Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Freddi og félagar (20) (Ferdi). Þýsk teiknimynd. 18.15 ► Ævintýri Nikka (3) (Adventures of Niko). Breskur myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Fagri-Blakkur. 19.20 ► Leðurblöku- maðurinn (Batman). 6 0, STOÐ2 16.45 ► Santa Barbara. 17.30 ► Bylmingur. Létt þunga- rokk. 18.00 ► Bíla- þáttur Stöðv- ar2. Umsjón BirgirÞór Bragason. 18.30 ► íslandsmótið íknatt- spyrnu. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jLk b o. STOÐ2 19.20 ► Leð- urblökumað- urinn frh. 19.50 ► Tommiog Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evrópska sjónvarpsstöðva. Aðalhlutverk Álbert Fortell, Urs- ula Karven og Capucine. 21.25 ► Byltingin í Frakk- landi (The French Revol- ution). 3. þáttur. Breskur heimildaþáttur í fjórum þátt- um í tilefni 200 ára afmælis byltingarinnar. 19.19 ► 20.00 ► Alfá 20.30 ► Stöðin á staðnum. Hringferö 21.40 ► 19:19. Fréttir Melmac (Alf um landið. Blönduós verðurviðkomustað- Óvænt enda- og fréttatengt Animated). urStöðvar2 íkvöld. lok(Talesof efni. Leikraddir Karl 20.45 ► Visa-sport. Svipmyn í rfrá öllum the Unexpec- Ágúst Úlfsson heimshornum. Umsjón: Heimir Karlsson. ted). Spennu- og fleiri. myndaflokkur. 22.15 ► Þaðervon. Fræðslumynd um áfeng- isvamir. UmsjónJón Fler- mannsson kvikmynda- gerðarmaður. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 22.10 ► Sitthvað sameiginlegt (Something in Comm- on). Móðir ungs pilts bregst illa við þegar í Ijós kemur að hann er ítygjum við miðaldra konu. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, TuesdayWeld, PatrickCassidy, Don Murrayog Eli Wallach. Leikstjóri Glenn Jordan. 23.40 ► Uppáyfirborðið (Emerging). Eftir reiðhjóla- slys er Steve bundinn við hjólastól. Aðalhlutv. Shane Connor, SueJoneso.fi. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart- arson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Edward Frede- riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinun dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn — „Fúfú og fjallakríl- in — óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (10). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Að vera með barni. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Herper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Svölu Nielsen söngkont sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- varpað aðfaranótt sunnudags að loknunr fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum . . Jónas Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Leynifélög. Barnaút- varpið kynnis sér leynifélög barna. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Debussy, Britten og Bartók. — „Tréstungur" eftir Claude Debussy. Claudio Arrau Jeikur á píanó. — Ensk þjóðiagasvíta eftir Benjamin Britten. Sinfóníuhljómsveit Birmingham- borgar leikur; Simon Rattle stjórnar. — Skersó fyrir píanó og hljómsveit með Hátíðarhljómsveitinni í Búdapest; Iván Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Söngur og píanó. — Morgunljóð op. 4 og Kvöldljóð op. 36 eftir Franz Schubert. Christina HÖgman, sópran, syngur og Jakob Lindberg leikur með á gítar. — Næturljóð eftir Claude Debussy. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Michael Tilson Thomas stjórnar. — „Orphei Dránger" syngja: „An das Meer‘"‘ eftir Max Reger og „A stop- watch" eftirSamuel Barber, Erik Eriksson stjórnar. — Serenaða eftir Domineco Cimarosa. James Calway leikur á flautu og Kazuhito Yamashita á gítar. 21.00 Einhverf börn. Umsjón: Álfhildur Hallgrlmsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni „i dagsins önn“.) 21.30 Útvarpssagan: „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Fyrsti þáttur. Þýðandi Elías Mar. Leikstjóri JónasJónas- son. Leikendur Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert Arn- finnsson, Jóhanna Norðfjörð, Margrét Ólafsdóttir, Þóra Borg og Magnús Ólafs- son. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir tónverk Karólínu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðudregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. ék 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð- urfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af- mæliskveðjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón- list. Fréttir kl. 14. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon og leikur nýju lögin. Veiöihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn- lit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. Fréttir kl. 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóöíundur I beínni út- sencjingu. Sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin — Fjórðungsúrslit bikar- keppni Knattspyrnusambands fslands. (þróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leik lA—ÍBV og Víðis—Fram. