Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLI Í9á9
4
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
„Efþú tekurhana ekki of alvarlega ættirðu aðgeta
skemmtþér dægilega á þessari fuðrulegu, hugmyndaríku
ogoftsprenghlægilegugamanmynd..." ★ ★ ★ AI. Mbl.
HVAÐ ER TIL RÁÐA ÞEGAR STJÚPA MANNS ER
GEIMAHERA? KIM BASINGER (Nadine, Blind Date)
og DAN AYKROYD (Ghostbusters, Trading Places)
í glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd.
Leikstj.: RICHARD BENJAMIN.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
HARRY...HVAD?
Sýnd kl.5,9og11.
★ ★★ SV.MBL.
Frábær íslensk kvikmynd mcð
Sigurði Sigurjónssyni o.fl
Sýnd kl. 7.
„English subtitle"
SVIKAHRAPPAR
STEVE MICHAEL
MARTIN CAINE
PreTY WnnTEN SrniTNTiRFi.s
BLAÐAUMSAGNIR:
„Michael Caine og Steve Martin er frábærir í þessari fyndnu
og snjöllu kómedíu svika og pretta. Besta hlutverk Caine í
langan tíma og Martin gefur honum ekkert eftir undir leik-
andi, léttri leikstjórn Frank Oz. Mynd sem kemur þér í gott
skap á augabragði."
★ ★★ AI. Mbl.
„Svikahrappar er sannkölluð hláturveisla... Leikur Steve Mart-
in er innblásin... Frammistaða Michael Caine er frábær."
The New York Times.
„Steve Martin fer sannarlega á kostum... Þetta er afbragðs hlut-
verk fyrir Michael Caine. PETTA ER ÖRUGGLEGA BESTA
GAMANMYND ÁRSINS." The Washington Post.
„Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mic-
hael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun.
Leikstjóri: Frank Oz.
Sýnd kl. 7,9 og 11.05.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Þátttakendur í skrifstofutækninámskeiðinu á Blönduósi ásamt aðalkennara sínum Bimi Sveinbjömssyni (sitjandi
fyrir miðju).
Blönduós:
Tuttugu skrifstofiitæknar útskrifast
tílönduósi.
NÝLEGA lauk á Blönduósi
rúmlega þriggja mánaða
námskeiði í skrifstofu-
tækni á vegum Tölvu-
fræðslunnar hf. Tuttugu
manns luku skrifstofu-
tækninámskeiði en átta
Stykkishólmi.
KEPPNI í akstri bifreiða
og reiðhjóla undir kjör-
orðinu „Ökuleikni 89“ hef-
ir farið fram um landið á
vegum Bindindisfélags
ökumanna undanfarin 12
ár. í ár var Stykkishólmur
23. staðunnn sem keppt
vár á. Fór keppnin fram í
hyijun júlí og tókst mjög
vel i alla staði.
Kristján Auðunsson var í
fyrsta sæti í keppninni hér
luku svokölluðu PC-nám-
skeiði.
Námskeiðið var haldið í
sjálfstæðishúsinu á Blöndu-
ósi og var aðalkennari á
þessum námskeiðum á veg-
um Tölvufræðslunnar hf.
í Stykkishólmi með 132
refsistig, sem er annar besti
árangur á landinu til þessa.
í öðru sæti varð Jóhann
Gunnlaugsson sem var með
169 refsistig og í þriðja sæti
Guðmundur Kolbeinn
Björnsson með 202 refsistig.
í kvennariðli var einn kepp-
andi, Hanna Siggeirsdóttir,
sem var með 225 refsistig.
Hann og Kristján hafa þátt-
tökurétt í úrslitakeppni sem
Björn Sveinbjömsson.
Árangur nemenda á þessu
námskeiði var mjög góður
og hæstu einkunn í skrif-
stofutækni hlaut Charlotta
Evensen, 9,8. Á sama tíma
og námskeiðið var á Blöndu-
fer fram fyrstu helgina í
september í Reykjavík.
I reiðhjólakeppninni varð
Gunnlaugur Einar Kristjáns-
son í fyrsta sæti í riðli 9—11
ára barna. Sigtryggur Jón-
atansson varð í öðru sæti
og Sigurborg S; Snorradóttir
í þriðja sæti. í riðli 12 ára
og eldri varð Erla Úsk Ás-
geirsdóttir í fyrsta sæti,
Halldór J. Kristjánsson í
öðru sæti og Bryndís Stef-
ánsdóttir í þriðja sæti.
„Við komum úr Gmndar-
firði og var þar vel sótt þrátt
fyrir að veður væri vott —
eins og hellt væri úr fötu —
og meii'a að segja komu
haglél á okkur og er það illt
ósi vom haldin námskeið í
Borgarnesi og Reykjavík á
vegum Tölvufræðslunnar og
vora þátttakendur alls
fimmtíu og einn.
Jón Sig
til afspurnar á miðju sumri,
en þetta létu menn ekki á
sig fá. Stykkishólmur er
seinasti staðurinn á Snæ-
fellsnesi nú, en þaðan verður
haldið með Baldri ýfír
Breiðafjörð og farið um alla
Vestfirði. Það er enginn vafi
á því að þessi keppni hefir
mikið að segja og það er
ánægjulegt að vinna að
þessu. Við hittum mikið af
skemmtilegu fólki og áhuga-
sömu og þakklátu. Um leið
kynnumst við stöðunum sem
við fömm um og er það mik-
ils virði þegar horft er til
seinni ára,“ sagði einn af
starfsmönnum keppninnar.
- Árni
Stykkishólmur:
Ökuleikni BFÖ
HIÐ BLÁA VOLDUGA
★ ★★★ AI.MBL
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Bönnuð innan 14 ára.
REGNMAÐURINN
★ ★★★ SV.MBL.
Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Frumsýiiir toppspunuumyndiiiii:
Á HÆTTUSLÓÐUM
A Chance Encounter.
A Dream Come True.
A Mun Would Do Anything
ForA Giri Likc Miratula.
SPELLBINDl-lR
Á HÆTTUSLÓÐUM ER MEÐ BETRISPENNUMYND-
UM, SEM KOMIÐ HAFA í LANGAN TÍMA, ENDA
ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM ALLIR EIGA
EFTIR AÐ TALA UM. ÞAU TIMOTHY DALY, KELLY
PRESTON OG RICK ROSSOVICH SLÁ HÉR RÆKI-
LEGA f GEGN í ÞESSARI TOPPSPENNUMYND.
MYND SEM K.IPPIR ÞÉR TIL f SÆTINIJ!
Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston
(Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley
(Best Friends). — Leikstj.: Janct Greek.
Framl.: Joe Wizan og Brian Russell.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
íkvölð,
miðriM,
fimmtuð. og
fösttðagsMli
Fríttttu
H0LLUW00D
ekki bara m helrn
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI