Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989 11 Bílasala Til sölu þekkt bílasala með 500 fm innisal, tölvuvædd að fullu og kaupir skiptibíla af þekktu bílaumboði. Ýmis skipti koma til greina. Nú er hávertíð í bílasölu. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. Sýnishorn úr söluskrá: ★ Vel þekkt og vinsæl sólbaðsstofa. ★ Bónstöð. Handbónar bíla. Mikil viðskipti. ★ Sælgætisgerð. Flytjanleg út á land. ★ Sælgætisverslun. Frábært verð. ★ Sælgætisverslun. Aðeins dagsala. ★ Heildverslun með mat- og hreinlætisvörur. ★ Heilsumiðstöð, bekkir, nuddaðstaða. Gott verð. ★ Nudd- og snyrtistofa. Fullkomin tæki. ★ Sólbaðsstofa fyrir konur. Mikil viðskipti. ★ Matur og vín. Fullt vínveitingaleyfi. ★ Smurbrauðsstofur og smábitastaðir. ★ Pizzugerð, ein sú stærsta á landinu. ★ Blómabúð. Nýjar innr. Gott verð. ★ Sérverslanir á mörgum sviðum. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N framkvæmdastjori KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lögg. fasteignas. Til sýnis og sölu auk annarra eigna: Endaraðhús við Fljótasel Allt eins og nýtt með rúmgóðri 6 herb. íb. á tveimur hæðum. Á jarð- hæð má gera litla séríbúð. Góður bílsk. fylgir. Eignaskipti möguleg. Öll eins og ný 3ja herb. suðuríbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Þangbakka. Rúmgóðar sólsvalir. Ágæt sameign. Mikið útsýni. Laus fijótlega. í lyftuhúsi við Ljósheima 4ra herb. íb. á 6. hæð 105,2 fm nettó. Nýtt gler. Nýjar hurðir. Sér- þvottahús. Inngangur sér af gangsvölum. Ágæt endurnýjuð sameign. Með frábærum greiðslukjörum 3ja og 4ra herb. mjög rúmgóðar íbúðir í byggingu við Sporhamra. Sérþvottahús og bílskúr. Húni sf. byggir. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Sérstaklega óskast góðar sérhæðir og einnar hæðar einbýlishús. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Grettisgata Til sölu eru 430 fm á götuhæð til afhendingar NÚ ÞEGAR. Um er að ræða 300 fm í eldra húsi með innkeyrsludyr- um og 130 fm í nýju húsi. Miklir möguleikar fyrir verslun eða iðnað og ýmiss kon- ar þjónustu. Góð staðsetning - Mikið gluggapláss. Sveigjanleiki í samningum ef samið er FUÓTT. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu. 28 444 HÚSEIGMIR ™ “ “ VELTUSUNDI 1 Q SIMI 26444 MK Mltir Daníel Ámason, lögg. fast., Jp HelgiSteingrimsson.sölustjóri. II Kann* P «»'* e /3x6! 7\ símanume AmjÆSM m 28800 allír þurfa þak yllr höluðið 3ja-4ra herb. Kóngsbakki 577 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sér- wottah. Parket. Verð 4,4 millj. Skúlagata 647 3ja h'erb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Laus fljótl. Verð 4,2 millj. Breiðvangur 732 Mjög góð 4ra-5 herb. íb. 121 fm. Bflsk. Suðursv. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. Vesturberg 693 4ra herb. íb. á 3. hæð. Öll end- urn. Parket. Tenging fyrir þvottav. í baðh. Verð 5,5 millj. Áhv. hússtjl. 