Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1989, Blaðsíða 17
MOKGL'NKLAÐin FIMMTUDAGUR 15.;JÚNÍ 1989 Menntamálaráðherra og foreldrafélög Páll Magnússon keppni tegundanna um æti og bú- svæði hlyti slíkt að leiða af sér rösk- un urriðastofnsins. í 14 gr. reglugerðar um vemdun Myvatns og Laxár kemur fram að: „Náttúrvemdarráð getur, ef sérstök ástæða þykir, friðlýst einstakar náttúruminjar eða staði, svo og dýra- og plöntutegundir á svæðinu öllu eða hluta þess. Skal þá farið eftir ákvæðum laga nr. 47/1971.“ Þarna er vísað til laga um náttum- vernd. Þar segir í 23 gr.: „Náttúm- vemdarráð getur friðlýst jurtir eða dýr, sem miklu skiptir frá náttúm- fræðilegu eða öðm menningarlegu sjónarmiði að ekki sé raskað, fækk- að eða útrýmt. Friðun getur ýmist verið staðbundin eða tekið til lands- ins alls. Ef ætla má, að fyrirhugað- ar framkvæmdir raski svo náttúm- legu umhverfi, að hætta sé á, að ákveðnar jurtir eða dýr eyðist eða verði fyrir vemlegum skaða, getur Náttúrvemdarráð látið friðlýsingu sína taka til banns við slíkum fram- kvæmdum, enda sé áður fengin umsögn stofnana á viðkomandi sér- sviði.“ Urriðastofninn í efri hluta Laxár í S-Þing. er einstakur og hér hafa verið leidd rök að því að fyrirhuguð laxarækt fyrir ofan Brúa muni óhjá- kvæmilega leiða af sér röskun hans. Á sínum tíma (1975) gaf Náttúm- vemdarráð leyfí til byggingar físk- vegs upp fyrir gljúfur og þ.a.l. mætti álykta, að þar með hafi verið gefið leyfí fyrir laxarækt fyrir ofan stíflu. Tilvísun til þessa leyfis nú, þegar rætt er um hækkun stíflunn- ar, er léttvæg í ljósi breyttra við- horfa til náttúruvemdar, aukinnar þekkingar á sambýli laxfíska og sérkenna Mývatns og Laxár. Nátt- úruvemdarráð hlýtur því að þurfa að fjalla um þennan þátt að nýju. Að okkar mati er það draumsýn að hægt sé að hleypa nýrri dýrateg- und inn á svæðið án þess að raska því náttúmlega lífríki sem fyrir er. Það er því brýnt að menn rasi ekki um ráð fram í þessu efni. Heimildir: 1. Ársskýrsla 1986—87, Veiðimálastofnun 1988. 2. Borgarström og Hansen (ristj.) (1987). Fisk t ferskvann. Ökologi og resursförvaltn- ing. 3. Gísli Jónsson (1987). Saga Laxárvirkjun- ar. 4. Heggberget (1984). Habitat Selection and Segregation of Parr of Arctic Charr, Brown Trout and Atlantic Salmon in Two Streams in North Norway. 5. Karlström (1977). Biotopval och besattn- ingstattct hos lax och öringungar í svenska vattendrag. 6. Pétur M. Jónasson (1979). The River Laxá ecosystem, Iceland. Pétur M. Jónsson (ritstj.). Lake Mývatn. 7. Rafn Hafnfjörð (1988). Veiðimaðurinn nr. 127, bls. 5-8 Ilöfundar eru áhugamenií um þjóðlega náttúruvemd og stang- veiði með flugu. eftirdr. Gunnlaug Þórðarson Það segir sig sjálft, að í skólum em skólastjórar misvel metnir bæði af kennumm og foreldmm. Foreldrar vilja að bömum sínum vegni vel í skóla. Flestir vilja allt til vinna, að böm séu í náð hjá kennara sínum. Þar af leiðandi vilja þeir ekk- ert gera það, sem spillt geti sam- skiptum þeirra og kennara barns. Það mun aftur á móti vera fremur sjaldgæft, að kennari leiti til foreldr- is í sambandi við starf sitt. Að því er best er vitað, mun það hafa fyrst átt sér stað fyrir nokkmm ámm, að kennarar við nokkra gmnn- skóla leituðu almennt til foreldra í sambandi við kjaradeilu sína með því að virkja böm, sem þeir kenndu, í þeim tilgangi að foreldrarnir gætu stutt þá í baráttunni. Þá datt samt engum kennara í hug „stíðsskaða- bætur“ vegna þess að þeir hefðu farið í verkfall, þ.e. að þeir fengju laun þrátt fyrir að hafa verið í verk- falli. Svo ótrúlega tókst til að „stríðsskaðabótakrafan" var tekin til greina af hálfu stjómvalda. Nú er það svo, að fæstar undir- skriftasafnanir em marktækar, því það hefur sýnt sig, að það er tiltölu- lega auðvelt að fá fjölda fólks til að skrifa undir nánast hvað sem er, ef rétt er að farið. Að mínu mati er skjal, sem fleiri en fímm skrifa und- ir marklítið og því síður sem