Morgunblaðið - 21.11.1989, Blaðsíða 38
38'
MORGlíNeiiAÐiP I>RIÐJUDAGUR 21.! NÓVEMBER R189,
__________Brids______________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Lokið er 22 umferðum í Butler-
tvímenningnum og er að venju hart
barist um efstu sætin.
Staðan:
Þorvaldur Matthíasson —
Gísli Hafliðason 123
Ragnar Hermannsson —
Matthías Þorvaldsson 119
Ragnar Magnússon —
Rúnar Magnússon 100
Guðmundur Hermannsson —
Björn Eysteinsson 97
Jón Hilmarsson —
OddurHjaltason 82
Sigurður Sigurjónsson —
Júlíus Snorrason 78
Jón Baldursson —
Aðalsteinn Jörgensen 72
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 70
Sigurður Vilhjálmsson —
Valur Sigurðsson 64
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Örn Arnþórsson 48
Hæstu skor síðasta spilakvöld
hlutu eftirtalin pör:
Ragnar Magnússon —
Rúnar Magnússon 81
Þorvaldur Matthíasson —
Gísli Hafliðason 72
Ragnar Hermannsson —
Matthlas Þorvaldsson 63
Sigurður Vilhjálmsson —
ValurSigurðsson 53
Magnús Torfason —
Gísli Torfason 52
Sigurður Siguijónsson —
Júlíus Snorrason 48
Murat Serdar —
Þórður Bjömsson 44
Jón Baldursson —
Aðalsteinn Jörgensen 38
Suðurlandsmót í
tvímenningi
Suðurlandsmótið í tvímenningi var
spilað í Vestmannaeyjum dagana 10.
og 11. nóv. Röð efstu para varð þessi:
Vilhjálmur Pálsson —
Kristján Már 58
Brynjólfur Gestsson —
Sigfús Þórðarson 49
Sveinbjörn Guðjónsson —
Guðjón Einarsson 48
Friðþjófur Másson —
Jón Hauksson 7
Bridsfélag Vestmannaeyja
Nýlokið er hausttvímenningi Brids-
félags Vestmannaeyja. Spilað var þrjú
kvöld og 16 pör sem kepptu. Röð efstu
para varð þessi:
Árni Óli — Jón Hauksson 151
Sveinn M. — Guðl. Gíslason 101
Bjarnh. El. — Leifur Árs. 59
Anton Bj. — Ragnar H. 54
Stefán R. — Beneikt R. 49
Einar Fr. — Ólafur H. Sig. 46
Næsta keppni Bridsfélags Vest-
mannaeyja er hraðsveitakeppni.
Bridsdeild
Húnvetningafélagsins
Nú er einni umferð ólokið í hrað-
sveitakeppninni og hörð barátta um
efstu sætin.
Staðan:
Snorri Guðmundsson 2228
Magnús Sverrisson 2216
Þórarinn Árnason 2141
Valdimar Jóhannsson 2133
Kári Siguijónsson 2089
Fimmtán sveitir taka þátt í keppn-
inni. Lokaumferðin fer fram á miðviku-
dagskvöldið kl. 19,30. Spilað er í Skeif-
unni 17.
Næsta keppni deildarinnar verður
einmenningskeppni.
Bridsfélag Kópavogs
Magnús Torfason og Sævin Bjarna-
son hafa tekið afgerandi forystu í baro-
meterkeppni félagsins sem nú er hálfn-
uð. 32 pör taka þátt í keppninni.
Staðan:
Magnús — Sævin Ólafur H. Ólafsson — 313
Hjálmtýr Baldursson Vilhjálmur Sigurðsson — 195
Sigurður Vilhjálmsson Ragnar Jónsson — 193
Sigurður ívarsson Valdimar Þórðarson — 149
Þorvaldur Þórðarson 125
Meðalskor 0
Næsta spilakvöld er á fimmtudaginn
kl. 19,45. Spilað er í Þinghól.
TBK
Nk. fimmtudagskvöld hefst hrað-
sveitakeppni. Spilað er í húsi iðnaðar-
manna í Skipholti 70 og hefst spila-
mennskan kl. 19,30. Hjálpað verður
við myndun sveita en allir eru velkomn-
ir. Skráning og upplýsingar í síma
36956 (Bernharður) eða síma 83802
(Siguijón).
PENNINN SETUR
LAGTVORUVERÐ
AODDINN
flLOFAX
FILOFAX
SKIPULEGGJARINN
DAGBÓK 1990 ER KOMIN
1 J-jiliHiliI>=
Hallarmúla 2, sími 83211
Austurstræti 10, simi 27211
Kringlunni, sími 689211
Vbjufjarmögnun
- ný þjónusta fyrir nútíma rekstur!
|eltufjármögnun felur í sér að Glitnir annast innheimtu útistandandi
viðskiptakrafna seljenda og hefur eftirlit með þeim. Jafnframt býðst
seljendum lán gegn veði í kröfunum til að fjármagna lánsviðskiptin.
Markmiðið er að draga úr vinnu fyrirtækja við innheimtu svo að meiri
tími verði fyrir sölu og þjónustu við viðskiptavini.
irlendis hefur notkun Veltufjármögnunar leitt til þess að útistandandi
kröfur hafa minnkað verulega vegna markvissra vinnubragða við inn-
heimtuna. Minni fjárbinding í útistandandi viðskiptakröfum stuðlar að
bættri lausafjárstöðu og lægri fjármagnskostnaði.
H
ækkun kostnaðan. með aukinni hagræðingu er lykilatriði í íslensku
atvinnulífi. Verkaskiptingu þar sem sérhæfing og hagkvæmni vegna
stærðar nýtist til lækkunar á kostnaði er nú gefinn gaumur í vaxandi
mæli. Með þessari þjónustu Glitnis býðst þér slík sérhæfing
og hagkvæmni. Veltufjármögnun gefur að auki
möguleika á sveigjanlegri fjármögnun.
Glitnirhf
Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: (91) 681040
Telex: 3003 ibank, Telefax: (91) 687784