Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 64
| MERKI UM GÓEAN ÚTBÚNAÐ | Trilene NÍÐSTERK ÞUNGAVIGTARLÍNA SAGA CÍASS Fyrir þá sem eru aðeins á undan FLUGLEIDIR FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989 VERÐ í LAUSASÖLU 80 KR. Þyrla sæk- ir sjúkan ^sjómann TF SIF, þyrla Landhelgisgæsl- unnar, sótti sjúkan sjómann í togaranum Hersi norðvestur af VestQörðum í gær, miðvikudag. Þyrlan fór í loftið klukkan 20.50 og tók eldsneyti á Rifi á útleið- inni. Hún lenti við Borgarspítalann klukkan 00.45 í nótt. Sjúklingur- inn var með mikinn hita og ein- hveijar bólgur. Skipulags- "sljórn ríkisins frestar erindi Kópavogs um Leirdalinn Baráttuglaðir íslendingar Morgunblaðið/RAX TÆPLEGA ellefu þúsund áhorfendur — þar á meðal þessi skraut- legu ungmenni — hvöttu íslendinga til dáða í viðureigninni við Austurríkismenn á Laugardalsveilinum í gærkvöldi, og var stemmningin góð. Áhorfendur fóru vonsviknir heim því íslensku leikmennimir vom mjög óheppnir að sigra ekki. Þeir sóttu mun meira og fengu nokkur góð tækifæri til að skora. Nánar um landsleikinn á íþróttasíðum, bls. 60, 61, 62 og 63. Framleiðendur borga kostnað við breytingar: Hreyflum Aldísar og Eydísar breytt í París Flugleiðir gera ekki ráð fyrir bið eftir breyting'um — íhuga skaðabótakröfu vegna kyrrsetningarinnar Skipulagssljóm ríkisins frestaði í gær að taka fyrir beiðni Kópavogsbæjar um breytingu á -4 aðalskipulagi vegna ruslahauga í Leirdal. Heimir Pálsson, forseti bæjarstjómar í Kópavogi, segist verulega undrandi á því að stofn- anir skuli fresta afgreiðslu, en þær liljóti að hafa sín rök fyrir því, þó þær setji Kópavogsbæ greinilega í aukinn vanda. „Það liggur í augum uppi að svar verður að fást við þessu á ailra næstu dögum. Samkvæmt áætlun- um okkar þurfum við að hefjast handa um að undirbúa svæðið strax eftir helgi,“ sagði Heimir. Hann sagðist harma það, ef þetta erindi ætlaði að fara að flækjast í kerfinu, því það væri afar brýnt að fá svar eða á. Grunnvatnsrannsóknir, sem Hollustuvernd ríkisins hefur beðið um, hefjast í dag og þurfa ekki að taka nema þrjá daga, að sögn Heim- is. Borgarfulltrúar minnihlutans, Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Samtaka um Kvennalista hafa lagt fram tillögu í borgarráði um að Kópavogi verði heimilað að losa sorp í Gufunesi, með sömu skilmálum og giltu áður, þar til Sorpeyðing höfuðborgar- svæðisins bs. tekur til starfa. Af- greiðslu tillögunnar var frestað. KJARADÓMUR úskurðaði í gær að laun þeirra sem honum er * lögum samkvæmt falið 'að ákveða, skuli hækka um 5% frá 1. mars sl. og um 3,35% frá 1. maí sl. þannig að samanlögð launhækkun er 8,5%. Þingfarar- kaup hækkar um 11.704 krónur og er nú 149.107 krónur. Laun forseta íslands eru nú 280.063 krónur og laun forsætisráðherra eru 270.666 krónur. Kjaradóm skipa þau Jón Finns- TALSMAÐUR framleiðanda hreyfla 737-400 þotna Flugleiða sögðu í gær að hreyfilverksmiðj- umar myndu borga kostnað sem yrði því samfara að skipta um skrúfuþyrla hreyflanna og hreyf- ildiska. Bandariska flugmála- stjórnin (FAA) gaf í gærkvöldi út fyrirmæli um breytingar, sem