Morgunblaðið - 15.06.1989, Page 54

Morgunblaðið - 15.06.1989, Page 54
54 "MORGUNBIIÆÐIÐ' FIMMTUDAtJUR 15: JÚNÍ"T989 fclk í fréttum : Eggert Haukdal, þingmaður Sunnlendinga, tekur til hendinni. Arni Sigíiísson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, við gróðursetningu ásamt dætrum sínum, Védísi og Aldisi. LANDGRÆÐSLA GULLFOSS TEKINN í FÓSTUR Ungir sjálfstæðismenn gangast nú fyrir landgræðsluátaki í tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðis- flokksins undir kjörorðinu „tökum landið í fóstur“. Laugardaginn 3. júní var gengist fyrir ferð sjálfstæð- ismanna austur að Gullfossi, þar sem settar voru niður um 400 birkiplöntur, sáð og fegrað í kring um þessa náttúruperlu. Á leiðinni var höfð viðkoma í Gunnarsholti hjá Landgræðslu ríksins. Greipur Sigurðsson land- vörður tók á móti hópnum við Gull- foss og Ieiðbeindi mönnum við vinn- una. Með í för voru nokkrir af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, þeir Olafur G. Einarsson, formaður þingflokksins, Friðrik Sophusson, varaformaður flokksins, og þeir þingmenn Suðurlands Þorsteinn Pálsson flokksformaður og Eggert Haukdal. Instant start SAfilYO VHR 4100 er algjör nýjung i VHS myndböndum Nýja þræðíngín frá SAflYO gerír það að verkum að tækíð vínnur mun hraðar en önnur tækí. T.d. tekur aðeíns eína sekúndu að fá myndína á skjáinn eftír að ýtt hefur veríð á ,,spílun“ sem áður tók sex sekúndur. Og tækið þítt slítnar mínna víð notkun, athugaðu það. • Fullkomin fjarstýring • Stafraenn teljari sem telur klst./min./sek. • Skyndiupptaka (QSR), óháð upptöku- minninu. • Nákvæm skoðun atriða með skrefspólun. • 39 rásir. • Sjálfvirkur stöðvaleitari. A Eins árs upptökuminni með átta skráning- • Hraðspólun i báðar áttir með mynd. • Endurtekning á sama hlutnum (repeat) allt að fimm sinnum. • Sjálfvirk bakspólun. • Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu. • Hágæðamynd (High Qualitý). • Stafrænt stjómborð lýsir óllum aðgerðum tækisins. SA^ÍYO video Gunnar Asgeirsson hf. Suðurtandsbraut 16,108 Reykjavík - Sími 91-680 780 Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, og Helga dótt- ir hans hlú að birkiplöntu. Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðis- flokksins, sáir grasfræi við Gullfoss. BOSCH MÓTORSTILLINGAR B R Æ Ð U R N I R~ (©) ORMSSON HF Lágmúla 9, slmi: 38820

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.