Morgunblaðið - 15.06.1989, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.06.1989, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR lö.jJÚNÍ 1989 ATVINNUA UGL YSINGAR Trésmiðjan Ármannsfell hf. Innréttingasmíði Óskum eftir að ráða smiði og handlagið verkafólk. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri í síma 672567. Trésmiðir Óskum eftir trésmið í inni- og útismíði. tk Fiarðarmót hf J DvririMr1 A\/rDi/TAi/ a r-> ' BYGGINGAVERKTAKAR Myllubakkaskóli, Keflavík Við Myllubakkaskóla í Kelfavík eru nokkrar lausar kennarastöður, m.a.: Almenn kennsla 1/i. Forskólakennsla V2. Sérkennsla V1. Handmenntakennsla (saumar) 1/i. Uppeldisfulltrúi V2. næsta skólaári verða um 750 nemendur í skólanum og þeir eru á aldrinum 6-11 ára. Allar frekari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-11884 og yfirkennari í síma 92-11686. 1. 2. 3. 4. 5. Á Blaðberar - Hafnarfirði Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn vegna sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 652880. fltargmiHtifetfe Járniðnaðarmenn Óskum að ráða menn, helst vana smíði úr ryðfríu stáli, tií vinnu strax. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra milli kl. 14 og 16 fimmtudag og föstudag. arnslverk Smiðsbúð 12, Garðabæ. Fjarmalastjori Tölvufræðslan óskar eftir að ráða sem fyrst fjármálastjóra sem hefur umsjón með fjár- magnsstýringu og gerir reglulegar rekstrar- og greiðsluáætlanir. Við leitum að vel menntuðum manni eða konu með próf í viðskipta- eða hagfræði- menntun eða mikla reynslu í skyldu starfi. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 626655. Tölvufræðslan BORGARSPÍTALINN Vanur læknaritari óskast í' 100% starf á endurhæfingar- og taugadeild. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri milli kl. 10.00-12.00 í síma 696204. Trésmiðir- byggingameistarar Óskum eftir tilboðum í uppslátt á fjögurra hæða húsi. Upplýsingar í símum 54844 og 52924. || Fiarðarmót hf J BYGGINGAVERKTAKAR Raungreinakennarar Af sérstökum ástæðum er nú laus staða kennara í líffræði og eðlisfræði í 7.-9. bekk Garðaskóla. Kennsluaðstaða er mjög góð og gott úrval kennslugagna. Vel menntaðir og áhugasamir kennarar und- ir stjórn fagstjóra í raungreinum munu taka vel á móti nýjum kennara. Nánari upplýsingar fást hjá skólastjóra eða yfirkennara í síma 44466. Skólafulltrúi Garðabæjar. AUGLYSINGAR Iðnskólinn í Reykjavík Skólanum verður slitið föstudaginn 16. júní í Hallgrímskirkju. Athöfnin hefst kl. 14.00. Allir aðstandendur nemenda og aðrir velunn- arar skólans eru velkomnir. Iðnskólinn í Reykjavík. Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum fyrir fatlaða athugið! Námskeið fyrir leiðbeinendur á sumarnám- skeiðum fyrir fatlaða verður haldið fimmtu- daginn 22. júní kl. 13.00-18.00 í félags- heimili Reykjavíkurdeildar Sjálfsbjargar, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Námskeiðið miðast við fólk, sem ekki hefur menntun á þessu sviði. Meðal efnis á námskeiðinu er: Hvað er fötlun? Krampar/flogaveiki; Viðhorf og reynsla foreldra; Hjálpartæki/hjálpar- tækjanotkun; Frístundir og vinátta; Foreldra- samstarf/þagnarskylda og virðing; Aðstoð við almennafærni; Vinnustellingarog reynsla neytenda. Góður tími verður gefinn fyrir spurningar og umræður. Þátttöku skal tilkynna í síma 91-22617, Helgi eða 91-29901, Andrés. Þátttökugjaíd verður kr. 1000,-. Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag íslands. Kompaq 386/26 ferðatölva til sölu með 1 mb RAM og 40 mb hörðum disk. Aðeins 6 mán. gömul. Verð 329 þús. Hringið í síma 689454 eða 623348. Flökunarvél - flökunarvél Til sölu er Baader 189, árg. 1981, í mjög góðu standi. Til greina kemur að taka Varlet vél tegund 89 uppí kaupin. Upplýsingar í símum 19520 og 76055 á kvöldin. Verslunarfyrirtæki Til sölu er meðalstórt verslunarfyrirtæki með mjög góð og þekkt umboð. Starfsvettvangur fyrirtækisins er tæknilegs eðlis. Fyrirtækið er í eigin húsnæði. Einnig kemur til greina að fá inn í fyrirtækið fjársterkan meðeiganda. Fyrir fjársterkan aðila er hér um að ræða einstaka möguleika. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn, símanúmer og aðrar mikilvægar upplýsingar til auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Fyrirtæki - 2971“ fyrir 19. júní nk. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-3209, 95-3203 og 95-3308. Hólmadrangur hf. Humar-humar Viljum kaupa humarkvóta á hæsta verði. Staðgreiðsla eða skipti á rækjukvóta. Hafið samband strax. Fiskanaust hf., símar 19520 og 76055 á kvöldin. IBMS/36 Óskum eftir að kaupa eftirtalda hluti í IBM S/36: Tengibúnað fyrir fjartengilínu í 5362. Tengibúnað fyrir viðbótartæki (7-28 tæki) í 5362. Minnisspjald 512 KB í 5360. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Pálsson, Tölvuþjónustu Sambandsins, í síma 681266. SAMBANDÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.