Morgunblaðið - 18.07.1989, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.07.1989, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. JULI 1989 21 SUMARBRIDS _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Ágæt aðsókn var í Sumarbrids sl. fimmtudag. 43 pör (86 spilarar) mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör): A) Albert Þorsteinsson — Óskar Þráinsson 253 Halla Ólafsdóttir — Guðjón Jónsson 249 Eiður Guðjohnsen — Gunnar Bragi Kjartansson 249 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 231 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 225 Björn Amórsson — Ólafur Jóhannesson 221 B) \ Hermann Lárusson — Jakob Kristinsson 187 Gestur Jónsson — Sigfús Öm Ámason 186 ísak Örn Sigurðsson — Jón St. Gunnlaugsson 174 Murat Serdar — Þröstur Ingimarsson 173 Öm Scheving — Steingrímur Steingrímsson 163 Hrólfur Hjaltason — Sverrir Ármannsson 155 C) Ceeil Haraldsson — Lúðvík Ólafsson 188 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 174 Guðjón Bragason — Jón Viðar Jónmundsson 171 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 164 Aldís Schram — Amar Geir Hinriksson 158 Aron Þorfinnsson — Þorfinnur Karlsson 156 Og staða efstu spilara, að loknum 20 spilakvöldum í Sumarbrids; Þórður Björnsson 265, Murat Serd- ar 255, Lárus Hermannsson 189, Óskar Karlsson 189, Jakob Krist- insson 169, Lovísa Eyþórsdóttir 150, Anton R. Gunnarsson 150, Gylfi Baldursson 119 og Gunnar Bragi Kjartansson 115. Alls hafa 217 spilarar hlotið stig á þessum 20 spilakvöldum og með- alþátttaka er nákvæmlega 88 spil- arar á kvöldi eða 176 spilarar viku- lega. Sumarbrids er tilvalið tækifæri fyrir alta að taka skipulegan þátt í keppnisbrids og kynnast þar með hinni hliðinni á íþróttinni. Allt of margir spilarar láta sér nægja að grípa í spil í heimahúsum og láta þar við sitja. Hvert kvöld í Sum- arbrids er sjálfstæð keppni og öllum heimil þátttaka meðan húsrúm leyf- ir. Keppnisgjald er kr. 400 pr. þátt- takanda. Reiknað er út í öllum riðl- um hvert kvöld, að lokinni spila- mennsku í hveijum riðli. Húsið er opnað kl. 17.00 báða dag- ana og spilamennska hefst í hveij- um riðli um leið og hann fyllist. Umsjónarmenn eru Ólafur Lárus- son, Isak Örn Sigurðsson og Her- mann Lárusson. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ í síma 91-689360. u°dcVíe!^tarfV Leitið til okkar; SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 FATNAÐUR Á ALLA FJÖLSKYLDUNA EIÐISTORG111, 3 HÆÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.