Morgunblaðið - 17.05.1989, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1989
71
Fegurðar-
drottning
Islands
vinnur í
malbiki
í sumar
„MÉR brá ofsalega þegar
úrslitin voru tilkynnt, en ég
var ósköp róleg þegar ég
var búin að átta mig,“ sagði
Hugrún Linda Guðmunds-
dóttir, fegurðardrottning
íslands 1989 við Morgun-
blaðið eftir krýninguna.
Hugrún Linda Guðmunds-
dóttir er 19 ára en verður
tvítug í sumar. Hún er á nátt-
úrufræðibraut í Menntaskól-
anum við Sund, tekur stúd-
entspróf í vor ef verkfall kenn-
ara leyfír, og fer innan
skamms, ásamt skólasystkyn-
um sínum í útskriftarferð til
Rhodos í Grikklandi.
Þegar heim kemur tekur
sumarvinnan við, og sú vinna
er nokkuð óvenjuleg fyrir feg-
urðardrottningu. Hugrún
Linda ætlar nefnilega að
stjóma vinnuflokki við mal-
biksviðgerðir á götum
Reykjavíkur í sumar, eins og
hún gerði í fyrrasumar.
Hún viðurkennti, að tals-
verð pressa fylgdi því að vinna
Fegurðarsamkeppni íslands,
eftir góðan árangur íslenskra
stúlkna í alþjóðlegum fegurð-
arsamkeppnum undanfarið.
Hún hefði þó ekki hugleitt það
sérstaklega, og enn sem kom-
ið væri, hefði titillinn ekki
breytt sínum áætlunum. „Ég
ætlaði að vinna í eitt ár eftir
stúdentsprófíð áður en ég fer
í frekara nám svo þetta kom
sér ágætlega," sagði Hugrún
Linda Guðmundsdóttir.
Morgunblaðið/Sverrir
F.v. Kristian Koraeval, Hannes Hauksson og Jakobína Þórðardóttir.
Rauði krossinn 125 ára:
Ríkisstjórnin veitir styrk til
hjálpar afgönskum flóttamönnum
íslenska ríkisstjómin hefúr
ákveðið að gefe 5 milþ'ónir króna
til Rauða Kross íslands og eiga
þeir peningar að renna til þjálpar-
starfs vegna afganskra flótta-
manna. Verður verkefhi valið í
samráði RKI og ríkisstjómarinn-
ar. Peningagjöf þessi er tilkomin
vegna þess að síðastliðinn mánu-
dag, þann 8. maí, var alþjóðadag-
ur félaga Rauða Krossins og
Rauða Hálfmánans, og Rauði
Krossinn er 125 ára á þessu ári.
Vegna þessa hafa þessar stofhanir
farið þess á leit við ríkisstjórair
í þeim löndum sem stofhanimar
starfe, að þær sýni félögunum
„tákn mannúðar."
Frá árinu 1979 hafa 30 íslenskir
sendifulltrúar farið til hjálparstarfa
á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins
og 15 fulltrúar á vegum Alþjóðasam-
bands Rauðakrossfélaganna, 2 á
vegum RKI og 3 ungir sjálfboðaliðar
í beinu samstarfi RKÍ og erlends
landsfélags, alls 50 manns. Nú síðast
hafa 4 hjúkrunarfræðingar verið að
störfum í Afganistan, Pakistan og
Thailandi.
í tilefíú af afínæli umræddra
stofíianna, kom hingað til lands
Kristian Komeval, fulltrúi Alþjóða-
ráðs Rauða Krossins á Norðurlönd-
um| en það er svissnesk stofíiun.
Hann sagði í samtali við fréttamenn,
að ætla mætti að mörg erfíð mál
hefðu verið til lykta leidd að undanf-
ömu og ástandið í mannúðarmálum
væri batnandi. Ærin verkefni væm
SEXTÁNDA starfsárí Söngskól-
ans f Reykjavík er nú að Ijúka
og hafa um 160 nemendur stund-
að nám við skólann í vetur, 120
fúllt nám í dagskóla og 40 stunda
kvöldnámskeið. Við skólann
starfa 30 kennarar þar af 10 í
fúllu starfí, skólastjóri er Garðar
Cortes.
Prófdómari í vor var Dorothy
Allin frá Konunglegu bresku tón-
listarskólunum og dæmdi hún stig-
þó enn óunnin. Alþjóðaráðið, eða
ICRC, eins og það er skammstafað
á ensku, hefur látið til sín taka í
alls 88 löndum og um þessar mund-
ir væri nægur starfí fyrir ráðið í
ýmsum heimsálfum. Arsvelta þess
næmi 9,6 miUjörðum íslenskra
króna, en mættí vandamálanna
vegna vera annað eins.
próf nemenda í söng og píanóleik
svo og lokapróf.