800 þús. 650 þús lífeyrissj. getur fylgt. Bræðraborgarstígur 706 Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. 117 fm. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 6,4 millj. Laugarnesvegur 737 4ra herb. björt og rúmg. íb. á 2. hæð. Vestursv. Útsýni. Verð 5,8 millj. Kjarrhólmi 762 4ra herb. glæsil. íb. á 3. hæð, mikiö útsýni. Vand- aðar innr. Parket á gólfum og þvottah. á hæðinni. Laus júní, júlí. Verð 6 millj. Hafnarfjörður 768 Ný 100 fm íb. í miðbæ Hafn- arfj. 3 svefnherb. Góð stofa. Suðursv. Allt sér. Góð greiðslukj. Verð 4,7 millj. Þingholtin - syðst 781 Vönduð og falleg 5 herb. íb. á miðhæð í þríbhúsi ásamt stór- um bflsk. Stórar suðursv. Eign- arlóð. Verð 8,5 millj. 5-6 herb. Hjarðarhagi - sérh. 5 herb. góð efri sérh. sem skipt- ist í 2 stofur, 3 svefnherb., eldh. og bað. Sérþvottah. og geymsla í kj. Geymsluris. Góður bflsk. Ákv. sala. Drápuhlíð Mjög góð 130 fm sérh. og 30 fm bflsk. Allt sér. 3 svefnherb. 2 stofur. Suðursv. Skipti mögul.. á 3ja herb. íb. m. bílsk. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. Vesturberg Rúmg. 4ra herb. íb. á 3. hæð í 9 íb. stigahúsi. Mikið útsýni yfir borgina. Laus 1. júlí. Verð 5,5 millj. Digranesvegur 793 5 herb. efrih. hæð í þríbhúsi. Glæsil. útsýni. Bílskúrsr. Suð- ursv. Verð 8 millj. Sérbýli Ásbúð Garðabæ 240 fm einbhús á tveimur hæð- um. Tvöf. innb. bflsk. á neðri hæð ásamt stúdíó íb. Á efri hæð eru 4 svefnherb., stofa, eldh. og þvottah. Skipti æskil. á sérh. Verð 11,0 millj. Kjalarnes 205 fm einbhús á 1. hæð. Hús- ið stendur á 7000 fm eignarlóð, mjög hentugt fyrir þá sem vilja bua á ról. stað en þó skammt frá borginni. V. 5,8 millj. Vesturborgin 506 265 fm fokh. endaraöh. Afh. pússað utan og með gleri. Verð 8,5 millj. Raðhús í Bökkum Endaraðh. 210 fm ásamt bflsk. 4 svefnherb. 2 baðherb. Ákv. sala. Glæsil. útsýni. V. 11,0 millj. Atvinnuhúsnæði Ármúli 733 80 fm skrifstofuh. á 3. hæð. Verð 3,2 millj. Góð greiðslukjör. Langholtsvegur 758 Atvinnuhúsn. hæð og kj. Hentar fyrir verslun eða þjónustu. Verð 14 millj. Barónsstígur Ca 50 fm verslunarpláss. Bygg- ingarréttur fyrir íb. á tveimur hæðum ofaná. Verð 4,8 millj. Cxrk] Fasteignaþjónustan Au$lunlrmli 17, *. 2U00. Sölumenn: jm Davíö Siguröss., hs. 622681 Finnur Egilsson, hs. 28914 II Krístján Kristjánss., hs. 25942 GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæð Suni 25099 S* 25099 Raðhús og einbýli LANGHOLTSVEGUR - NÝTT Vorum að fá I sölu sérstaki. skemmtll. og vel hannað ca 187 fm raðh. á tveimur haeðum með innb. bflsk. Húsið er rétt rúml. tllb. u. trév. en þó íbhæft. 