Morgunblaðið - 17.05.1989, Page 53

Morgunblaðið - 17.05.1989, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1989 53 i ) ) i i i i h Minning: Þórður Gíslason, Haöiarfírði GAGGENAU VERÐLÆKKUN Hvað verður fegurra fundið en friður og rósamt geð, anpr úr huga hrundið, hjartað glaðvært þar með, innbyrðist elskan hreina, með æru í hveijum stað. Heims eftirlætið eina eflaust dæmi ég það. Heilbrigði, hjartans kæti, hér með samviskan góð, ástvina eftirlæti, fyrir utan trega og móð, frómt líf og farsæll dauði fylgjast með réttu að, af hveijum heimsins auði helst vilda’ ég kjósa það. (Hallgrimur Pétursson) Pabbi lést í St. Jósefsspítala í Hafn- arfirði 7. maí sl. eftir erfiða sjúk- dómslegu. Það verða viðbrigði að heyra ekki sönginn hans hljóma þegar komið er á Suðurgötuna, en hann mun lifa í minningunni. Við viljum þakka pabba sam- veruna og vitum að nú líður honum vel. Sakna þar menn manns, er marga þekktu dyggð hans, guðhræðslu hýra, hreinlyndið skíra, lítillæti, ljúft geð. lofi má það stýra. Sefur hann sæll nú, sálin er hjá Jesú. Kær böm og kvinna, kross eftir fmna. Gleðji þau Guðs náð, svo gráti megi linna. (Hallgrimur Pétursson) Guðfinnur Gísli, Bjarni Rúnar, Hrafnhildur. Góður nágranni hefur verið kall- aður yfir móðuna miklu. Hann átti við erfiðan sjúkdóm að stríða Oj vitað var að hveiju stefndi, end.' þótt það kæmi ekki fram í tali þegar við hittumst að máli.- Þórður Gíslason, sem flesti þekktu sem Þórð á Hvaleyri, lés 7. maí 1989. Hann var Árnesingu að ætt, fæddur 28. apríl 1911 a Hólum í Stokkseyrarhreppi. Foi eldrar hans voru hjónin Guðfinn Sigurðardóttir og Gísli Jónsson e þar bjuggu. Þau fluttu að Hvaley við Hafnarfjörð árið 1915 og stunc uðu þar búskap á meðan kraftc ieyfðu. Þórður ólst upp í stórui hópi systkina en alls voiu þau tí og náðu átta þeirra fullorðins ald en tvö létust ung. Þórður kvongai ist Ingibjörgu Bjarnadóttur 20. dei ember 1941. Hún er ættuð fi Neskaupstað en foreldrar henni voru hjónin Guðrún Friðbjörnsdótt frá Þingmúla á Héraði og Bjar Sveinsson frá Viðfirði. Þórður og Ingibjörg keyptu hús að Suðurgötu 62, sem þá var n byggt og stofnuðu þar heimili si og hafa ávallt búið þar síðan. Bö þeirra voru fimm. Tvíburar sem di ung en hin eru Guðfinnur Gísli i Bjarni Rúnar, sem báðir eru tæki fræðingar og Hrafnhildur sem viðskiptafræðingur. Öll er þ mesta efnisfólk og hafa stofnað : eigin heimili og eru barnaböri sex. Þórður starfaði um tíma Áætlunarbílum Hafnarijarðar lengst af stundaði hann vöru! reiðaakstur. Það gerðu su bræðra hans einnig og unnu ] mikið saman og um mörg ár sc þeir og fluttu sand til húsbyggi og var viðbrugðið dugnaði Hvali arbræðra því oftast þurfti að m sandinum á bílana með handvt færum. En það brást ekki að se urinn kæmi á tilsettum tíma. Þórður var mikið ljúfme traustur og hjálpsamur. Hann snyrtimenni í allri umgen sívinnandi við að þrífa og laga bílana það sem með þurfti eða hlúa -að húsinu. Voru þau hjónin mjög samhent í því að prýða í kringum sig og var fagurt að líta vel ræktað- an og blómum skrýddan garðinn þeirra. Þórður var mikill fjölskyldu- maður og barnabörnin voru kær- komin ,í heimsókn eða til lengri dvalar ef með þurfti af einhverjum ástæðum. Með Þórði er góður maður geng- inn. Góður og traustur vinur. Burt- för hans breytir svipmóti götunnar okkar, ljúfi og glaðlegi maðurinn er horfinn. Hann var einn þeirra manna sem mat og virti góðar dyggðir eins og trúmennsku, skyldurækni og heiðarleika. Það er mannbætandi að kynnast og eiga slíka samferðamenn. Við flytjum Þórði þakkir og biðjum honum blessunar guðs á nýjum vegum. Eftirlifandi konu hans og fjölskyldu flytjum við innilegar samúðarkveðj- ur. Páll V. Daníelsson Nú er ekkert vit í því að kaupa ekki það besta. Þrátt fyrir verulega gengishækkun þýska marks- ins gera hagstæð innkaup okkur kleift að bjóða stórkostlega verðlækkun á takmörkuðu magni af GAGGENAU heimilistækjum. GAGGENAU Vestur-þýsk hönnun og tækni í heimsklassa. Vdrumarkaðurinn hf. Kringlunni Sími 685440 Munlð sumarteik Ambrosiu FLASA Lilja Bragadóttir: „Ég var orðin verulega áhyggjufull út af hárlosinu. Ég hafði reynt ýmis efni án árangurs, þartil ég byrjaði að nota MANEX hárvökvann. Hann kom í veg fyrir hárlosið og betrumbætti hárið.“ Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. MANEX vökvinn virkilega virkar. Arnhildur Magnúsdóttir: „Hár mitt hefur verið ómeð- færilegt og tekið illa perman- enti. MANEX vökvinn gjör- breytti hári mínu. Nú get ég haft permanent-krullurnarán þess að þurfa að vesenast í því með krullujárni o.fl.“ MANEX HÁRSNYRTIVÖRURN- AR FÁSTM.A. Á FLESTUM RAKARA- OG HÁRGREIÐSLU- STOFUM UM LAND ALLT. Tómas Friðjónsson: í fjölda ára hef ég barist við mjög slæmt exem í hársverði. Ég hafði reynt ýmis smyrsl o.fl. án teljan- legs árangurs. Með einni flösku af MANEX hár- vökvanum tókst mér hins vegar að hreinsa í burt allt exem og í dag sést ekki vottur af því hjá mér. Dr. Anna Edström, lífefnafræðingur og sérfræðingur í hári, býður al- menningi ókeypis ráðgjöf beint frá læknastofu sinni i London í gegnum umboðsaðila sinn hérlendis. Heildsölubirgðir: amhrosia 'JMBOOS- OG HEILDVERSLUN Sími 91-680630. Ein l 20 ml. fbska ofMANEX prótín- vökvanum getur ekki einungis losað þig vió hárlos, flösu eða kláða í fiár- sverði, hún getur Ifka lagað permanen- tið og gert hárið á þér fallegra og vióráóanlegra. Þar að auki getur þú unnió ferðlyrir tvo til London í eina viku! Prótínbætti MANEX hárvökvinn er unninn úr náttúrulegri jurtaupplausn, er inniheldur svokallaðar 22 amino- sýrur sem í raun smjúga inn í hárslíðr- ið til að bæta, endurlífga og styrkja líflaust eóa skemmt hár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.