Skólinn útskrifar að þessu sinni
einn söngkennara, Guðrúnu Jóns-
dóttur, og verða lokatónleikar henn-
ar í Norræna húsinu í næstu viku.
Auk þess luku fímm nemendur VIII
stigi í söng, sem.er lokapróf úr al-
mennri deild, þau Harpa Harðar-
dóttir, Laufey G. Geirlaugsdóttir,
Magnús Steinn Loftsson, Ragna
Kristmundsdóttir og Ragnbeiður
Bjóðum hlið-
stæð fargjöld
og Flugleiðir
- seg-ir Magriús
Oddsson markaðs-
sljóri Arnarflugs
ARNARFLUG býður nú hlið-
stæð fargjöld til Amsterdam og
Flugleiðir hafa boðið á sérstök-
um kjörum til Lúxemborgar, að
sögn Magnúsar Oddssonar
markaðsstjóra hjá Arnarflugi.
Sem dæmi um verð þjá Arnar-
flugi kostar flug til Amsterdam —
og bUl í eina viku, með ótak-
mörkuðum akstrí, kaskótrygg-
ingu og söluskatti, 12.670 krón-
ur á mann, miðað við tvo fúll-
orðna og tvö böra á aldrinum
tveggja tíl ellefú ára.
„Amarflug hefur ekki fengið
skriflegt leyfí íslenskra stjómvalda
fyrir þessum fargjöldum en ég get
ekki séð annað en að stjómvöld
muni samþykkja þau, þar sem
Flugleiðir bjóða hliðstæð fargjöld
til Lúxemborgar," sagði Magnús
Oddsson í samtali við Morgun-
blaðið. Magnús sagði að Arnarflug
væri með þessu tilboði að selja tóm
sæti til Amsterdam á sérstökun^
vikudögum. Síðasti söludagur er
31. maí næstkomandi og brott-
farardagar eru alla daga til 10.
júní en eftir það alla mánudaga
og þriðjudaga í júní, júlí og ágúst.
Hall.
Skólaslit og lokatónleikar Söng-
skólans verða í íslensku óperunni,
í dag 17. maí og hefjast skólaslitin
klukkan 20 og tónleikarnir klukkan
21. Þar koma fram 15 af nemendum
skólans, ásamt píanóleikumm
skólans, þeim Catherine Williams,
Elínu Guðmundsdóttur, Hólmfríði
Sigurðardóttur, Jómnni Viðar og
Kolbrúnu Sæmundsdóttur.
Söngskólinn í Reykjavík:
Skólaslit o g lokatónleikar
BMW 520i '88
Dökkblár. Skipti og skuldabréf,
Ejrinn 11. þ/km.
Verð kr. 1.580.000,-
Mercedes Benz 260 E '87
Dökkblár. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 35 þ/km.
Verð kr. 2.500.000,-
BETRIBÍLASALA
NÓATÚN 2 - SÍMI621033
BMW 325i ’87
Demantssvartur. Skipti og skulda-
bréf. Ekinn 31 þ/km.
Verð kr. 1.680.000,-
Suzuki GTI ’88
Hvítur. Ekinn 15 þ/km.
Verð kr. 650.000,-
Peugeot 309 ’88
Beige. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 7 þ/km.
Verð kr. 620.000,-
Toyota Camry 1.8 GL ’87
Steingrár. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 50 þ/km.
Verð kr. 980.000,-
Pontiac Grand AM ’86
Gullsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 38 þ/mílur.
Verð kr. 950.000,-
Toyota Corolla st '89
Blár og grár. Skipti og skuldabréf.
Hjá okkur liggja á vallt upplýslngar um
veðbönd þegargengið er frá söíu.
ILATORG
ETRIBÍLASALA
ÓATÚN 2 -SÍMI621033
Mercedes Benz 190 E ’87
Steingrár. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 57 þ/km.
Verð kr. 1.700.000,-
Mercedes Benz 230 E ’84
Brunsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 80 þ/km.
Verð kr. 950.000,-
Citroen CX ’85
Ljósgrásans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 50 þ/km.
Verð kr. 590.000,-
Pontiac Trans AM ’83
Hvítur. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 73 þ/km.
Verð kr. 890.000,-
r BÍLATORG
Saab 9001 ’87
Gullsans. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 40 þ/km.
Verð kr. 900.000,-
MMC Lancer st ’88
Rauöur. Skipti og skuldabréf.
Ekinn 20 þ/km.
Verð kr. 770.000.-