4 svherb. Áhv. ee 2,6 m. nýtt lán v/húsnstj. Sklptl mögul. á góðrt 4re-5 herb. ib. BYGGÐARHOLT - MOS. Fallegt ca 180 fm raðhús á einni hæð í fallegu og grónu umhverfi. Innb. bílsk. Hitalögn í stéttum. Geysilega fallegur ræktaður garður. SÆBÓLSBRAUT - KÓP. Vorum að fá í sölu ca 250 fm einbhús á sjávarlóð. Tvöf. innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. en geysilega fallegt útsýni yfir vog- inn. Teikn. á skrifst. VANTAR RAÐHÚS - MIKLAR GREIÐSLUR Höfum fjárst. kaupanda aö góðu raðh. í grónu hverff eða f byggingu. öll staðsetn. kemur til greina. Góð- ar greiðslur f boði. I smíðum LEIÐHAMRAR SUÐURHÓLAR - HAGSTÆÐ LÁN Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð m/sér- garði. Nýl. teppi. Húsið er nýviðgert að utan og málað. Áhv. ca 1900 þús. hagst. lán. Verð 5,2-5,3 millj. ENGJASEL Gullfalleg 4ra herb. endaib. á 3. hæð. Sérþvottah. Bílskýli. Skipti mögul. á 3ja herb. ib. Verð 6,2 millj. VÍÐIMELUR - SÉRH. Góö 4ra-5 herb. sérhæö á 1. hæð ásamt góðum bilsk. Sérinng. Nýl. gler. Laus fljótl. Verð 7,0 millj. LEIRUBAKKI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldhús og gler aö hluta. Mjög fallegt út- sýni. Skuldlaus. Verð 5,5-5,6 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sér- garði, 95 fm nettó. Húsið nýtekið í gegn. Ákv. sala. Áhv. ca 800 þús. við lífeyris- sjóð. Verð 5,3 millj. 3ja herb. íbúðir BERGSTAÐASTRÆTI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinhúsi. Nýl. teppi. Nýtt eldhús. Sérþvhús. Verð 4 millj. VESTURBÆR - $ÉRH. Góð 3ja-4ra herb. miðhæð í þríbhúsi. Endurn. bað, nýl. teppi. Verð 4,4 millj. LAUGALÆKUR Ca 180 fm raðh. m. séríb. f kj. Góður garður. Mikið endurn. Áhv. ca 3,0 millj. hagst. lán. Verð 9,0-9,2 millj. MELÁS - PARHÚS Fallegt ca 167 fm parh. ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Suðurgaröur. Laust strax. Skipti mögul. Verð 8,5 millj. ÁSBÚÐ - EINB. MIKIÐ ÁHVÍLANDI Ca 240 fm einb. á tveimur hæðum m/ca 60 fm tvöf. innb. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. Mögul. að yfirtaka áhv. lán allt að kr. 4,5 millj. Verð 10,5 millj. GAUTLAND Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð. Fal- legt útsýni. Suðursv. Ákv. sala. BORGARHOLTSBR. Glæsil. ája herb. íb. í toppstandi. Sérinng. og sérgarður. Áhv. ca 1900 þús. v/veödeild. VEGHÚSAST. - LAUS - HAGSTÆÐ LÁN Glæsil. nýendurn. 105 fm íb. Endurn. í hólf og gólf. Áhv. ca 3,0 millj. hagst. lán. Laus strax. OFANLEITI Ný ca 98 fm övenju rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð í vönduðu fjölbhúsi. Tvannar sv. Fallegt útsýni. Áhv. ca 1,3 millj. v/veödeild. Verö 6,9 mlllj. Sérstakl. skemmtil. og vel staðsett hús á einni hæð ásamt tvöf. 40 fm bllsk. Húsiö skilast fullfrág. að utan, fokh. aö innan. Traustur byggaðili. Varð 6,7-6,8 millj. MIÐHÚS Glæsil. 147 fm parhús á einni hæð ásamt innb. bílsk. og garðskála. Húsiö afh. fullfrág. að utan en fokh. að innan. Góður garður. HÖFUM Á SKRÁ fjölda einbýla, raðhúsa og minni íbúða. Teikn. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir HRAUNBRAUT Gullfalleg ca 120 fm sérh. á 1. hæð m. sérinng. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Verð 6,8 mlllj. LÆKIR - SÉRHÆÐ Höfum í sölu mjög skemmtil. 5-6 herb. sérhæð á efstu hæð í einu fallegasta þríbhúsinu v/Bugðulæk. 