Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.07.1989, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPnAIVINNULÍF þriðjúdagur 18. JUU 1989 fimmtudag—mánudags ííiíííi: Ferðaskrifstofan LAND og SAGA býður nú í samvinnu við FLUGLEIÐIR, helgarferðir til HELSINKI -fimmtudag til mánudags. í boði eru tveir spennandi möguleikar: FLUG - Keflavík - Helsinki - Keflavík GISTING - 4 nœtur á Hótel Úrsula mlmorgunmat. á mann, eftveir saman FLUG - Keflavík - Helsinki - Keflavík GISTING - 2 nœtur (fimmtudag - laugardags) á Hótel Úrsula m/morgunmat. SIGLING • Helsinki - Stokkh. - Helsinki (laugardag - mánudags) með Viking Line. GISTING - í C-klefa (án máltíða). á mann, eftveir saman FLUGLEIDIR F erðaskrifstofan LAND OG SAGA Bankastrœti2, (Bernhöftstorfu) - S. (91) 627144 Verð kr. 30. 500, Bandaríkin Markaður Tilboð Skrifstofíi- véla talið hagstæðast — í útboði Landssambands iðnaðar- manna á myndsenditækjum LANDSSAMBAND iðnaðarmanna efhdi nýlega til útboðs á mynds- enditækjum fyrir félagsmenn sína. Alls sendu inn tilboð 10 innflytj- endur og ákvað Landssambandið að taka tilboði frá Skrifstofúvélum hf. sem bauð Konica tæki á 65.900 krónur og 99.900 krónur eftir gerð. Áður hefúr Landssambandið efnt til útboðs á farsímum og seldust þá 150 símar. Þau fyrirtæki sem tóku þátt í útboðinu voru Optima, Smith & Norland, Transit, Aco, Hljómbær, Skrifstofuvélar, Árvík sf., Póstur og sími, Heimilistæki og Dverg- hólar. Sigurbergur Björnsson, hjá Landssambandi iðnaðarmanna sagði að komið hefði til tals að efna einnig til útboðs á þjónustu og efnis- kaupum. Útboðin hefðu gefið mjög góða raun og hlotið mjög góðar undirtektir hjá aðildarfyrirtækjun- um. Bjóst hann fastlega við að far- ið yrði inn á fleiri svið með útboð. Morgunblaðið/Sverrir SYNING —Nýlega var haldin sýning á hjólhýsum og fellihýsum auk alskyns útivistar- og íþróttavara í húsakynnum Ferðamarkaðsins hf. að Bíldshöfða. Á sýningunni voru kynnt Paradise-fellihýsi og Safa- ri Monza hjólhýsi og sumarhús, sem fyrirtækið býður meðal annars uppsett á lóð á Spáni. Á sýningunni gaf einnig að líta aðrar vörur sem Ferðamarkaðurinn býður upp á, svo sem allar gerðir af tjöldum, svefn- pokum, gasvörum, kælibox, ferðasalerni og fleira. Neytendur halda fast um pyngjuna fjármagnað hluta af neyslu sinni með lánum og svo virðist sem marg- ir þeirra telji nóg komið af svo góðu og vilji ekki skuldsetja sig meira. í vor skulduðu bandarískir neytendur 687 milljarða dollara að slepptum lántökum vegna húsnæðiskaupa. Þetta er aukning um einn tíunda frá sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá bandaríska seðla- bankanum. ALMENNINGUR í Bandaríkjunum virðist vera farinn að halda að sér höndum við innkaup. Síðustu mánuði hefúr einkaneysla aukist mun hægar en á sama tíma undanfarin ár. Sérfræðingar telja að þetta kunni að vera undanfari samdráttar i efliahagslifí landsins. Skýringa á þessu virðist helst vera að leita í aðgerðum seðlabanka Bandaríkjanna sem hækkaði vexti talsvert í fyrravor til að stemma stigu við verðbólgu. í síðasta mán- uði greip bankinn til aðgerða til að stuðla að því að vextir lækki að nýju. Síðastliðin ár hefur einkaneysla í Bandaríkjunum aukist um þijú til sex prósent á ári en síðastliðna mánuði hefur vöxturinn verið nær einu prósenti á ársgrundvelli. Háir vextir hafa einkum dregið úr kaup- um á íbúðarhúsnæði og það hefur aftur dregið úr kaupum á hús- gögnum og fleiru svo sem eldhús- tækjum fjöldi Bandaríkjamanna hefur NEYSLA—Fjöidi Banda- ríkjamanna hefur fjármagnað hluta af neyslu sinni með lánum og svo virðist sem margir þeirra telji nóg komið af svo góðu. Félög Félögum fjölgar í Lagna- félaginu Á aðalfúndi Lagnafélags íslands nýlega kom fram, að starfsemi félagsins hefúr aukist verulega á þeim 3 árum frá þvi það var stofú- að. Félagar í Lagnafélaginu eru orðnir á fimmta hundrað víðs vegar af landinu. Stjórn félagsins skipa eftirtaldir: Jón Siguijónsson verk- fræðingur formaður, Jónas Valdi- marsson, pípulagningameistari, varaformaður, Sigurður Pálsson pípulagningameistari meðstjórn- andi, Einar Þosteinsson, tækni- fræðingur meðstjórnandi, Friðrik S. Kristinsson, tæknifræðingur, rit- ari, Valdimar Jónsson, blikksmíða- meistari, gjaldkeri og Ragnar Ragnarsson, verkfræðingur. Fram- kvæmdastjóri er Kristján Ottósson. Höfumfjölca jóðra kaupenda að i^teignaveðbréfum. Veitum ráðgjöf við kaup og sölu skuldabréfa. Veröbréfamarkaöur Alþyöubankans hf SUÐURLANDSBRAUT 30 PÓSTHÓLF 453 121 REYKJAVÍK SÍMI 91-680670
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.