Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 6
MOJiGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOISIVARP 'þRffiSUDAGURí 2ÍÍ NÓVEMBER 1989 §. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. 17.50 ► - 18.20 ► Sögusyrpan. Breskurbarna- 1. Gíraffinn. Mynd um Flautan og lit- myndaflokkur. gíraffa, sem lifa í hópum á irnir. 18.50 ► Táknmálsfréttir. gresjum Austur-Afríku. 18.10 ► Hag- 18.55 ► Fagri-Blakkur. Breskurfram- 2. Ungviði dýra. alín húsvörð- haldsmyndaflokkur. ur. 19.20 ► Steinaldarmennirnir. -15.25 ► Heima er best. Víetnam-stríðið. Þessi kvikmynd er sérstæð hvað varðar efnistök því sjónum er ekki bara beint að hrakningum í Víetnam heldur líka þegar heim er komið. Nokkrir einstaklingar mynda söguþráðinn, sam- skipti þeirra og þær breytingar sem eiga sér stað í kjölfar þessararstyrjaldar. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitnero.fi. ----------------------------------- 17.00 ► Santa Barb- ara. 17.45 ► Jógi. Teiknimynd. 18.05 ► Veröld — Sagan í sjónvarpi. Þætti byggðirá Times Atlas mannkynsspg- unni. Rakin saga veraldar alltfrá upphafi mannkynsins. 18.35 ► Klemens og Klem- entina. Leikin barna- og ungl- ingamynd. Tíundi hluti af þrett- án. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Ferð án enda. Fjórði þátt- 21.35 ► Bragðabrugg. Þriðji 22.30 ► Haltur ríður hrossi. 4. þáttur: Vinna. Þættir sem fjalla um stöðu Tommi og og veður. ur — Ósýnileg veröld. Bandarískur þáttur. Breskurframhalds- fatlaðra í samfélaginu. Endurtekinn þáttur úr Fræðsluvarpi. Jenni. framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um um ýmsa þætti f umhverfi okkar. myndaflokkur í fjórum þáttum eftir sögu John Trenhaile. Aðal- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. hlutverk Edward Woodward. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Visa-sport. (þrótta- og sportþáttur. Efni þáttarins kemur víðs vegar að úr heiminum. 21.30 ► í eldlín- unni. Umdeild efni líðandi stundar. 22.10 ► Hunter. Spennu- 23.00 ► Hin Evrópa. Loka- 23.50 ► Heimilis- myndaflokkurþarsem þau þáttur. erjur. Framhalds- skötuhjú, Hunterog De De mynd í tveimur hlut- leysa sakamál. um. Fyrri hluti. 1.50 ► Dagskrár- lok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I rriorgunsárið. BaldurMár Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son.’ (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir. Frétta og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endurtekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Húsmæður. Um- sjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sina (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Éftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir sþjallar við Henný Hermannsdóttur Að missa af Idálkinum: Fólk í fjölmiðlum sem birtist á bis. 18 C í nýjasta sunnudagsblaðinu greinir frá því að Ragnhildur Zoéga hafi verið ráðin í starf dagskrárritstjóra ríkis- sjónvarpsins. Hér ekki um að ræða nýja stöðu en svo segir frá því að hjá Ríkisútvarpinu hafi verið stofn- að fulltrúaembætti við dagskrár- kynningu að þremur áttundu hlut- um. Jón B. Guðlaugsson fyrrum blaðamaður hjá Tímanum sinnir þessum nýja starfa en gefum blaða- manni Mbl. orðið: Jón tók því fjarri að starfið væri ótímabær eða óarð- vænleg útþensla á ríkisgeiranum. Algengustu tilmælin sem Ríkisút- varpinu bærust væru beiðnir um endurflutning vegna þess að hlust- endur og áhorfendur hefðu „misst af“ þessu eða hinu, einfaldlega vegna þess að þeir víssu ekki af því í öllu íjölmiðlaflóðinu. Oft yrði ekki hjá þvi komist að verða við þessum málaleitunum, og þótt góð vísa yrði sjaldan of oft kveðin væru endur- danskennara sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Þórgunni Snædal í Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvað er riðuveiki? Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Roussel, Ravel og Fauré. — Serenaða fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu , selló og hörpu eftir Albert Roussel. Helga Strock leikur á hörpu og Wilhelm Schwegler á flautu ásamt hljóðfæralei- kurum úr Endres kvartettinum. — Þrjú lög eftir Maurice Ravel. Elly Amel- ing syngur með Viotti kvartettinum. — Strengjakvartett í e-moll eftir Gabriel Fauré. Þarrenin kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á .vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (12). 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- sýningar óneitanlega hvimleiðar. Jón sagðist leggja höfuðáherslu á að kynna innlent dagskrárefni því: „Það er oft rándýrt og það er grát- leg sóun á peningum skattborgar- anna að þetta efni fari í loftið án þess að almenningur hafi hugmynd um.“ Röksemdafærsla þeirra ríkissjón- varpsmanna sem Jón túlkar hér er harla dularfull. í fyrsta lagi verður ekki hjá því komist að áhorfendur missi af einhveiju efni hjá sjón- varpsstöð sem endursýnir innient efni í jafn litlum mæli og ríkissjón- varpið. Þessu á að mæta með því að ráða dagskrárkynningarfulltrúa sem dælir upplýsingum um dag- skrána í væntanlega áhorfendur og þá helst í gegnum dagblöðin sem draga þá að sama skapi úr kynn- ingu á efni annarra ljósvakamiðla því ekki er plássið takmarkalaust. Síðan er ætlast til þess að áhorfend- ur eigi myndbandstæki eða séu allt- son kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Ofát. