Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1989 21 SUMARBRIDS _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Ágæt aðsókn var í Sumarbrids sl. fimmtudag. 43 pör (86 spilarar) mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A) Albert Þorsteinsson — Óskar Þráinsson 253 Halla Ólafsdóttir — Guðjón Jónsson 249 Eiður Guðjohnsen — Gunnar Bragi Kjartansson 249 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 231 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 225 Björn Amórsson — Ólafur Jóhannesson 221 B) \ Hermann Lárusson — Jakob Kristinsson 187 Gestur Jónsson — Sigfús Öm Ámason 186 ísak Örn Sigurðsson — Jón St. Gunnlaugsson 174 Murat Serdar — Þröstur Ingimarsson 173 Öm Scheving — Steingrímur Steingrímsson 163 Hrólfur Hjaltason — Sverrir Ármannsson 155 C) Ceeil Haraldsson — Lúðvík Ólafsson 188 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 174 Guðjón Bragason — Jón Viðar Jónmundsson 171 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 164 Aldís Schram — Amar Geir Hinriksson 158 Aron Þorfinnsson — Þorfinnur Karlsson 156 Og staða efstu spilara, að loknum 20 spilakvöldum í Sumarbrids; Þórður Björnsson 265, Murat Serd- ar 255, Lárus Hermannsson 189, Óskar Karlsson 189, Jakob Krist- insson 169, Lovísa Eyþórsdóttir 150, Anton R. Gunnarsson 150, Gylfi Baldursson 119 og Gunnar Bragi Kjartansson 115. Alls hafa 217 spilarar hlotið stig á þessum 20 spilakvöldum og með- alþátttaka er nákvæmlega 88 spil- arar á kvöldi eða 176 spilarar viku- lega. Sumarbrids er tilvalið tækifæri fyrir alta að taka skipulegan þátt í keppnisbrids og kynnast þar með hinni hliðinni á íþróttinni. Allt of margir spilarar láta sér nægja að grípa í spil í heimahúsum og láta þar við sitja. Hvert kvöld í Sum- arbrids er sjálfstæð keppni og öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyf- ir. Keppnisgjald er kr. 400 pr. þátt- takanda. Reiknað er út í öllum riðl- um hvert kvöld, að lokinni spila- mennsku í hveijum riðli. Húsið er opnað kl. 17.00 báða dag- ana og spilamennska hefst í hveij- um riðli um leið og hann fyllist. Umsjónarmenn eru Ólafur Lárus- son, Isak Örn Sigurðsson og Her- mann Lárusson. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360. u°dcVíe!^tarfV Leitið til okkar; SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA EIÐISTORG111, 3 HÆÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.