Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989
9
ELDRI BORGARAR!
Styttið skammdegið og komið með okkur í sólskin og
hlýju til Portúgals í vetur. Læknisþjónusta á staðnum.
Fararstjóri: Jóhanna G. Möller, söngkona. ,
Upplýsingar í síma 628181. I c
EVRÓPUFERÐIR, / 1
Klapparstíg 25, Reykjavík.
Svangir isiendingarí
Takió ykkur frí frá matseid
TÖURIST MEMJ
f/eitingastaöir víóa um land innan Sambands
veitinga- og gistihúsa bjóða í sumar sérstakan
matseóil, Sumarrétti SVG, þar sem áhersla er lögð
á staögáúan mat ágóúu múi.
Sumarréttamatseöillinn
gildir frá 1. júní til 15. september.
Hádegisv. Kvöldverður
Forréttur eða súpa, kjöt- eða fiskréttur, kaffi. 600-750kr. 850-1200kr.
Börn 0 til 5 ára: Ókeypis
Börn 6 til 12 ára: 50% afsláttur
Upplýsingabæklingur fæst á feróaskrifstofum
og upplýsingamiðstöó í Ingólfsstræti 5.
HMIIUMíMll
1« 'OBS
HÆKKUN SÖLUSKflTTS RÆDU
í FJÁRMÁLARÁDUNEYTINU
Haekkun, um eill prósent, myndi ekki mrgja til að kosia lillOgur
landbúnaöarrúðherra varðandi lausn d vanda toOdýrabœnda.
Stjórnarsáftmálinn og
ríkisbúskapurinn
„Til þess að draga úr þenslu verða fjárlög
ríkissjóðs fyrir næsta ár afgreidd með
tekjuafgangi. Með því móti dregur úr
lánsfjárþörf ríkissjóðs og samkeppnin um
lánsfé verður minni . .
Þetta fyrirheit — gefið þjóðinni — er
úr málefnasamningi ríkisstjórnar
Steingríms Hermannssonar, sem dag-
settur er 28. september 1988.
Veruleikinn er hins vegar allt annar
en fyrirheitin í stjórnarsáttmálanum og
fjárlögunum. Þrátt fyrir rúmlega sjö mill-
jarða nýja skattheimtu 1989 stefnir í
stærri ríkissjóðshalla í ár, að öllu
óbreyttu, en fyrri dæmi eru um.
Staksteinar staldra við þetta efni ídag.
Skattar á
skatta ofan
Eitt af málgögnum
ríkisstjómariimar, Al-
þýðublaðið, segir í
forsíðuramma sl. föstu-
dag:
„Rikisstjómin liefur
ekki komist að niður-
stöðu um hvemig fylla á
í fjárlagagatið á yfir-
standandi ári. Miðað við
síðustu útreikninga kann
hallinn að verða 4,2 millj-
arðar, plús þær 600 m.kr.
sem fjármálaráðherra
reiknaði með í tekjuaf-
gang. Samkvæmt heim-
ildum Alþýðublaðsins er
1% spamaðai álag sölu-
skatts, með öðrum orðum
1% hækkun söluskatts,
meðal tillagna sem fjár-
málaráðherra hefur lagt
á borðið".
Hvergi á byggðu bóli
munu skattar i verði vöm
og þjónustu hærri en
hér. Sú staðreynd er ein
af orsökum hms háa
verðlags — framfsershi-
kostnaðar — í landinu.
Fjármálaráðherra Al-
þýðbandalagsins, sem
hæst hafði um matar-
skatta utan ríkisstjómar,
sér nú ekki annan kost
vænni en hækka enn
ríkisskatta í vömverði til
almennings!
Innrás
ríkssjóðs á
láns^ármark-
aðinn
„Þessi eins prósent
hækkun [söluskattsins]
myndi þó ekki gera
meira en að. duga fyrir
nýjasta björgunarleið-
angri í þágu loðdýra-
ræktar", segir Alþýðu-
blaðið, og hnýtir þessu
við ríkissfjómarboðskap-
inn:
„Auk þessara aðgerða
hefur samkvæmt heim-
ildum blaðsins verið rætt
um breytta iimheimtu
benzíngjalds [ríkisskatt-
ar em rúmlega 60%
benzínverðs] og launa-
skatts. Ennfremur hefiir
fjármálaráðherra hug-
myndir um aukinn niður-
skurð í því formi að
draga úr framkvæmdum.
Þetta eitt dugar þó
engan veginn. Þessar
aðgerðir gerðu ekki
meira en að stoppa upp
í 1,5-2 milfjarða sem á
vantar. Þriggja milljarða
afgangur yrði brúaður
með innlendri lántöku.
Innlend lánsflármögn-
un er af mörgum talin
stefiia markmiðum rikis-
stjómarinnar um vaxta-
lækkun í stórhættu. Inn-
rás á peningamarkaðinn,
í formi aukinna útboða
spariskirteina, gæti leitt
til vaxtahækkunar...“.
Er ríkisstjóra-
in gjaldþrota?
Dagblaðið Vísir kemst
m.a. svo að orði í forystu-
grein:
„I rikisstjóminni sitja
tveir hagfiraeðingar, hinir
sömu ráðherrar og hafa
lýst ánægju sinni yfir
óvinsældum hennar.
Samt hefur engin ríkis-
stjóm í þijá áratugi verið
jafiilaus við hagfræðilega
hugsun...
Hún hefur frá upphafi
beitt einu ráði ótæpilega
til að leysa öll vandamál
á einfaldan hátt. Hún
hefur grýtt peningum í
þau. Hún byijaði á mill-
jörðum króna í atvinnu-
tryggingasjóð og hluta-
fjársjóð. Síðan keypti hún
sér frið á vinnumarkaðin-
um fyrir nokkra mil[j-
arða króna.
A milli hefur hún mátt
vera að þvi að grýta
milljörðum í landbúnað
umfram milljarðana á
flárlögum . . .
Ein afleiðing stjómar-
fhrsins er, að útgjöld
ríkisins fara sex milljarða
króna fram úr fjárlögum
á þessu ári...
Onnur afleiðing stjóm-
arfarsins er, að á bara
þremur mánuðum hafa
verið tekin erlend lán,
sem nema 10 milljörðum
umfram endurgreiðslur
eldri lána. A einu ári mun
sukk af slíku tagi hlaðast
upp í 40 milljarða, ef
ekki finnst leið til að
stöðva bijálæðið.
Þriðja afleiðing stjóra-
arfarsins er, að Island er
fiarið að skera sig úr hópi
þjóða, sem vom áður á
svipuðu róli. Þetta em
lönd Efinahagsþróunar-
stofiiunarinnar. í þeim
öllum er aukinn hagvöxt-
ur um þessar mundir,
nema á Islandi, þar sem
samdráttur ríkir og fer
vaxandi.
Þúsundir Reykvikinga
hafa lýst sig gjaldþrota á
fyrri hluta þessa árs.
Tímabært er orðið, að
ríkisstjómin hætti að
gorta af óvinsældum og
Iýsi sig gjaldþrota".
Sagan endur-
tekur sig
í stjómarsáttmála ríkis-
stjómarinnar er talað um
hallalausan ríkisbúskap
1989. Þetta er síðan
„staðfest" í Qárlögum.
Ráðherrar sögðu
hallalausan ríkisbúskap
forsendu þess að minnka
lánsfjáreftirspum, draga
úr þenslu og lækka vexti.
En það góða sem þeir
vilja gera þeir ekki,
stendur einhvers staðar.
Fjármálaráðherrann
stefiiir í meiri hallabú-
skap en nokkm sinni
fyrr, skattahækkanir og
skuldasöfiiun. Saga allra
vinstri stjóma er á eina
bók að þessu leyti.
ÞU STJORNAR
þinni eigin matseld hjó
okkur og borðar eins og
þú getur í þig lótið fyrir
adetctú
Í.2ZO,-
Börn 6-12 ára borga hálft verö.
Opið virka daga
kl. 18.00-23.30
ogfrá kl. 12.00-23.30
laugardaga og sunnudaga.
Verið velkomin
í sannkallaðan veislumat.
MONGOLIAN
barbecue
Grensásvegi 7.