst Atli kom auga á hálfopinn plasthólk og við nán- ari athugun kom flöskuskeytið í ljós. Sá er sendi frá sér um- rætt flöskuskeyti var James Thomas Morris og því hefur hann fleygt fyrir borð þann 3. september árið 1981, en James þessi Morris var í áhöfn skips- ins USS Forrestal hvar hann þjónaði um borð. Flöskuskeytinu var varpað fyrir borð þar sem skipið var statt miðja vegu milli Jan May- en og Norður-Noregs, eða um 120 mflum suðaustur af Jan Mayen og um 250 mílur norð- austur af Langanesi. í sumar er þó áætlaðar nokkrar framkvæmdir við gatnagerð í Hlíðarhverfi ásamt með gangstétt- arlögnum og einnig er áformað að byggja upp tengigötu frá syðri hluta Hlíðarhverfis að Túnahverfi, en sú gata ætti að létta mjög umferðar- þunga af Sauðárhlíð sem liggur í gegnum skólasvæðið við Skagfírð- ingabraut. Þá eru á fjárhagsáætluninni ætl- aðar um það bil 33 milljónir til kaupa á húsum og lóðum í gamla bænum, og er þetta gert til þess að unnt sé sem fyrst að fara að vinna eftir því deiluskipulagi sem gert hefur verið fyrir þennan bæjar- hluta. - BB. Tónlistarskólinn á Akureyri: Tvennir tónleikar Tónlistarskólinn á Akureyri efiiir til tónleika í Akureyrar- kirlqu í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.30. Nemendur skólans leika verk eft- ir fjölmarga höfunda, leikið verður á básúnur, blokkflautur, fiðlur, gítar, orgel, selló og túbur. Eitt verk verður flutt af einsöngvara, strengjum og orgeli. Tveir strengja- kvartettar leika og ein af strengja- sveitum skólans flytur verk sem Nigel Lillicrap, kennari við skólann samdi sérstaklega fyrir hljómsveit- ina. Á fimmtudagskvöld kl. 20.30 verða haldnir píanótónleikar á sal Tónlistarskólans. Þau Sigrún Jóns- dóttir og Hólmgeir Sturla Þor- steinsson sem eru að ljúka námi við skólann flytja píanóverk eftir Bach, Chopin, Gerswin, og Beethov- en og fleiri. Drög að samningum milli Landsvirkjunar og heimamanna um Laxárvirkjun: Heimild veitt til að hækka stíflu í ánni um allt að átta metra Landsvirkjun greiði Yeiðifélaginu óuppgerð fískræktargjöld og veiti styrki til fískiræktar í ánni Morgunblaðið/Rúnar Þór Stefhir á milljón ekna km á Skoda Ingimar Eydal Skodaunnandi fékk afhentan fyrsta Skodann af gerðinni Favorite nú nýlega, en bifreið þessi er afrakstur þriggja fyrirtækja á þessum vettvangi; Porcie, Bertone og Skoda. Ingi- mar eignaðist sína fyrstu bifreið af gerðinni Skoda árið 1955 og hefur ævinlega síðan átt slíka bifreið. Nýi bfllinn sem Harald- ur Sigurðsson frá Jöfri hf. afhenti Ingimar er níundi Skodinn hans, en hann hefiir ekið um á þessum tékknesku bifreiðum sínum um hálfa milljón kflómetra. „Ég stefhi að því að aka milljón kílómetra á Skoda áður en yíÉur lýkur,“ sagði Ingimar. DRÖG AÐ samningi á milli Landsvirkjunar annars vegar og Veiðifé- lags Laxár og Krákár og Landeigendafélags Efri-Laxár og Mývatns hins vegar verða kynnt á næsta firndi sljórnar Landsvirkjunar. í samn- ingsdrögunum er gert ráð fyrir að Landsvirkjun verði veitt heimild til að hækka eina af stíflum sínum við Laxá um allt að átta metrum, en það hefði í fiir með sér aukið afl í Laxá III um fjögur megawött og eykur það einnig mjög rekstraröryggi virkjunarinnar og dregur úr vandræðum sem hlotist hafa vegna íss og krapa við stíflumannvirkin. Halldór Jónatansson forstjóri Landsvirkjunar sagði að samnings- drögin yrðu kynnt stjórninni á næsta fundi hennar, en engar undirritanir hafi farið fram enn, vegna þessa máls. Hann sagði að beðið væri átekta á meðan viðræður á milli Náttúruvemdarráðs og Veiðifélags Laxár og Krákár færu fram, en ráð- ið er umsagnaraðili varðandi allar breytingar á virkjunarsvæðinu og gerði það athugasemd við eitt ákvæða samningsdraganna. Þar seg- ir að Landsvirkjun annist og kosti flutning á laxi upp fyrir stíflur Lax- ár. I umsögn Náttúruvemdarráðs kemur fram ótti við að laxinn veiki urriðastofninn í ánni. í þeim drögum að samningi sem fyrir liggja er Landsvirlq'un veitt heimild til að hækka stíflumannvirki við Laxá 111 um allt að átta metmm, en slík hækkun hefði í för með sér aukið afl upp á fjögur megawött í Laxá III, að sögn Halldórs. Einnig myndi stíflan auka rekstraröryggi virkjananna þriggja og draga úr vandamálum vegna aurburðar og íss. Þá er gert ráð fyrir að Landsvirkj- un geri upp við Veiðifélag Laxár og Krákár óuppgerð fiskræktarframlög fyrir árin 1984-87, eins og þau voru ákveðin í samningi frá árinu 1973 á milli stjómar Laxárvirkjunar sem þá var og