Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 54
54 "MORGUNBIIÆÐIÐ' FIMMTUDAtJUR 15: JÚNÍ"T989 fclk í fréttum : Eggert Haukdal, þingmaður Sunnlendinga, tekur til hendinni. Arni Sigíiísson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, við gróðursetningu ásamt dætrum sínum, Védísi og Aldisi. LANDGRÆÐSLA GULLFOSS TEKINN í FÓSTUR Ungir sjálfstæðismenn gangast nú fyrir landgræðsluátaki í tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðis- flokksins undir kjörorðinu „tökum landið í fóstur“. Laugardaginn 3. júní var gengist fyrir ferð sjálfstæð- ismanna austur að Gullfossi, þar sem settar voru niður um 400 birkiplöntur, sáð og fegrað í kring um þessa náttúruperlu. Á leiðinni var höfð viðkoma í Gunnarsholti hjá Landgræðslu ríksins. Greipur Sigurðsson land- vörður tók á móti hópnum við Gull- foss og Ieiðbeindi mönnum við vinn- una. Með í för voru nokkrir af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, þeir Olafur G. Einarsson, formaður þingflokksins, Friðrik Sophusson, varaformaður flokksins, og þeir þingmenn Suðurlands Þorsteinn Pálsson flokksformaður og Eggert Haukdal. Instant start SAfilYO VHR 4100 er algjör nýjung i VHS myndböndum Nýja þræðíngín frá SAflYO gerír það að verkum að tækíð vínnur mun hraðar en önnur tækí. T.d. tekur aðeíns eína sekúndu að fá myndína á skjáinn eftír að ýtt hefur veríð á ,,spílun“ sem áður tók sex sekúndur. Og tækið þítt slítnar mínna víð notkun, athugaðu það. • Fullkomin fjarstýring • Stafraenn teljari sem telur klst./min./sek. • Skyndiupptaka (QSR), óháð upptöku- minninu. • Nákvæm skoðun atriða með skrefspólun. • 39 rásir. • Sjálfvirkur stöðvaleitari. A Eins árs upptökuminni með átta skráning- • Hraðspólun i báðar áttir með mynd. • Endurtekning á sama hlutnum (repeat) allt að fimm sinnum. • Sjálfvirk bakspólun. • Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu. • Hágæðamynd (High Qualitý). • Stafrænt stjómborð lýsir óllum aðgerðum tækisins. SA^ÍYO video Gunnar Asgeirsson hf. Suðurtandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780 Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Helga dótt- ir hans hlú að birkiplöntu. Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðis- flokksins, sáir grasfræi við Gullfoss. BOSCH MÓTORSTILLINGAR B R Æ Ð U R N I R~ (©) ORMSSON HF Lágmúla 9, slmi: 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.