4 svefnherb. Sór- þvhús. Tvær snyrtingar. Ákv. sala. RAUÐALÆKUR Falleg 5 herb. ca 120 fm nettó íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt bílskrétti. Nýtt gler. Endurn. þak. Lítið áhv. Laus fjótl. LAUGARNESVEGUR Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beiki- parket. Mögul. á 4 svefnherb. Suöursv. Verð 5,7 mlllj. 4ra herb. íbúðir HRINGBRAUT - HF. Falleg 4ra herb. íb. í þríbhúsi. 3 svefn- herb., endurn. baö. geysifallegt útsýni. Áhv. ca 2 millj. við veðdeild. HJARÐARHAGI Gullfalleg 4ra herb. endaib. á 4. hæð. Mikið endurn. bæðl Ibúð, sameign og hús að utan. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. MIÐBÆRINN Gullfalleg mjög rúmgóð ca 110 fm nettó íb. á 1. hæð. Nýtt endurn. rafmagn, þak, eldhús og bað. Verð 5,3-5,4 millj. ENGJASEL Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt ca 18 fm aukaherb. í kj. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. lán. Verð 6,6 miilj. SIGTUN - LAUS Ca 96 fm (nettó) 3ja-4ra herb. íb. í kj. Nýl. eldh. Verð 4,6 millj. ÁSVALLAGATA - HAGSTÆÐ LÁN Glæsil. 3ja herb. íb. í kj. í fallegu steinh. Áhv. ca 2,6 millj. hagst. lán. Laus 15.1 .’90. Útb. aðeins 1400 þús. Verð 4 millj. SNORRABRAUT - LAUS Falleg’3ja herb. íb. á 1. hæð. Endurn. eldh. Laus strax. Verð 4,2 millj. SEUAHVERFI Stórglæsil. 80 fm (nettó) íb. Nýjar vandað- ar innr. Áhv. hagst. lán. Verð 5,0 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. langtímal. 2,6 millj. Verð 5,0 millj. ÆSUFELL Falleg 85 fm (nettó) íb. á 4. hæð. Áhv. ca 2,0 millj. hagst. lán. Verð 4,6-4,7 millj. VANTAR EIGNIR MEÐ NÝJUM HÚSNÆÐISLÁNUM Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum. Mikil eftirspurn. Fjárst. kaupendur. BÁRUGATA Gullfalleg 3ja herb. 85 fm nettó íb. á 4. hæð. Mikið endurn. m/suðursv. Parket. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. ENGIHJALLI Gullfalleg 3ja herb. ib. á 6. hæð. Rúmg. svefnherb. Ahv. ca 1100 þús. Verð 4.4 m. ÁLFTAHÓLAR - LAUS Til sölu gullfalleg ca 106 fm (nettó) mjög rúmg. 4ra herb. íb. f lyftuh. Suðurstofa. Elgn i ákv. sölu. Laus strax. VESTURBERG - 3 ÍB. Höfum til sölu þrjár 3ja herb. íb. Allar í mjög góðu standi. Verð 4,3-4,6 mlllj. 2ja herb. íbúðir KEILUGRANDI Glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæð í lítilli blokk. Nýtt parket. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 4,3 millj. NÖKKVAVOGUR Falleg lítið niðurgr. 2ja herb. íb. í kj. íb. er mikið endurn. Ákv. sala. ASPARFELL Gullfalleg 66 fm (nettó) 2ja herb. íb. á 2. hæð. Ný máluð og ný teppi. Laus. RAUÐALÆKUR - LAUS Góð 2ja herb. íb. Lítið niðurgr. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 3,3-3,4 millj. VESTURBÆR Falleg ný 2ja herb. íb. í tvíbhúsi. Allt sér. Áhv. hagst. lán. Verð 4,5 millj. BALDURSGATA Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Nýtt þak. Skipti mögul. á 4ra herb. Ámi Stefánsson, viðskiptafr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.