Landeigendafélagsins, en þar er um að ræða 1,6 milljón króna. Einnig er i samningsdrögunum gert ráð fyrir að Veiðifélaginu verði ár- lega veittur styrkur til fiskræktar í Laxá á svæðinu ofan virkjunarinnar. Styrkurinn næmi 400 þúsund krón- um á ári, en kæmi til endurskoðunar að tíu árum liðnum. í drögunum segir einnig að Lands- virkjun skuli annast og kosta tilraun- ir til flutnings á göngulaxi upp fyrir stíflur í Laxá. Tilraunimar standi í fyögxir ár og að þeim reynslutíma liðnum yrði árangur metinn með aðstoð Veiðimálastofnunar og í fram- haldi af því ákveðið hvort og þá eft- ir atvikum hvemig staðið skuli að framlengingu á þessum flutningum. Að reynslutíma loknum yrði metið hvort flutningum yrði haldið áfram, eða gamli laxastiginn yrði endur- bættur. í samningsdrögunum er og gert ráð fyrir að Landsvirkjun haldi áfram að taka þátt í og kosta uppgræðslu í Krákárbotnum í samstarfí við heimamenn. Halldór sagði það sam- eiginlegt hagsmunamál allra að græða upp örfoka land og draga þar með úr sandburði í ánni, en vegna mikils sandburðar úr Kráká hefur slit á vélum og búnaði Laxárvirkjun- ar verði mjög mikið. Vigfús B. Jónsson bóndi á Laxár- mýri sagði menn almennt ánægða með efnisatriði samningsdraganna. „Ég vona að þama verði gerður samningur sem þjónar báðum aðilum vel,“ sagði Vigfús. Hann sagði að málið yrði kynnt á almennum fundi í Landeigendafélaginu í næsta mán- uði. í samningsdrögunum væru mörg mikilvæg atriði, sem lengi hefði ver- ið tekist á um, en vonandi væri þama komin framtíðarlausn sem allir yrðu ánægðir með. Bæjarstjórn Akureyrar: Lítll ásókn í kaupleiguíbúðir Sextán sóttu um tíu íbúðir, fímm uppfylltu ekki skilyrði MIKLAR umræður urðu á fiindi bæjarstjórnar Akureyrar í gær. Þar kom fram að lítil eftirspum hefur verið eftir kaupleiguíbúðum á vegum bæjarins og létu bæjarfulltrúar í Ijósi efasemdir um að kaup- leigukerfið hentaði Akureyringum. Akureyri Óska eftir 4ra-5 herbergja íbúð til leigu á Akureyri frá l.júlínk. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 96-25957. Tíu kaupleiguíbúðum á vegum Akureyrarbæjar var úthlutað á fundi bæjarráðs í síðustu viku, en sextán umsóknir bárust um íbúðirn- ar. Sigfús Jónsson bæjarstjóri upp- lýsti að fímm umsækjendur hefðu ekki uppfyllt þau skilyrði sem gerð voru. Sigríður Stefánsdóttir (G) sagði fáar umsóknir um íbúðimar /era vísbendingu um að þetta kerfi henti ekki mjög vel á Akureyri. Hún benti á að um 110 umsóknir hefðu borist um kaup á íbúðum í verka- mannabústaðakerfinu og sagði fólk almennt ekki treysta sér út í íbúðar- kaup nema í gegnum félagslega kerfið. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B) sagðist undrandi á hversu fáar umsóknir hefðu borist og taldi að þær hefðu orðið mun fleiri ef kaup- leiguíbúðakerfinu hefði verið haldið óbreyttu. Gísli Bragi Hjartarson (A) sagði kaupleiguíbúðakerfið ekki hugsað eins og Akureyrarbær hefði túlkað það og það hafi komið sér á óvart hvemig meðferð það hefði hlotið. Hann sagði nauðsynlegt að skoða þetta mál rækilega áður en slíkar íbúðir yrðu aftur auglýstar og sagði tímabært fyrir bæinn að skoða hvaða kosti félagslega íbúðakerfið hefði, en hingað til hefðu menn verið fastir í verkamannabústaða- kerfínu. Samþykkt um slökkvilið Akur- eyrar var vísað til bæjarráðs að nýju, en meðal annars komu fram ákveðnar efasemdir er Iúta að því að slökkviliðsmönnum væri sam- kvæmt samþykktinni gert að ganga í störf er nytu lögvemdar. Á fundi bæjarstjórnar í gær var samþykkt að leggja hitaveitu í Gerðahverfi II á þessu ári. Þeir notendur sem tengja hús sín vei- tunni fá tímabundinn afslátt af orkugjöldum. Miklar umræður urðu um þetta mál á fundinum og fram kom tillaga um að vísa því aftur til stjómar veitustofnana, en bæjar- fulltrúar tóku af skarið og sam- þykktu að hitaveita yrði lögð í hverfið. Þrír játuðu innbrot UM HELGINA hafði rannsóknar- lögreglan á Akureyri uppi á þremur ungum mönnum sem við- urkenndu að hafa að undanfornu brotist inn víðsvegar um bæinn. Þar er um að ræða innbrot í Alþýðuhúsið, Gagnfræðaskólann, Skóverslun M.H. Lyngdal og einnig játuðu piltamir að hafa þrívegis brotist inn í Samkomuhúsið á Akur- eyri. Að sögn rannsóknarlögreglu höfðu piltamir lítið upp úr krafsinu, en á einum staðnum tóku þeir ávís- anahefti traustataki og skrifuðu út ávísanir. Enn er ekki vitað hversu margar þær vom né heldur um heildarupphæð þeirra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.