Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 47
47 Á síðasta þingi íþróttasambandsins var hvergi minnst á í þingskjölum að stefnumótunar í íþróttamann- virkjagerð væri þörf. Á sama hátt og auðlindir hafsins eru takmarkaðar og að við viður- kennum þörfina á skipulagningu á veiðum, þá er takmarkað hvað við getum byggt af íþróttamannvirkjum og þar af leiðandi þörf að gera sér grein fyrir því hver þörfin er, og reyna að móta einhveija forgangsröð framkvæmda. Því miður hefur ÍSÍ ekki tekið á því máli. Heimilislaus íþróttagrein Hér hefur verið fjallað um aðstöðu til iðkunar fijálsíþrótta utanhúss. Ekki þarf að eyða miklu plássi í umræður um innanhússaðstöðuna. Hún -er hreinlega ekki fyrir hendi. Fijálsíþróttamenn hafa ekki fyilt hinn stóra kröfugerðarhóp samfé- lagsins. Þeir hafa líka goldið hóg- værðar sinnar. Einstaklingar og lið í öðrum íþrótta- og keppnisgreinum hafa náð langt.hafi fengist tækifæri til þess. Hér á landi er veitt hlutfallslega minna fjármagn til uppbyggingar íþróttamannvirkja en hjá nokkru öðru ríki hins vestræna heims. Nú er mál til komið að gefa okkar bestu íþróttamönnum tækifæri til þess að stunda sína íþrótt hér á landi. Höfundur er formaður ftýáls- íþróttadeildar ÍR og varaformaðui Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur. Farþegnm til íslands flölgar Á FYRSTTJ fimm mánuðum þessa árs komu alls 73.926 farþegar til landsins, þar af voru íslendingar 41.224 talsins. Á sama tímabili í fyrra komu 71.802 farþegar til Islands, þar af voru Islendingar 39.774. Þarna er því um nokkra fjölgun að ræða. Farþegafjöldinn fyrir maímánuð er nokkuð svipaður milli áranna, nú varð hann 19.836 á móti 19.382 í maí í fyrra. Af erlendum farþegum í maí í ár voru flestir frá Bandaríkjunum eða 1.917 talsins. Næst á eftir era Svíar eða 1.476 talsins og Danir eða 1.239. Af farþegum sem komn- ir eru langt að má nefna að einn kom frá Sri Lanka í maí og einn frá Singapore. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1989 Spaghetti medÆg al dente“ segja ítalir. ^•Öruggt í suðu - laust og gljáandi ^•Bragðgott og freistandi m •Gott verð Fjölbreytt úrval af pastavörum s— #/f....... framleiddar úr bestu fáanlegum hráefnum AmAyÍllra HÝTT-HÝTT-NÝTT Litli franski ofninn frá de Dietrich □ 2 gerðir, með eða án blásturs. □ Má festa á vegg eða láta standa á borði. □ Qrillar, steiKir, bakar, afþýðir. hefur alla eiginleika venjulegs ofns þrátt fyrir smæð. Ilæð: 40.2 sm heimilis-og raftækjadeild Breidd; 55.0 sm [ulFÍEKlAHF Dýpt: 59.7 5m BB B iLaugavegi 170-172 Simi 695500 De Dietrich I f I Kr D I " *.A I VID KLÁRUÐUM KEXID, MAMMA Svona skilaboðum geta mæður á öllum aldri búist við þegar þær kaupa Hobnobs súkkulaðikex frá McVitie's. Ástæðan er ofúr einföld; Hobnobs er svo einstaklega bragðgott. Þar að auki er uppistaðan í kexinu valsaðir hafrar og heilhveiti og ofaná er gæðasúkku- laði, ýmist ljóst eða dökkt. Hobnobs súkkulaðikex er svo að það gæti verið Dreifing: Bergdal hf ■ Skútuvogi 12 • 104 Reykjavík ■ Sími 91-680888 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.