Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 8
u 8 Ö8(lí UlJt Hf ÍÍUDACníUlJíM OlÖAJaKt/DflOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989 í DAG er þriðjudagur 18. júlí, sem er 199. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.05 og síðdegisflóð kl. 18.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.49 og sólarlag kl. 23.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 0.58 — fullt tungl. (Al- manak Háskóla íslands.) Því að allt það, sem í heiminum er, fýsn holds- ins og fýsn augnanna og auðæfa-oflæti, það er ekki frá föðurnum, heldur er það frá heiminum. (1. Jóh. 2, 16.) 1 2 H I4 ■ 6 r ■ w 8 9 10 ■ 11 I 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 svara, 5 skoðun, 6 rusta, 7 ending, 8 sníkjudýrið, 11 ósamstæðir, 12 mjúk, 14 sargi, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 gamall, 2 undin, 3 rödd, 4 mikill, 7 dval, 9 skinn, 10 lengdareining, 13 þegar, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 UNESCO, 5 fá, 6 dallar, 9 iða, 10 sa, 11 Ra, 12 van, 13 Olga, 15 enn, 17 aurinn. LÓÐRÉTT: — 1 undiroka, 2 efla, 3 sál, 4 orrana, 7 aðal, 8 asa, 12 vani, 14 ger, 16 nn. ÁRNAÐ HEILLA ára aftnæli. Á morgun, 19. júlí, er sjötugur Guðmundur Kr. Sigurðs- son, Hliðarbraut 4 í Hafnar- firði, starfsmaður í Lands- banka íslands. Hann ætlar að taka á móti gestum í Skút- unni, Dalshrauni 15 í Hafnar- firði, á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20. FRÉTTIR Veðurfréttirnar í gær- morgun hófust á því að sagt var frá ísspöng sem var þá 14 sjóm. út af Deiid. Að- faranótt mánudagsins var hlýjasta nóttin hér í bænum á þessu sumri og var.hitinn 12 stig. Minnstur hiti var 6 stig austur á Kambanesi og uppi á hálendinu. Lítils- háttar úrkoma var hqr um nóttina en mældist mest 9 mm vestur í Æðey. Á sunnudaginn var sól hér í Reykjavík í alls tæplega hálfa aðra klst. I spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun, sagði Veður- stofan að í nótt er leið myndi heldur hafa kólnað í veðri. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingablaðinu, sem út kom á föstudaginn var, birtir borgarfógetinn í Reykjavík tilk. um nauðúngaruppboð á heilum 5 síðum af 8 í blað- inu. Nauðungaruppboðin, á rúmlega 230 fasteignum hér í Reykjavík, eiga að fara fram 10. ágúst næstkomandi. FÉL. eldri borgara er að undirbúa næstu sumarferðina sem er 8 daga ferð um Vest- firði^ undir leiðsögu Péturs H. Ólafssonar. Lagt verður af stað frá Umferðamiðstöð- inni nk. föstudag kl. 9. Næsta dagsferð verður farin á laug- ardaginn kemur. Er það ferð um Þjórsárdal og Rangár- velli. Fararstjóri verður for- maður Fél. eldri borgara, Bergsteinn Sigurðarson. I skrifstofu félagsins eru gefn- ar nánari uppl. um ferðirnar, s. 28812. SKIPIN__________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN. í gær komu frá útlöndum Dísarfell og Laxfoss og Reykjafoss af strönd. Kynd- ill fór á sunnudag á strönd- ina. Þá fóru gasflutningaskip- ið Ninja Tolstrup og leigu- skipið Fridrik T. Sander á ströndina. HAFNARFJARÐARHÖFN. Á sunnudag fór Selfoss á ströndina. í gær kom Hvíta- nes af ströndinni og togarinn Siglfirðingur fór til veiða. MINNINGARSPJÖLD MINNIN G AKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars-» staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Selt- jamarnesi: Margrét Sigurðar- dóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bókaverzlan- ir, Hamraborg 5 og Engi- hjalla 4. Hafnarfirði: Bókaoúð Böðvars, Strandgötu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólvallagötu 2. Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarfirði: Halldór Finnsson, Hrann- arstíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni3. ísafirði: Urður Ólafsdóttir, Brautarholti 3. Ámeshreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnboga- stöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurð- ardóttir, Birkihlíð 2. Akur- eyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bókabúðimar á Akur- eyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar, Garð- arsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Erlendsson, Laufási 5. Höfn Hornafirði: Erla Ás- geirsdóttir, Miðtúni 3. Vest- mannaeyjum: Axel Ó. Láms- son skóverzlun, Vestmanna- braut 23. Rauði krossinn naut styrks frá þessum krökkum um daginn. Þau færðu honum 1.350 kr. er komu inn á hluta- veltu sem þau héldu í Granaskjóli 21 hér í bænum. Þau heita Gunnar Snorri Þorvarðarson og Kristín Þórðar- dóttir. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Fregnir frá Þýskalandi um að nasistasýórn'Hitl- ers hafí kvatt 400.000 menn til herþjónustu og á þessi fjöldi að hafa gefið sig fram til her- þjónustu 9. september. Þann dag verði slitið í Niiumberg þingi nasista flokksins, en þetta þing kallar Hitler „þing frið- arins“. Þá hefur pólska þingið gefið út yfirlýsingu þar sem tekið er á svoköll- uðu Danzig-máli. Þar segir að Danzig verði að halda áfram að vera sjálfstæð heild utan þýska ríkisins. Danzig verður hér eftir sem hingað til að vera innan hinn pólska tollaum- dæmis. Ljósmyndarinn, sem tók þessa mynd niður við höfii, stakk upp á því að myndinni yrði gefið nafti- ið bryggjupollaspjall. Pollarnir á myndinni voru að veiða á annarri af tveim gömlu verbúðarbryggj- unum í Vesturhöfiiinni eins og þær heita. Þar má segja að sumarlangt sé vinsæll veiðistaður kart- inna stráka og hefúr svo verið alla tíð. (Morgunblaðið) | Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 14. júlí til 20. júlí, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á rnilli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um laékna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., griövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21?60. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökín. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fróttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarvaisstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl, 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. ,13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.