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1-10 „Blftt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpaö i bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með fslenskum flytjendum. ' 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Champs - Elyseés Osjaldan hafa dagskrárstjórar ríkissjónvarpsins rofið dag- skrá með íþróttakappleikjum við misjafnar undirtektir áhorfenda. íþróttaunnendur fagna slíkum „truflunum" en allir hinir gnísta tönnum einkum ef bitastætt sjón- varpsefni var boðað í prentaðri dag- skrá. I fyrrakveld rufu dagskrár- stjórar ríkissjónvarpsins enn einu sinni dagskrána óvænt með útsend- ingu frá skrúðgöngu er Frakkar efndu til í tilefni af 200 ára af- mæli frönsku byltingarinnar er boð- aði frelsi, jafnrétti og bræðralag og endalok gerspilltrar einveldis- stjómar en fyllti líka körfur böðl- anna. Fáránleiki Heiti millifyrirsagnarinnar vísar til þeirrar ákvörðunar dagskrár- stjóranna að efna til tveggja tíma skrúðgöngusýningar. í fyrsta lagi var búið að sýna frá göngunni í fréttaauka og hreinn óþarfi að bæta nokkm við þá ágætu sýningu. í öðm lagi var þessi tveggja tíma skrúðgöngusýning óþolandi lang- dregin og leiðinleg þar sem áhorf- endur urðu að sitja undir endalaus- um myndum af fótleggjum og fár- ánlegu danshoppi og það á besta útsendingartíma. Starfsins vegna horfði undirritaður samt með öðm auganu á herlegheitin og komst þá enn einu sinni að því að fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott því það mátti ýmislegt læra af hinni miklu skrautsýningu á Champs-Elyseés. I fyrsta lagi var merkilegt að skoða hin fögm tré er Frakkar hafa plantað með nokkurra metra millibili við þessa mikilfenglegu breiðgötu. Án þessara himinháu tijáa væri Champs-Elyseés býsna snautleg og væri ekki stórkostlegt að horfa niður Miklubraut ef þar svignuðu hávaxnar aspir í þráð- beinni röð? Kannski skjóta þær upp kollinum í tíð hins dugmikla garð- yrkjustjóra borgarinnar — hver veit? Þá var íróðlegt að hlýða á Áma Snævarr fréttamann kynna gönguna miklu því hann var í vand- ræðum með að Iífga upp á labbið en kom þó að ýmsum fróðleiksmol- um er sýndu að lítið hefur nú mann- eðlið breyst frá því á dögum Bastill- unnar þótt allt sé nú fágaðra og frjálslegra í lýðræðisríkjunum. En Ámi greindi frá því að nokkur átök hefðu átt sér stað er múgur manns reyndi að troðast inn á torgið þar sem þjóðarleiðtogarnir höfðust við bak við skothelt gler. Henti múgur- inn, á lofti slagorð byltingarmanna um frelsi, jafnrétti og bræðralag en fékk ekki að gert fremur en fyrri daginn og brátt tókst lögregl- unni að rýma torgið svo leiðtogarn- ir hefðu óskert útsýni yfír hina rán- dýru skrautsýningu. En þessi skrautsýning og tilstandið kringum hefðarfólkið hefur vakið óánægju margra vegna þess að það var nú einu sinni alþýðan er gerði uppreisn gegn makráðum og spilltum emb- ættismönnum. Tilstandið kringum hina tignu gesti Mitterrand líkist hins vegar tilstandi aðalsins. Það vantaði eiginlega bara kórónuna á höfuð forsetanna. Nóg um Champs-Elyseés-skrúðgönguna er hefur vafalítið fært Mitterand nær hástóli stór-Evrópu en þetta .labb skyggði á annað sjónvarpsefni helg- arinnar. Hvemig stóð annars á því að forseta vorum frú Vigdísi Finn- bogadóttur var ekki boðið? Forseti vor er fyrsti kvenforseti heims- byggðarinnar sem ætti að minna menn á slagorð byltingarmanna um...jafnréttið. í fyrradag var reyndar rætt í útvarpinu við forseta vom þar sem hann var í opinberri heimsókn í Austur- Skaftafells- sýslu. Forsetinn sagðist hafa lagt áherslu á að tala við og hlýða á börnin í heimsókninni og minnti okkur á mikilvægi þess að rækta með börnunum jákvætt hugarfar til landsins okkar góða og svo gróð- ursetti hún þijár tijáplöntur með börnunum. Ólafur M. Jóhsnnesson BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir og ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt- ir kl. 8.00, 10.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl. 11. 12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska- lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og 17.00. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN". Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalii og Kalli. 21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viötækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Fréttayfirlit kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttayfirlit kl. 11.00. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóltir. •19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tón- list — 'minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. |l@l| 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie: 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Árnason. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00Páll Sævar Guðjónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.