Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 7
'I MORGUNBLAÐIÐ: ÞRfÐJUDAGtfe 21. NÖVÉMbER Í'bW Magnús G. Jónsson Magnús G. Jónsson, kennari, látinn Magnús G. Jónsson lést laugar- daginn 18. nóvember, 81 árs að aldri. Hann var um áratuga skeið frönskukennari við Menntaskól- ann í Reykjavík og dósent í því tungumáli við Háskóla Islands. Magnús Guðjón fæddist þann 23. desember 1908. Hann var við nám erlendis 1927-1933, lengst við Sor- bonne-háskóla í París og dvaldi síðar við nám í Madrid og Róm. Hann var löggiltur skjalaþýðandi í frönsku, spænsku og ítölsku. Frá árinu 1940 og allt til 1973 var hann kennari við Menntaskólann í Reykjavík og yfirkennari um árabil frá 1958. Magnús var frönskukenn- ari við Háskólann frá 1942-1962 og dósent frá 1963 til 1979. Hann tók virkan þátt í starfi Alliance FranQaise, var ritari félagsins frá 1934 til 1965 og forseti félagsins 1965-1975. Magnús var heiðurs- félagi Alliance FranCaise og Félags frönskukennara, en hann var fyrsti formaður þess. Hann hlaut orður frá franska ríkinu fyrir kennslu- störf og félagsstörf sín. Magnús var skákmeistari Reykjavíkur árið 1944. Eftir hann liggja nokkrar kennslubækur, svo og þýddar bækur um skák. Eftirlifandi eiginkona Magnúsar er Jóna Kristín Magnúsdóttir. Þau hjón eignuðust tvo syni, Magnús Sigurð sálfræðing og Jón Ingólf, doktor í stærðfræði. Ármúla 29 símar 38640 - 686100 P. ÞORGRÍMSSON & C0 Armstrong LDFTAPLÖTUR KQRKDPLAír GÓLFFLÍSAR Wahmaplast einangrun GLERULL STEINULL Skútuvogi lOa - Sími 686700 Svartar gallabuxur kr. 1.390 Herraúlpur kr. 2.900 Gallapokapils kr. 990 Krumpugallar í „neon“litum kr. 2.900 OPIÐ 13-18 VIRKA DAGA 10-16 LAUGARDAGA SÍMI 1 32 85 RYMINGARSALAN LAUGAVEGI91, í KJALLARA OG Á 2. HÆÐ SÚ BESTA í BÆNUM • STÓRKOSTLEGT ÚRVAL HLÆGILEGT VERÐ Jólaskraut Gjafavörur Búsáhöld Leikföng Peysur Skyrtur Dragtir Sængurverasett Ferðatöskur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.