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn" frá 30. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (4). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði". framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Þriðji og síðasti þáttur. Leikgerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Leik- endur: Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Baldvin Halldórsson, Valdimar Flygenring og Rúrik Haraldsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóipur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Evrópufréttir. Frétta og fræðslu- þáttur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Einnig útvarpað kl._12.10 á Rás 1.) Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Spaugstofan: AIK það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti af tilbúnir að horfa á hið ómissandi sjónvarpsefni. Eitt er víst að undirritaður tekur ekki þátt í þessum kynningarleik ríkissjónvarpsins. Sem fyrr horfir undirritaður á dagskrá beggja stöðvanna heima í stofu með augum hins almenna sjónvarpsáhorfanda og reyriir að ná þar sem mestri yfirsýn með hjálp myndbandsins og svo eru allar útvarpsstöðvarnar eft- ir enda vaktin löng. Stundum verða menn sárir þegar þáttur sem þeir hafa komið nálægt skreppur ekki inní dálkinn en ljósvakarýnirinn verður að velja og hafna og leggur höfuðáherslu á að ná í skottið á bitastæðu efni og því sem sætir tíðindum en hér skipar íslenskt efni að sjálfsögðu heiðurssess. Ljós- vakarýnirinn hefir samt talið rétt að horfa á forsýningar jólaleikrita ríkissjónvarpsins ekki síst vegna þess að áhorfendur eru einkar við- kvæmir í helgi jólanna fyrir hvers- konar ofbeldis- og rassakastaefni. Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson, kl. 15.03. 16.03 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fimmti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpaö nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 í háttinn. 1.00' Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram (sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvaröarson blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt.. .“. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. En það fer lítið fyrir fulltrúum kvik- myndaeftirlitsins á jólaforsýning- um. Hvað skal gera? En hvað er til ráða svo „grátleg sóun á peningum skattborgaranna" haldi ekki áfram? í dagskrárblaði Morgunblaðsins: Á dagskrá er hin ágætasta kynning á dagskrá út- varps og sjónvarps og líka á ljöl- miðlasíðu sunnudagsblaðsins og í öðrum blöðum og ekki vantar dag- skrárkynningu í ríkissjónvarpinu að ekki sé talað um rás 1. Það er raun- ar aðeins-eitt ráð er dugar til að koma til móts við óskir áhorfenda um endurflutning sjónvarpsefnis og það er að endurflytja efnið seint að kveldi eða á miðjum degi Iíkt og tíðkast á Stöð 2 . Það er að bera í bakkafuilan lækinn að auka dagskrárkynninguna. Ólafur M. Jóhannesson 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heíðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Noröurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Öðruvísi viðtöl, húsgangar á sinum stað ásamt þægi- legri tónlist. 12.00 Hádegisútvarp. Jón Axel Ólafsson. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Þægileg tón- list með fróðleiksmolum í bland. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Plötusafnið mitt. 19.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöövarinn- ar. 22.00 íslenskt fólk. Gestaboð Katrínar Bald- ursdóttur. 24.00 Næturdagskrá. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur. Veður færð og samgöngur f morgunsárið. Um- sjónarmenn Sigursteinn Másson og Har- aldur Kristjánsson. 9.00 Létturog leikandi, Páll Þorsteinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Opin lína. Umsjónarmaður Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 BjarniÓlafurGuðmundsson. islensk- ir tónlistarmenn i spjalli, ný útgáfa. Af- mæliskveðjur milli 16-17. Kvöldfréttir kl. 18-18.15. / 19.00 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson kíkir á kvik- myndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nóttina. EFFEMM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. Morgunhaninn á F.M. býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur með kaffinu. 10.00 ívar Guðmundsson. Nýtt og gamalt efni í bland við fróðleiksmola. 13.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög ráða ríkjum. 16.00 Siguröur Ragnarsson. 19.00 Benedikt Elfar. Með breiðan smekk þótt grannur sé. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. 1.00 „Lifandi næturvakt." STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir islend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Hádegisverðarleik- ur Stjörnunnar og Viva-Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Tónlist. 19.00 Ekkert kjaftæði — stanslaus tónlist. 20.00 Breski/Bandarfski vinslældarlistinn. 22.00 Darri Ölason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.