son, Jónas A. Aðalsteinsson, Ólafur Nilsson, Jón G. Tómasson og Hólm- fríður Snæbjömsdóttir. Laun forseta Hæstaréttar eru eftir þessa hækkun 232.937 krón- ur, laun annarra ráðherra en for- sætisráðherra liðlega 244 þúsund krónur. Þingfararkaup er eins og áður segir 149.107 krónur og laun forseta sameinaðs Alþingis 164.105 krónur. Þingmenn utan höfuðborg- arsvæðisins fá 31 þúsund krónur gera þyrfti á hreyflunum, og bjóst Einar Sigurðsson, blaðafull- trúi Flugleiða, við því að fyrir- mælin bærust félaginu í dag. í gær voru gerðar ráðstafanir af hálfii Flugleiða til að senda þot- umar Aldisi og Eydísi til Parísar þar sem hreyflum þeirra yrði breytt. Einar Sigurðsson sagði greiddar á mánuði í húsnæðiskostn- að frá 1. maí sl. Auk þess fá þeir um þingtíma greiddan dvalarkostn- að 1.350 krónur á dag og árleg greiðsla undir liðnum dvalarkostn- aður til þingmanna verður 180.000 krónur. Þingmenn í Reykjavíkur- kjördæmi fá 9 þúsund krónur á mánuði í ferðakostnað, í Reykjanes- kjördæmi 17 þúsund krónur og í öðrum kjördæmum 27 þúsund krón- ur. að búist væri við að breytingarn- ar á hreyflunum tækju einn dag og að ekki væri gert ráð fyrir að þær þyrftu að bíða viðgerðar. I fréttatilkynningu um fyrirmæli bandarísku flugmálastjórnarinnar, sem stofnunin sendi Morgunblaðinu í gærkvöldi, kemur fram að hún leggur bann við frekara flugi Bo- eing 737-400 flugvéla með CFM56-3C hreyflum þar til skipt hefur verið um öll hverfilblöð þeirra, þ.e. allan skrúfuþyrilinn, og hreyf- ildiska. Einnig að hreyflunum verði beitt eins og CFM56-3B hreyflum eftir breytingu, en það hefur í för með sér að ekki má beita þeim af fullu afli. Verður hámarksaflbeiting miðuð við 22.000 punda þrýsting en hreyflarnir eru gerðir fyrir 23.500 punda þrýsting. „Með þessu móti er talið að útiloka megi álags- bilun í hverfilblöðum eða hreyfil- diskum," segir í tilkynningu FAA. Samkvæmt upplýsingum Gail Lat- trell, blaðafulltrúa FAA, hefur bil- unar aldrei orðið vart í hverfilblöð- um Boeing 737-300 og -400 þotna sem knúnar eru CFM56-3B hreyfl- um en þeim hefur verið flogið í um sex milljónir klukkustunda. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, sagði í gær að af hálfu fýrirtækisins væri verið að gera allt sem unnt væri til þess að draga úr óþægindum, sem farþegar hefðu af kyrrsetningu Aldísar og Eydísar. Sigurður sagði að lögmenn félags- ins hefðu nú til athugunar hvort ástæða væri til að krefja framleið- endur um skaðabætur vegna kyrr- setningar flugvélanna og vegna kostnaðar við skoðun hreyfla þeirra. Sjá fréttir á bls. 35. Segir af sér embætti sendiherra BENEDIKT Gröndal, sendiherra og fyrrverandi formaður Al- þýðuflokksins, staðfesti við Morgunblaðið í gær, að hann hefði sótt um lausn frá embætti sendiherra. Hann neitaði að ræða ástæður þess og Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að honum hefði borist bréf Benedikts, en hann vildi ekki tjá sig um málið fyrr en þeir hefðu rætt saman. Sjá frétt á bls. 27 Kjaradómur úrskurðar 8,5% launahækkun; Þingfararkaup hækkar um tæpar tólf þúsund krónur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.