Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.05.1989, Blaðsíða 58
• 58 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989 - P Elnita 140 Góð saumavél ] ' á frábæru verði Einföld, sterk og ótrúlega fjölhæf. - Saumar öll nauðsynlegu sporin. Saumavélin fyrir þá sem bæta og laga en eyða ekki öllum frítíma í saumaskap. Verð kr. 17985 Heimilistækí hf • SætúniS • Kringlunni • SÍMI: €9 tS 00 SIMI69 1S70 /có €AjUM,sveújýCu<£eý(A í scutotútyiutc Lovísa G. Jóns- dóttir - Minning KannJ þú nyi? -jjj? símanun,en ■ Þann 7. maí síðastliðinn lést á Borgarspítalanum, amma okkar, Lovísa Guðbjörg Jónsdóttir, Sæviðar- sundi 84, Reykjavík. Við viljum minnast hennar með nokkrum fátæk- um orðum. Minningar eru margar og góðar og einkennast af hlýju og ástúð. Amma var okkur strákunum meira en venjuleg amma, því hún var okk- ar önnur stoð og stytta í lífinu. Hún var mjög sterkur persónuleiki og ákaflega vel liðin af öllum sem hún kynntist á lífsleiðinni. Allt frá því við vorum smástrákar vestur á Bíldudal eða dréngir nýkomnir til höfuðborgarinnar og við ærslafullir ungir menn var hún sem klettur í brimróti lífs okkar. Gátum við alltaf leitað huggunar og rætt vandamál okkar hjá henni, bæði stór og smá, allt frá þeim elsta til hins yngsta. Við minnumst hennar sem traust leiðbeinanda í uppvextinum og sem hlýrrar og ávallt hjálpsamrar ömmu á efri árum því hún vildi ávallt reyna að hjálpa okkur eftir mætti. Barna- bamabömin minnast hennar sem glaðlegrar, gjaldmildrar langömmu sem alltaf reyndi að gleðja bamaböm sín. Þó að hún hefði úr litlu að spila af veraldlegum auði, þá var hjartað stórt og þess minnumst við öll sem ÍÁ Landsbanki íslands EG HEITITRAUSTI BAUKASTJÓRI Ég er baukastjóri og spara með þér. Baukurinn er nokkurs konar bankahólf sem þú opnar með baukakortinu þínu þegar það er fullt. Síðan ættirðu að fara í Landsbankann og leggja peningana inn á Kjörbók og þá færðu afhenta fallega möppu utan um Kjörbókina og baukakortið þitt. Ef þú sparar líður ekki á löngu áður en þú getur eignast eitthvað skemmtilegt. Landsbankinn borgar þér vexti en það eru peningar sem þú færð fyrir að geyma peningana þína í bankanum. Sparaðu með mér, ég kosta aðeins 270 krónur. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna henni kynntumst svo lengi sem við lifum. Amma var fædd 28. ágúst árið 1900 að Rana, Hvammi, Dýrafirði. Hún þurfti ung að fara að heiman eins og þá tíðkast á þeim tíma, sér- staklega þar sem barnahópurinn var stór. Síðar fluttist hún til Amarfjarð- ar og var þar í vinnumennsku á nokkrum bæjum. Hún kynntist þar sambýlismanni sínum, Sveinbirni Egilssyni. Þau hófu búskap á Ljóns- eyri við Arnarfjörð og bjuggu þar sinn búskap. Þeim varð tveggja bama auðið, það eldra er Soffía Sveinbjörnsdóttir sem lifír móður sína, en yngra bamið dó við fæð- ingu. Hun fluttist til Bíldudals ásamt móður okkar, og er móðir okkar stofnaði heimili þá fluttist hún til hennar. Þær fluttust síðar saman til Reykjavíkur og bjó hún alfarið á heimili móður okkar eftir það. Amma átti við erfíða líkamlega fötlun að stríða, en hún lét aldrei deigan síga þrátt fyrir það. Nú er amma horfin af þessu tilverustigi og söknuður okkar mikil. Því biðjum við góðan Guð að styrkja móður okkar. Blessuð sé minning ömmu okkar. Þú Ijós, sem ávallt lýsa vildir mér. Þú logar enn, í gepum bárur, brim og voðsker. Nú birtir senn. Og ég finn aftur andans fógru dyr. Og engla þá, sem bam ég, þekkti fyr. (J.H.N. Matth. Jochumsson.) Björn, Lúðvík, Ásgeir, Grétar og Qölskyldur. BOSCH ER BÍLLINN ÞINN MEÐ BOSCH KVEIKJUKERFI? A BRÆÐURNIR ® ORMSSONHF Lágmúla 9, sfmi: 38820 GARÐASTAL Aratuga ending - margir litir = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 20% VERÐLÆKKUN Eldhúsinnréttingar Baiherhergisinnréttingar Fataskápar Sýningarsalur opinn: Mónudaga-föstudaga frá kl. 09.00-12.30 og 13.30-18.00 Laugardaga frá kl. 11.00-16.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 limréttingar 2000 iif., Síðumúla 32, sími 680624.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.