fleiri skrifa. Hitt er ámælisvert af hálfu hvaða kennara sem er eða manns í sam- bærilegu starfi, að ætla sér að nota aðstöðu sína til þess að koma fram málum sínum. Undirskriftasöfnun á að vera óheimil, a.m.k. í gmnnskól- um, ekki síst með tilliti til nemend- Því kemur mér þetta í hug, að það spurðist út hér fyrr á þessu ári, að 18 kennarar í einum gmnnskóla höf- uðborgarinnar hefðu efnt til sam- blásturs gegn skólastjóra sínum og skrifað menntamálaráðherra í þeim tilgangi, að skólastjórinn yrði um- svifalaust rekinn úr starfí. Munu þeir og hafa notið einhvers konar „stuðnings“ stjómar foreldrafélags skólans. Slík aðför mun vera eins- dæmi, en öllu verra einsdæmi mun vera, að þetta fólk njóti nafnleyndar hjá menntamálaráðuneytinu. Við- brögð ráðherrans gagnvart þessari aðför að skólastjóranum vora fá- heyrð og þá ekki síst að því leyti hvemig hann sjálfur stóð að verki við brottrekstur skólastjórans, svo sem alkunnugt er. Nú hefur menntamálaráðherra sett þann mann, sem þessi átján manna kennaraklíka bar fyrir bijósti, í stöðu skólastjórans. Engum getur dulist að um póltíska gerð var að ræða. Umsækjandi, sem bæði hafði meiri menntun og lengri starfsferil var gróflega sniðgenginn. Menntamálaráðherra hefur afsak- að skipun þessa m.a. með því, að í því efni hafí verið tekið tillit til óska foreldrafélags skólans. Bersýnilegt er, að þessi átján manna kennar- aklíka hefur aftur lagst á stjóm for- eldrafélagsins í pólitísku skyni. Fullyrða má að það sé allt annar tilgangur með stofnun foreldrafélags en að það hafi afskipti af stöðuveit- ingum. Slíkt foreldrafélag er á villi- götum og betra að ekki sé neitt for- eldrafélag en að það sé misnotað líkt og átt hefur sér stað. Sá gagnmerki skólamaður, Guðni Guðmundsson rektor MR, er sagður hafa látið þau orð falla, að hann vildi ekki foreldrafélag í sínum skóla. Vissulega hafa umrædd atvik vakið efasemdir að ekki sé meira sagt. SUMARN AMSKEIÐIN í FULLUM GANGI! MEÐ! Hringdu strax Allir finna flokk við sitt hæfi hjá J.S.B. uámskeiá 15/6 Suðurveri, sími 83730 Hraunbergi, sími 79988 veididlaqur lunnar Það er áhyggjuefni hve margir þeirra, sem best þekkja til, telja að menntun þjóðarinnar hafi farið hrak- andi á síðustu tímum. Vafalaust er skólakerfinu mest um að kenna. Annakerfið svokallaða, sem komið hefur í stað bekkjakerfis, á tvímæla- laust sinn mikla þátt í þessari hnign- un. Þá ekki síður að „námsgreinar", sem engum hefði komið til hugar að meta til stúdentsprófs, em teknar til greina sem fullgild fög á stúdents- prófi. Um þetta efni vitnar mjög at- hyglisverð grein eftir Sigríði Theód- órsdóttur, hér í blaðinu, 1. þ.m.. Þá er það ekki síður áhyggjuefni, ef kennarar ætla að nota foreldrafé- lög til áhrifa á stöðuveitingar líkt og foreldrafélagið, sem menntamála- ráðherra notaði til afsökunar fyrir embættisverki sínu. Slíkt má ekki henda. Það er ekki samboðið neinni stétt að ætla að beita þeim áhrifum sem hún getur haft, vegna aðstöðu sinnar, á börn og unglinga til að seilast til aukinna valda í þjóðfélag- inu m.a. á kostnað skólanefnda, sem em hinn löglegi umsagnaraðili. Höfímdur er hæstaréttarlögmað- ur. Dr. Gunnlaugur Þórðarson „Nú hefiir menntamála- ráðherra sett þann mann, sem þessi átján manna kennaraklíka bar fyrir brjósti, í stöðu skólastjórans. Engum getur dulist að um póltíska gerð var að ræða. Umsækjandi, sem bæði hafði meiri mennt- un og lengri.starfsferil var gróflega sniðgeng- inn.“ LANDSSAMBAND STANGAVEIÐIFÉLAGA Ert Dú í húsgagnaleit? Sófasett Rió 3+1+1. Verð með áklæði kr. 86.500 stgr. Fæst einnig í Leðurlúx eða leðri. Ath.: Við sérhæfum okkur í sófasettum. Hornsófi með áklæði, 2ja sæta horn + 3 sæti. Tilboðsverð kr. 80.000 stgr. Einnig mikið úrval af hornsófum úr leðri eða Leðurlúx. Ath.: Afgreiðum hornsófa eftir máli. Hagstættverð. Góð kjör. Raðgreiðslur El Ármúla 8, síinar: 8-22-75 og 68-53-75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.